Morgunblaðið - 22.02.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ MiðviKudagUr 22. febr. 1961 Viðtækjavinnustofan Laugavegj 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Leigjum bíla án ökumanns. FERÐAVAGNAR Afgreiðsla E. B. Sími 18745. Víðimel 19. Hreinsum pelsa og allan annan loðfatnað. Sendum — Sækjum. Efnalaugin LINDIN h.f. Skúlag. 51 — Sími 18825. Hafnarstr. 18 — Sími 1882.0 Tekið á móti fatnaði til hreinsunar og pressun ar í bókabúðinni Álfheim- um 6. Efnalaug Austurbæjar Opel Caravan 1955 ákeyrður, til sölu. Verð kr. 20.000,00. Uppl. í síma 17599. Bílkrani til leigu Hífingar, ámokstur og gröftur. V. Guðmundsson Sími 33318. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Tapast hafa prjónafingravettlingar með leðurlófa. Finnandi skili þeim vinsamlegast á afgr. Mbl. Herbergi óskast helzt í Vesturbænum. — Uppl. í sima 12618 milli kl. 1 og 3 og 6—8 í dag. Wolkswagen ’61, óskast milliliðalaust. — Staðgreiðsla. Tilb. leggist inn á Mbl. fyrir föstudag, merkt. ,,1494“. Óskum eftir eins til þriggja herb. íbúð. (ekki kjallara). Algjör reglusemi. Uppl. í síma 19273. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgangur. — Helzt í Vestur- eða Mið- bænum. liúshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 13116. Stúlku vantar til húsverka. Gott kaup í boði. Uppl. í síma 32-3-72. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — 1 dag er miðvikudagurinn 22. febr. 53. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:41 Síðdegisflæði kl. 23:17. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. SilfUrbrúðkaup eiga í dag >ór- unn Ólafsdóttir og Lúðvík Nord- Næturvörður vikuna 18.—25. febr. er 1 Laugavegsapóteki. gulen, Brávallagötu 8. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. -9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar i slma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 18.—25. febr. er Eiríkur Rjörnsson, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan OlaXsson, sími 1700. I.O.O.F. 7 = 1422228% = I.O.O.F. 9 = 1422228% = RMR — Föstud. 24-2-20-SPR- MT-HT. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Margrét Ein- arsdóttir og Moritz Sigurðsson. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Glaðheimum 22. Þann 2. febr. sl. voru gefin sam an í hjónaband í ráðhúsinu í Kaupmannahöfn, ungfrú Kristín Thorarensen, Grænuvöllum 4, Selfossi og Örn Vigfússon, Aðal- bóli, Selfossi. Heimili ungu hjón anna er á Skjernevej, Videbæk, Danm. Sjötugur er í dag Oddur Sæ- mundsson, fyrrv. vitavörður á Galtarvita, nú til heimilis á Nes- vegi 65, Reykjavík. — Föstumessa — Dómkirkjan. — Föstumessa kl. 8,30 e.h. Sr. Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Neskirkja. — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr. Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. — Föstumessa kl. 8,30 e.h. Sr. Þorsteinn Bjömsson. Mosfellsprestakall. — Föstumessa að Lágafelli kl. 9 e.h. Sr. Bjarni Sigurðs- son. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund og spilakvöld fimmtudaginn 23. febrúar kl. 8,30 að Borgartúni 7. Kvenfélag Hallgrímskirkju. — Aðal- fundur á morgun, 23. febr. kl.. 2 að Amtmannsstíg 2. Venjuleg aðalfund- arstörf. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8:30 í dag. Kemur aftur *il Rvíkur kl. 16:20 á morgun. Innanlandsflug: í dag til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. A morgun til Akureyrar, Egils- staða, Flateyrar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja, Þingeyrar og Þórshafnar. Veggtafla í kirkju. Mósaik- , mynd eftir Ingu S. Sigurðs- son. (Myndin birtist í Dagbók inni sl. föstudag, en snéri þá öfugt). Eimskipafélag íslands hf.: — Brúap- foss er á leið til New York. Dettifosa og Gullfoss eru 1 Rvík. Fjallfoss er Antwerpen. Goðafoss er í Stykkis- hólmi. Lagarfoss er á Norðfirði. — Reykjafoss er I Rotterdam. Selfoss fer frá Hamborg í dag til Rostock. Trölla foss er á leið til Rvíkur. Tungufoss er á leið til Helsingborg. JÚMBÓ í KÍNA Teiknari J. Mora 1) Ókunni maðurinn tók brátt að ranka við sér. — Hjartans þakkir fyrir hjálp- ina, börnin góð, stundi hann, — en hvar er ég eiginlega? 2) Júmbó skýrði honum stamandi frá því, sem gerzt hafði og bað hann innilega afsökunar. Á meðan hljóp Kisa af stað til þess að sækja hr. Leó. 3) — Hvað gengur eigin- lega á hér? spurði hr. Leó, sem kom að vörmu spori. — Hm .... við .... hm .... við vorum bara að leika okk- ur, byrjaði Júmbó vandræða- legur. — Dálaglegt! anzaði hr. Leó, — að valda slysi þegar á fyrsta degi sumar- leyfisins! 4) — Þér verðið að afsak* nemendur mína, hélt hann áfram og sneri sér að ókunn* manninum. — Auðvitað^ svaraði hann. — En heyrið mig.... ég þarf að trúa yður fyrir miklu leyndarmáli. Jakob blaðamaður tiur t'eter ílollman Meanwh/le, BACK/N THE "DA/LY GUARD/AN" NEWS ROOM. u UH...MR.<___ 6IR/..HE PIDN'T EXPECT YOU 'TIL TOMORROW/ — Jakob, ef enginn vafi er á sekt Edda Marvins, því ekki að gleyma honum? — Það væri ekki erfitt, Jóna! En ég get ekki gleymt henni, þarna uppi! .... Hún trúir á sakleysi son- arins! Á meðan, í fréttastofu Daily Guar- dian.... — .... og hver skildi þessi blöð eftir liggjandi hérna? — Hérna .... Það var Jakob, herra! .... Hann átti ekki von á yður fyrr en á morgun!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.