Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. marz 1961 Til sölu stoppað sófasett í góðu á- sigkomulagi á kr. 3,500,00 í Stangarholti 13. 2HII5 SENOIBÍLASTOÐIN f SÖLCMENN Vörulager til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. — Tilb. sendist Mbl. merkt: ,,Vör ur — 1671“ Eldhúsinnréttingar hagstætt verð. Trésmiðja Óskars Jónssonar Rauðlæk 21 — Sími 32323 Leigjum bíla án ökumanns. FERÐAVAGNAR Afgreiðsla E. B. Sími 18745. Víðimel 19. Stúlka óskast til iðnaðarstarfa. Uppl. í sima 10883. Barnakerra (með skermi) til sölu að Tjarnargötu 10A II. hæð. Verzlunar- IÐNAÐ ARHÚ SNÆÐI — til leigu Hverfisgötu 16A. Fordson eða Austin SENDIFERÐABÍLt, óskast til kaups. Tilb. send ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Sendi ferða — 1744“ Fundist hefur giftingahringur, karlmanns Uppl. í síma 36320. Peningaskápur til sölu Jöle. Einnig stórt skrif- borð. Simi 12335. Rösk kona óskast til glasaþvotta strax Reykjavikur Apótek RAUÐMAGANET til sölu. Uppl. í síma 12062 og 17665. Framnesvegi 58. Atvinnurekendur Tveir menn með góða að- stöðu óska eftir innheimtu • reikninga fyrir verzlanir og önnur fyrirtæki Erum vanir og höfum góðan bíl. Uppl. í símum 16952 og 14164 milli kl. 4—7. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — t dag er firamtudagurinn 2. febr. 61. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 5:38 Síðdegisflæði kl. 17:54. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 25. febr. til 4. marz er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom- haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar i síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 25. febr. til 4. marz er Garðar Olafsson, sími 50536 og 50861. Næturlæknir í Keflavík er Guð-t jón Klemenson, sími 1567. I.O.O.F. 5 = 142328^ = Spilakvöld. HMR Föstud. 3-3-20-VS- A-FL-HV. FREITIR Keflavík, Tjarnarlundur. Samkoman verður í þessari viku, föstudagskv. kl. 8,30 en ekki í kvöld. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og miðvikud. kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frimerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. Konur loftskeytamanna. Kvenfélagið Bylgjan heldur fund í kvöld á Báru- götu 11 kl. 8,30. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. — Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar Svavarsson. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóð bankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóð- bankinn í Reykjavík, sími 19509. Styrktarfélag Vangefinna, félagskon- ur halda fund i Aðalstræti 12, fimmtud. 2. marz kl. 8,30 s.d. ÁHEIT 09 GJAFIR TU Hallgrímskirkju i Saurbæ hefur Áður en suðurskautskönn-fj í uðurinn Capt. Scott (1868—v 1912) lagði af stað í síðastafj Jleiðangur sinn fór hann tilS \ Lloyd George til þess að biðja/j jhann um fjárhagsaðstoð. —J ÍGeorge ráðlagði honum að(1 ísnúa sér til landeiganda nokk-p )urs, sem var loðinn um lófana(j ^og hafði áhuga á heimskauta-l* jkönnunum. Nokkru seinna hitti Georgeí ÍScott og spurði hvernig hon-j jum hefði gengið. — Landeigandinn lét mlgl \hafa þús. pund, var svarið, enrt jlofaði að láta mig hafa 50 þús.p )ef ég gæti fengið yður með(j rfmér og milljón, ef ég gleymdifí ) að taka yður með heim. mér nýlega borizt: Aheit frá NN kr. 50. Frá fjórum kirkjugestum kr. 170. Kærar þakkir. — Sigurjón Guðjónsson. Kátr skalk enn, þótt ætli aldrán viðir skaldi (járn taka oss at orna) undateins (at beinum); hverr deyr seggr, en svarri, snart ’s drengskapat hjarta, prúðr skalk enn í óði eitt sinn á þrek minnast. Gisli Illugason orti 17 vetra um 1096, þegar hann bjóst við lífláti sínu. Söfnin Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1.30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Fegurð konunnar fer eingöngu eítir því, hversu heitt hún er elskuð. A. Vivanti Chart.es. Dirfskan er sigurvænlegust i ástum, engu síður cn á öðrum sviðum lifs- ins. Það verður að neyta hvers færis og befla á tæpasta vaðið, — hik veld- ur oftast ósigri. Mary £. Mann. Sverrir Hólmarsson, nem- landi við Menntaskólann, semí )hlaut ferff til Bandaríkjanna, *og þriggja mánaða dvöl þar á( ) vegum stórblaðsins New York) 'llerald Tribune, að verðlaun-( Jum fyrir ritgerð, hefur núl dvalið þar nokkurn tíma.' ÍHérna á myndinni sést Sverr-J )ir (ljóshærður með gleraugu) lásamt nemendum í George W.( ) Hewiett skólanum og eru þeir. ^að ræða um „Kjarnorku í þágu( Vfriðarins". JUMBO í KINA + + + Copjjright P. I. a^SoT^T^openhage^1 Teiknaii J. Mora 1) En, viti menn . . . upp úr tveim stærstu kistunum komu Jumbó og Mikkí og Vaskur og Pétur. — Hvað þá! . . . eruð þið alveg frá ykkkur! hrópaði hr. Leó og ætlaði varla að trúa sínum eigin augum. 2) — Sjáið þér nú til, hr. Leó, við gátum ómögulega hugsað okkur að láta yður mæta einan öllum þeim hættum, sem geta leynzt í Kína, út- skýrði Júmbó, en hr. Leó hlustaði með athygli. Og það voru nú reynd- ar fleiri, sem lögðu við hlustirnar. 3) — Það ber ekki á öðru en þátttakendunum í leiknum fari fjölg- andi, rumdi Wang-Pú. — Bölvað svínarí, herra! sagði þjónn hans með undirgefni. Jakob biaðamaður Eftir Peter Hoffman Nýi fréttastjórinn tekur til starfa á Daily Guardian . . . — Hmm! . . . Það er Holliday sem talar! En annarsstaðar heldur sagan á- fram, byggð á staðreyndum .... — Skilur þú það ekki Jóna? Ég verð að hafa viðtal við Dell Crystal, einn! — Farðu þá Jakob! . . . En ég vona að hún sé upptekin! Og í búningsklefa ungfrú Crystal: — Dell, viltu ekkert tala við mig . . . eftir öll þessi ár? — Jú! Hypjaðu þig út Monty!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.