Morgunblaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 23. febrúar 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 Aöalfundur Félags íslenzkra atvinnuflugmanna verður haldinn föstudaginn 3. marz n.k. að Báru- götu 11, kl. 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar. — Önnur mál. STJÓRNIN Orkideur er fegursta blómið f y r i r brúðarvendi, kjólablóm og til tækifærisgjafa & >oóm Vesturveri — Sími 23523 í UpphoÖ Eftir kröfu Kristjáns Ó. Guðmundssonar, hdl, verður vatnabátur seldur á opinberu uppboði, sem fram fer á verkstæði Aðalsteins Sigurðssonar við Víði- staði, laugardaginn 4. marz n.k. kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Til sölu Glaesilegt stóit einbýiishús á eignarlóð í Skerjafirði. — Húsið er tvær hæðir, samtals um 290 ferm. Húsið er í byggingu, að mestu tilbúið undir tréverk og málningu. Veðréttir ©ru lausir. Teikningar eru til sýnis í skrifstofu minni. Til greina kemur að taka góða 4ra til 5 herb. íbúð upp í kaupverðið. ÁRNI GUÐJÓNSSON, hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 — Reykjavík Góð 4 — 5 herb. íbúð óskast til leigu, aðeins þrennt í heimili. — Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. — íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í sumar. — Upplýsingar í sima 33528. íbúÖ viÖ GnoÖavog 4ra herb., eldhús og bað til sölu. Gengið slétt inn frá götu. Sérhiti. Sérinngangur. Svalir á móti suðri. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 Fyrirliggjandi Baöker Stærðir 1,70 x 75 cm. Verð kr. 2.495.00 með öllum fittings Hfarz Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373 VIKAN ER KOMIN ÚT. EFNI BLAÐSINS ER M. A.: ■yt Dómsdagspredikun hjá Surti. Auðólfur Gunnars- son skrifar um negramessu í Bandaríkjunum. •fc íslenzk húsgögn. Sex síður með þrjátíu myndum af íslenzkum húsgögnum. — Myndirnar eru teknar í húsgagna verzlunum í Reykjavík og sýna ein- ungis hluti, sem þátturinn Hús og húsbúnaður getur mælt með við lesendur sína. Upplýsingar um, efni, stærðir og verð. ★ Hin beizka rót. Dr. Matt- hías Jónasson skrifar um ofstæki nú og áður. ★ Verðlaunagetraunin. Þriðji þátturinn birtist næst. Verðlaunin: Frystikista og kæliskápur. Feigðarkötturinn. Ævin- týraleg saga um hina fyrstu menn, sem komust til tunglsins og hvers þeir verða vísari þar. ★ Hippokrates, faðir læknis- fræðinnar. Grein um þenn an fræga brautryðjanda með mörgum myndum. ★ Lækningar fyrir tilverkn- að framliðinna. Þór Bald- ius, s t j ö r n u spámaður, skrifar grein um þetta for- vitnilega efni. ★ List í Sovét. Tilboð óskast í Chevrolét ’52, tveggja dyra. Til sýnis í dag. Volkswagen ’59 með útvaxpi, ekinn 24 þús km. Verð kr. 105 þús. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Símj 16289 og 23757. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstr. 4 VR-húsinu. S. 17752 TÖFRANDI FALLEG AUGU Við ætlum út að hitta „hann“ og viljum gjarnan líta eins vel út og unnt er. Þá er ekki nóg að vera vel málað- ur, við viljum einnig hafa töfrandi og falleg augu. Áður en við byrjum að mála okkur( skolum við aug- un vel með saltvatnsupplausn, sem fæst í apótekum. Svo leggjumst við út af með púða undir hnjánum og sinn púð- ann undir hvorum handlegg og „slöppum af“ í txu mínút- ur með kalda bórvatnsbakstra á augunum. Þá fáum við með því að vinda baðmull upp úr bórvatni, þannig að baðmull- in verði mátulega rök. Helzt þarf að vera slökkt á meðan. Til þessa þurfum við endi- lega að hafa tíma, því að með þessu verðum við ekki aðems full-hvíldar, heldur munu augun verða komin langt á leið með að vera skær og falleg. Þetta er bara byrjunin á þessari fróðlegu grein um snyrtingu augnanna. Áfram- haldið getið þið séð í Vikunni og það er ekki seinna vænna að ná sér í eintak, því Vikan selst fljótt upp. SETJARI ÖSKAST NÚ ÞEGAR TIL STARFA í PRENTSMIÐJU skemmtir í ailra síðasta sinn í kvöld. é Tjarnarcafé Hárið er höfuðprýði hverrar konu POLYCOLOR heldur hári yðar síungu og fögru og gefur því eðlilegan litblæ alveg fyrir- hafnarlaust um leið og það er þvegið. Milljónir tízkukvenna um allan h'eim nota að staðaldri POLY- COLOR Það er einfalt — árangursríkt undursamlegt. Hotel Kongen af Danmark — Kóbenhavn 1 vetur til Vi ’61: — Herbergi kr. 11—16 pr. rúm. IIOLMENS KANAL 15 C. 174 I miðbænum — rétt við skipið. — HHGNIST Þér getið keypt fermingarúrin með miklum afslætti á skart- og skrautmunaútsöiunni, MENINU, Kjörgarði. — Eigum ennþá nokkur sett af fallega stálborðbúnaðinum með teak höidunum. — Sömuleiðis stjörnumunstrið silfurplettborðbúnað. Skartgripaverzlunin I4f E N I Ð KjÖrgarði, Laugav. 57

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.