Morgunblaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 13
Laugardagur 25. febrúar 1961 MORGVNBLAÐIÐ 13 TJNIVERSITY OF MELBOURNE TEMPORARY LECTURESHIP IN SWEDISII Applieations are invited for the above-mentioned post. Appli- cants should hold a degree quali- fying them to teach Swedish to English-speaking students, to assist in the teaching of Old Icelandic, and lecture on Scandi- inavian literature. Salary £A2,000 per annum for a period of three years, with a possibility of extension. Conditions of appointment may be obtained from Secretary, Association of Universities of the British Commonwealth, 36 G-ordon Square, London, W.C.I., or the Registrar, University of Melbourne, Parkville, N. 2., .Victoria, Australia. Applications close on 30th April, 1961. LOFTUR hf. L JÖSM YNDASTO FAN Pantið tíma í síma 1-47-72. Bíleigendur Er kaupandi að fólksbíl ekki eldri árgerð en 1955, gegn mánaðargreiðslum. Hefi örugga tryggingú. Tilboð er greini tegund, verð og greiðsluskilmála óskast send afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Hagkvæm viðskipti 1505“. TILKYNNINC um læknisskoðun barnshafandi k'venna Frá 1. marz n.k. verður tekið gjald af öllum konum búsettum utan lögsagnarumdæmis ReykjavLíur og Seltjarnarneshrepps, sem komi í skoðun í mæðra- deild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Gjald þetta, sem greiðist við skoðun, verður sem hér segir: Fyrsta skoðun kr. 100.00. Fyrir endurteknar skoðanir kr. 60.00. Þjónusta þessi verður framvegis, eins og áður, ókeypis fyrir íbúa Reykjavíkur og Seltjarnarnes- hrepps. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Þekkt dönsk efnaverksmiðja óskar eftir að komast í samband við Bíl ainnflytjand a sem getur flutt inn úrvalsvöru á samkeppnisfæru verði til Islands. M. a. ýmsar nýjungar í Aerosol sprautudunkinn. — Til greina koma aðeins bíla- vörubúðir, verkstæði, eða benzínstöðvar, sem geta keypt í fastan reikning. — Tilboð merkt: „997“, sendist til Aller Reklamebureau A/S, Nyropsgade 26, Köbenhavn V. Félagslíf Víkingur knattspyrnudeild Æfingar verða fyrst um sinn sem hér segir. Meistara, 1. og 2. flokkur: Miðvikudaga: Kl. 20.10 í leik- fimisal Laugardalsvallar. Sunnudaga: Kl. 10—12 á íþróttasvæði félagsins. 3. flokkur: Miðvikudaga: Kl. 19.20 í leik- fimisal Laugadalsvallar. Sunnudaga: Kl. 10—12 á fþóttasvæði félagsins. Æfingar 4. og 5. flokks verða óbreyttar frá því sem verið hef- ur í vetuir. Víkingar Skiðadeild Farið verður í Skálann um Ihelgina. Farið verður frá B.S.R. laugardag kl. 2 og 6. Stjórnin. Körfuknattleiksmót ÍFRN Leikjatafla: Föstudagur 24. febrúar, 2. fl. karla: íkl. 1, G.-Aust. — G.-Vonarstr. — 1.50, MR. — G.-Vestb. — 2.40, G. Verknám — G. Voga- skóli. *— 3.30, Verzló — Hagaskóli. 1. fl. karla: kl. 4.20, MR — ML. — 5.20, Iðnskólinn — Verzló. Laugardagurinn 25. febrúar: Kvennafl. kl. 1, G. Vestb. — Hagaskóli. — 1.40, MR — Verzló. 1. fl. karla: kl. 2.20, HÍ — Kennarask. .— 3.20, sigurvegarar frá föstud. 2. fl. karla: kl. 4.20, sigurvegarar frá föstud. — 5.10, sigurvegarar frá föstud. Sunnudagur 26. febrúar. itlrslit í öllum flokkum. Lið mæti 40 mín. fyrir leik, til skráningar. Jósepsdalur Farið verður f Dalinn um Ihelgina. Feðir frá B.S.R. kl. 2 og 6. Stjórnin. Skíðaferðir um helgina Laugardag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 9.30 og 1 e. h. Afgreiðsla hjá B. S. R. Skíðafélögin í Rekjavík. Knattspyrnufélagið Fram Skemmtifundur verður hald- inn, í félagsheimilinu þriðjud. 26. febr. kl. 21. Félagsmenn fjöl- mennið. — Kvennaflokkurinn. Knattspymufél. Fram — 4. fl. Áríðandi æfing á Framvellin- um sunnudaginn 26. febrúar kl. 9.45. Mætið hlýlega klseddir. Þjálfari. Knattspyrnufél. Fram — 3. fl. Áríðandi æfing á Framvellin- um sunnudaginn 26. febrúar kl. 10.45. Mætið hlýlega klæddir. Þjálfari. Knattspyrnufél. Fram. — 5. fl. Æfing verður í Valsheimilinu ■unnudaginn 26, febrúar kl. 2.40. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfari. Og því nákvæmar sem þið athugið því betur sjáið þið - að |\| o-Íð skilar HVíTASTA ÞVOTTIIMtilH o M O þveginn þvottur stenzt alla athugun og gagnrýni — vegna þess að OMO hreinsar burt hvern snefil af óhreinindum, og meira að segja óhreinindi, sem ekki sjást með berum augum. Mislitur þvottur fær bjartari og fegurri liti en hann hefur nokkru sinni haft áður, eftir að hann hefur verið þveginn í O M O. OMO framkallar fegurstu lltina — um /e/ð og jboð hrelnsar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.