Morgunblaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. febr. 1961 MORGV1SBLAÐ1Ð 5 Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón in Berta Björnsdóttir og Ólafur Jónsson, bóndi, Áfsnesi, Kjal. Sl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ásta Ólafsdóttir, Skóla- gerði 21, Kópavogi, og Sveinn Jónsson, bankagjaldkeri, Kvist- haga 17. — Heimili ungu hjón- Vísur vikunnar um ueon i a . orranum, i ' uer. o j (in . ocj „eira Það var jarðlaust og þeysingsbylur á þorranum — í New York. Við — löbbum hér nyrðra léttklædd á k . í Lidó, Klúbbinn og Stork. Krúsjeff gengur í Gefjunar-feldi, í gærustakk Kennedy fsem ástvinir þeirra á Islandi sendu þeim aftökum vetrarins í). isáll Bergþórsson spáði bví sterklega stundu að stefndu að lægðir á ný, en íslenzk náttúra er svo kenjótt og ekkert tók mark á því, og það var sólskin og heiður himinn frá Horni til Langaness, og kvenfólkið var næstum komið að því að klæðast í sumardress. ..iþýðublaðinu bárust fréttir — með boðleið og réttri röð — um Ijótan pistil, sem líka var skráður á Landsbanka-eyðublöð og forysta upptalin einkar passleg fyrir islenzkan nazistaflokk: Fúhrerinn Haarde, penn og prúður, Pedersen, Holm og Maack. Galvao sigldi á Sankta Maríu suður um ólgandi dröfn, er kapteinar uppl á fslandi lögðu öllum kuggum í höfn. VerkföII geisuðu, verkbönn þjáðu, vandi Torfa var stór, og þingmanna vandinn var þá ekkl minni: 3'/2% bjór! FARCEUR. vWarsak stíflan í Kabul-ánni í-)) ;/ Pakistan er meðal þeirra^ (bstaða, sem Elísabet drottningS) Jog Filippus prins skoðuðu, ák ^meðan á dvöl þeirra í Paki-» Ystan stóð. Þetta er stærstaj v virkjun í landinu og þegar/ o hún er fullgerð mun hún aiuka j) J)rafmagn landsins um helming.(p (í, Warsak stíflan er byggð meðik J f járhagsaðstoð frá Kanada. J anna verður fyrst um sinn að Skólagerði 21. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, fröken Sigríður Jóhannsdótt ir, Hafnargötu 75, Keflavík og Roy Ólafsson, stýrimaður á Trölla fossi, Hjarðarhaga 27, Rvík. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónanband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Margrét Hallgrímsdóttir, Mávahlíð 27 og Björgvin Hannesson, Ásvallagötu 65. Heimili þeirra er að Karla- götu 17. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni, Margrét Björgvins- dóttir, og Þráinn Viggósson, vél- stjóri. Heimfli ungu hjónanna verður að Uunnarbraut 11, Sel- tjarnarnesi. (Ljósm.: Studio). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína í Edinborg, ungfrú Helga Sigurðardóttir, Fornhaga 13, Rvík og Derek K. Cochrane, 22 Albert Ave. London E.4. Sl. laugardagskvöld opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Kristín Sig- urðardóttir, skrifstofustúlka, Mið stræti 7 og stud. jur. Kjartan Reynir Ólafsson, Víðimel 63. Tvær mæðgur 2ja—3ja herb. íbúð í vor. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudagskv. 2. marz, merkt: „Góð umgengni 612 — 1659“ SENDIBÍLASTQÐIN Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Sniðnámskeið hefst mánudaginn 6. marz Innritun næstu daga. Dag- og kvöldtímar. Bjarnfríður Jóhannesd. Austurbrún 23 II. hæð. Sími 37200-. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805. Svart nælonnet sem í var pakki með nýj um barnafötum, tapaðist s. 1. föstudag í Bankastræti. Finnandi hringi í síma 1-35-66 frá kl. 10—5. — Fundarlaun. 3 herb. og eldhús til leigu. Uppl. í síma 35715 Til leigu 2 herb. í nýju húsi í Vestur bænum. — Uppl. í síma 15545 og eftir kl. 8 í síma 10943. Keflavík 2ja herb. íbúð til leigu. — Ódýr.. Uppl. í síma 1288. Til leigu Verzlunarhúsnæði nálægt miðbænum. Uppl. í síma 15545. Keflavík — Njarðvík 3ja herb. íbúð til leigu í Ytri-Njarðvík. Sími 1756. Óska efti 3ja—4ra herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 37851 í dag. Góður trillubátur til sölu 3% tonn. Nýleg vél Uppl. í síma 1986, Kefla vík eftir kl. 8 KENNARI GETUR TEKIÐ tíma fyrir hádegi að lesa með börnum og unglingum Uppl. í síma 33553 kl. 6—8 e.h. næstu daga. Bílaeigendur Keflavík tökum að okkur að þvo og bóna bíla á kvöldlin og um helgar. Uppl. í síma 2178 Unglingspiltur óskast til aðstoðar við lyfja gerð. Reykjavíkur Apótek ÞVOTTAPOTTUR ÓSKAST Vel með farinn, notaður þvottapottur óskast til kaups. Sími 35037. Karl eða kona sem lagt getur fram ein- hverja fjárupphæð getur skapað sér örugga framtíð Tilb. merkt: „Alvara 1204“ sendis Mbl. sem fyrst. Nemi getur komist að í prent- myndasmíði. Uppl. í síma 15379. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — P Félag Arneshreppsbiia í Reykjavík haldur skemmtun í Tjarnarkaffi (uppi) föstud. 3. marz kl. 8,30. Góð skemmtiatriði. — Fjölinennið. STJÓRNIN. T eak-spónn teakspónn fyrirliggjandi. Skú'Iason & Jíonsson sf. Síðumúla 23 — Sími 36500. Teiknístofa Ca. 50 ferm. húsnæði við Miðbæinn eða Tjörnina óskast til leigu. Upplýsingar merktar: „Teiknistofa — 1661“ sendist Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.