Morgunblaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 25. febrúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 Ibúbir óskast Höfum kaupendur að: 5 herb. íbúð á hæð. Aðeins nýleg og vönduð íbúð kem- ur til greina. Útborgun allt að 400 þús. kr. 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi, helzt í Vesturbænum. Útborgun kr. 250 þús. G herb. nýlegri og vandaðri hæð. Útborgun. 3—4 herb. íbúð sem mest sér. Útborgun 3—4ra herb. íbúð sem mest sér. Útborgun að mestu eða öllu leyti möguleg. 4ra herb. hæð í Vesturbæn- um. Útborgun getur orðið allt að 350 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. og 32147. Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum: 2ja herb. hæð, sem næst Mið- bænum. 3ja herb. hæð, sem næst Mið- bænum. 4 — 5 herb. hæð sem næst Dvalarheimili alraðra sjó- manna. FASTEIGNASALA Aka Jakobssorar og Kristjáns Eiríkssonar Söluin.. Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 fiílasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Volkswagen ’55. Verð kr. 55 þús. Moskwitch ’57. Verð kr. 55 þús. Útb. 25 þús. Opel Caravan ’55. Verð kr. 60 þús. Útb. 35—40 þús. Moskwitch Station ’59. Verð kr. 85 þús. Volkswagen ’60 ekinn 6' þús. km. fiílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan dag- inn eða hálfan. Brauðgerð Kristins Albertssonar Alfheimum 6. Efni til bókbands, horns- og beinsskurðar. Tágaefni í skart gripi, emalering. — Skrifið og biðjið um hina mynd- skreyttu verðskrá okkar, sem fæst ókeypis. Odense Verktojs — Magasin Odense Danmark. firotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Fægir um leið og það hreinsar. Freyðir og hreinsar betur. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúðarhæð í Vest- urbænum, sem væri sér. — Góð útborgun. Iiöfum kaupanda að 5 herb. íbúðarhæð sem væri alger- lega sér og helzt innan Hringbrautar. Góð útb. I\iýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. K A U P 13 M brotajárn og málma HATT VERÐ — S EKJUM Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. NauðungaruppboB Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður bifreiðin R-10484, Ford vörubifreið, smíðaár 1947, seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður við verkstæði Benedikts Einarssonar í Setbergslandi, Garðahreppi, laugardaginn 4. marz n.k. kl. 10 f.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu „!Vlidbær“ 2—4 skrifstofuherbergi til leigu strax. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m., merkt: ,,1239“. lítsvör 1961 Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveðið skv. venju að innheimta fyrirfram upp í útsvör 1961, sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda árið 1960. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru gjalddagar 1. marz, | A| n Skápahöldur amerískar I ll J|4|*;y Hurðaskrár amerískar | Málningasprautur = Rafmagnssagir | VF Rörhaldarar = Simi 15300 | Ægisgötu 4 Afgreiðsluina^ur Skrifstofustúlka Oss vantar reglusaman og duglegan mann til að veita forstöðu bifreiðaafgreiðslu í Reykjavík (vöru- og fólksflutninga afgreiðslu). Umsækjandi þarf að hafa bókhaldsþekkingu. — Stúlka vön skrifstofustörfum, óskast á sama stað. UmsækjendUr þurfa að taka við störfum í aprílmán. n.k. — Umsóknir ásamt launakröfu, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. marz n.k. merktar: „Bifreiðaafgreiðsla —1241“. Meðmæli æskileg. tiÍloÍ Jrá ollur Hin sterku og endingargóðu verkamannastíg- vél okkar gefa yður kost á að verða við öllum kröfum viðskiptavina yðar um góð stígvél. Upplýsingar um úrval okkar af verkamanna- skóm fyrir allar starfsgreinar munu fúslega veittar af umboðsmönnum okkar: EDDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Útflytjendur: DEUTSCHER INNEN • UNDAUSSENHANDEL TEXTIl HRLINWI • BIHRENSTRASSE 44 GERMAN DEMOKRATIC REPUBLIC 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12V2% af útsvari 1960 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálf- um tug kr. Reykjavík, 23. febrúar 1961 Borgarritari Sími 15300 Ægisgötu 4 Borvélar og borvélastatíf margar stærðir. Rafmagnssmergel og pússi-vélar, nýkomið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.