Morgunblaðið - 22.02.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.02.1961, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 22. febr. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 EGGERT CLAESSEN og GtTSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögnjen-j. 7 Þórshamri við Templarasund. Samkomur Keflavík og Ytri-Njarðvík „Kristur einn er dyrnar — igengum við inn?“ — Velkomin á samkomur annað kvöld í Tjarnarlundi og mánudagskvöld í skólanum, Ybri-Njarðy4k kl. 8.30. Kristniboðssambandið Samkoma fellur niður í kvöld. Veitið athygli auglýsingu um sameiginlegar samkomur með norsku prédikurunum í Dóm- ikirkjunni. Stúlka óskast allan daginn G. Ólafsson & Sandholt Verzlunarpláss lítið en snyrtilegt við Míðbæinn til leigu. — Tilvalið fyrir snyrtistofu, tóbaks- og sælgætissölu o. m. fl. Upplýsingar í síma 12668. S ö I u m e n n Eitt af stærstu iðnfyrirtækjum í Reykjavík, óskar að ráða dugmikinn og áreiðanlegan sölu- mann nú þegar. Upplýsingar, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld, merkt: „Sölumaður — 1592“. KOSTI R hinna nýju tegunda okkar af riðstraums raf- ölum með 75—200 kw afköstum eru greini- Hafnarfjörður nágrenni pökkunarstúlkur óskast strax Hra^frystihusið Frost h.f. Hafnarfirði — Sími 50165 FYRSTA TRANSISTOR FISKSJÁIN NEC Transistor fisksjáin vegur aðeins 1,6 kg, (fyrir utan lóðstöngina), og er því lang minnsta og hand- hægasta fisksjá, sem framleidd hefur verið til þessa. NEC Transistor fisksjáin er því sérstaklega heppileg fyrir trillubáta, aðstoðarbáta við síldveiðar og fyrir sportveiðibáta. NEC Fisksjáin er sjálfritandi, notar rakan pappír, og er hver rúlla 35 m/m breið og 2,5 metra löng. NEC Fisksjáin hefur 4 dýptarskcda, 0—25 m, 20—45 m, 40—65 m og „Multi“ skala. Signal tiðni: 200 kílórið á sekúndu. NEC Fisksjáin gengur fyrir venjulegum vasaljósa- rafhlöðum. — Sýnishorn fyrirliggjandi. MARCO H.F. Aðalstræti 6, — Símar 15953 og 13480 DIA SJlektroteknik Berlin N 4, Chausseestr. 110/112 Deutsche Demokratische Republik legir. Nú hefir það loks tekizt, sem sérhver virkur fagmaður í byggingu rafala hefir unnið að, að útbúa rafal með alhliða viðbyggingar- májum. Þessi nýja gerð er framleidd sam- kvæmt nýjustu málum alþjóðlegu raftækni- nefndarinnar og auðveldar þar með mjög byggingu stöðvarinnar. Vinsamlegast sendið okkur fyrirspurnir yðar. Við erum ávallt reiðubúnir að leiðbeina yður í öllum faglegum vandamálum og munum jafnframt senda yður greinargóðan bækling sem getur orðið yður til leiðbeiningar í starf- inu. Skrifið til okkar beint, eða til útflutnings miðstöðvar okkar, en utanáskrift hennar er birt hér til vinstri. VEB ELEKTROMOTORENWERK DESSAU BETRIEB DER DEUTSCHEN DEMOKRATTSCHEN REPUBLU SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0M) MINERVAcÆ^fe>, STRAUNiNG ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.