Morgunblaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 4
% 4 MORGUNBT. 4Ð1Ð Flmmtudagur 23. febrúar 1961 Leigjum bíla án ökumanns. FERÐAVAGNAR Afgreiðsla E. B. Sími 18745. Víðimel 19. Tekið á móti fatnaði til hreinsunar og pressun ar í bókabúðinni Álfheim- um 6. Efnalaug Austurbæjar r 2HII3 SENDIBÍLASTQOIN r Bílkrani til leigu Hífingar, ámokstur og gröftur. V. Guðmundsson Símj 33318. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674 SKRIFSTOFUHÍTSNÆÐI til leigu ca. 85 ferm á góð- um stað í Miðbsenum. Tilb. merkt ,,Skrifstofuhúsnæði“ 1637“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. Pússningasandur gamla verðið. Sími 59210. Húspláss til leigu hentugt til ýmissa nota. — Vel staðsett og þægilegt. Uppl. í síma 32326. Dráttarspil á Dodge herbíl til sölu. — Einnig nokkrir notaðir hjól barðar. Stærð 900x16. — Sími 36724. Ford 1947 Mótor og gírkassi, sturtur og margt fleixa til sölu. — Uppl. í síma 17329 frá 7—9.30. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Sími 15898. Akranes — Kópavogur Vil kaupa hiús. Bíll kemur upp í afborgun. Tilb. send- ist Mbl. merkt: „Milliliða- laust — 1650“. „Hafnarfjörður“ Sníð og sauma kven- og barnafatnað. Upplýsingar Móabarði 20 B. Sími 50958. Trilla 3—6 tonna óskast til kaups Uppl. í síma 37780. Lyklakippa tapaðist síðastliðinn laugardag — (smekkláslyklar, skáplykl- ar). Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina. í dag er fimmtudagurinn 23. febr. 54. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:49 Síðdegisflæði kl. 00:00. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 18.—25. febr. er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom- haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar 1 síma 16699. Næturlæknir f Hafnarfirði 18.—25. febr. er Eiríkur Rjörnsson, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sig urðsson, sími 1112 I.O.O.F. 5 = 1422238*6 =9 1. Lion — Baldur 23. 2. 61 — Þjóðlh.kj. RMR — Föstud. 24-2-20-SPR- MT-HT. mmm Húsmæðrafélag Reykjavíkur næsta saumanámskeið hefst 27. febr. kl. 8 í Borgartúni 7. Bastnámskeiðið hefst 1 marz. Upplýsingar í síma: 11810 og 33449. Ef ég bögu ber í ljós, baugalindi gefna, eða sögu inni drós, eintal má ei nefna, þá er jögun, jafnvel skós ég sé upp á kvennarjál; það er nokkuð mengað mál. Gott ef fögur gullhlaðsrós grunist ei mín frilla. Eg má ekki jómfrúnum dilla. Úr Vítaslag séra Þorláks Þórarinsonar. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:20 1 dag frá Khöfn og Glasgow. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja, Þingeyr- ar og Þórshafnar. Á morgun til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. H.f. Jöklar. — Langjökull er á leið til New York. Vatnajökull er á leið til Gautaborgar. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. — Katla er á leið til Hamborgar. Askja er á leið til Raufarhafnar. Hafskip hf.: — Laxá lestar á Faxa- flóahöfnum. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell og Hamrafell eru í Rvík. Arnarfell og Litlafell eru á leið til Rvíkur. Jökul- fell er á Húsavík. Dísarfell er í Rost- ock. Helgafell er á leið til Ventspils Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Ak- ureyri. Esja kemur til Rvíkur í kvöld. Herjólfur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyr- ill fór frá Akranesi 18. þ.m. til Pur- fleet. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Herðubreið er á Vest- fjörðum á suðurleið. -K Fjórir enskir stúdentar í Lough borough reyndu fyrir nokkru að hnekkja heimsmetinu í þol- bridge, en það er 75 klukkustund ir Þeir spiluðu 70 klst. en urðu þá að hætta, vegna þess að einn þeirra féll í yfirlið. >f’ Margir munu halda að Banda- ríkin eigi metið hvað viðvíkur baðherbergjafjölda, en þannig er það þó ekki. Það er Nýja Sjáland, sem metið á, en þar eru baðher- bergi í 92% af öllum íbúðum. t öðru sæti er Vestur-Þýzkaland með 90%, en Bandaríkin í þriðja sæti með 72%. >f Samkvæmt rannsóknum, sem gerðar hafa verið á nýliðum, sem kallaðir hafa verið í herinn, hef- ur vestur-þýzka herstjórnin sleg- ið föstu að ,,meðal-hermaður“ sá sem hér segir: — Hann er 20 ára, 173,2 cm á hæð, vegur 66 kg., höfuðmálið er 57 cm og hálsinn 38 cm. Brjóstmálið er 91 cm og hann notar skyrtu nr. 42. Mynd þessi er af konunum fjórum í Neskaupstað, sem fengu sína sortina hver á höndina, er þær voru að spila bridge á dögunum. Konurnar eru, frá vinstri Ólöf Gísladótt- ir, fékk allan spaðann, Lína Jónsdóttir, tígulinn, Sigríðiur * Árnadóttir laufið og sú, sem gaf og fékk allt hjartað Ingi- björg Sigurðardóttir. JUMBO KINA + + + Teiknari J. Mora 1) — Já, yður er alveg óhætt að trúa mér fyrir leyndarmáli yðar, svaraði hr. Leó. Síðan sneri hann sér að nemendum sínum og sagði: — Viljið þið leyfa okkur að tala saman undir fjögur augu? 2) Ef það var nokkuð, sem Júmbó gat ekki þolað, þá var það leynibrugg og baktjalda- makk. Hann ákvað því .... 3) .... að taka til sinna ráða — og skríða undir gólf- ið. Þar gat hann einmitt heyrt, er ókunni maðurinn byrjaði frásögn sína. 4) — Nafn mitt er Ah-Tjú. Ék kom til Evrópu frá Kín® fyrir skömmu. Um borð i skipinu hitti ég landa minn, Pling-Plang að nafni, — er» skyndilega veiktist hann mjög hastarlega. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman — Af hverju nemum við staðar hér hjá blaðinu, Jakob? — Ég mundi bað allt í einu að ég gleymdi blaðahrúgu á skrifborði fréttastjórans! Ég verð að koma henni á sinn stað áður en nýi frétta- stjórinn kemur, Jóna! — Vertu fljótur! Og stuttu síðar... — Ó, ó!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.