Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 2. marz 1961 MORGVISBLAÐIÐ 5 7 4 f ij Illli lli J öBii Í. iiiiií ÍSLENZK kaupsýslukona, frú Inga Björnsson, sem búsett er í Kaupmannahöfn, kom hingað til landsins í s.l. mán., en er nú á förum. Frú Inga á og rekur fyrir- tæki í Kaupmannahöfn, sem selur húsgögn til útflutn- ings. Við hittum hana að máli og spurðum hana fyrst hvernig væri að verða kaup- sýslukona í Danmörku. Öll byrjun er eðlilega erfið og ýmis vandamál við að glíma, en ]»egar m iður er búinn að koma undir sig fótunum, held ég að skil-f: yrði séu hvergi betri. — Hver voru tildrög þessf að þér hófuð verzlun með húsgögn? — Ég fór til Danmerkur 1933 og vann fyrst á skrif- stofu hjá dönsku gjaldeyris- nefndinni, en svo kom löng unin til þess að verða sjálf- stæður. Ég setti því á stofn listmunaverzlun og rak hana öll stríðsárin. Eftir stríðið fór stórt verzlunarfyrirtæki þess á leit við mig, að ég grennslaðist fyrir um mark að fyrir húsgögn hér á ís- landi. Ég gerði það og horf- urnar voru mjög vænlegar. Ég hafði hugsað mér að selja listmuni hingað til lands, en sá, að markaður fyrir þá var fremur lítill, þess vegna skipti ég um og fór að verzla með húsgögn til útflutnings. Fyrstu tvö ár in eftir stríðið flutti ég mjög mikið af húsgögnum til fslands, en þá komu inn- flutningshöftin og gerðu þennan útflutning ókleifan. Fyrirtæki mitt blómgaðist og er nú orðið mjög um- fangsmikið og krefst mikillar vinnu. Nú hef ég aðeins sam starf við fremstu verksmiðj- ur Danmerkur og flyt ég aðallega út til V-Þýzka- lands, Sviþjóðar, Bandaríkj- anna og ftalíu. Dönsk hús- gögn eru afar vinsæl erlend- is og er útflutningur á þeim stöðugt að aukast. Danir hafa um aldaraðir verið mjög framarlega í húsgagna- gerð og lagt mikla áherzlu á að vanda vöruna sem mest. Mjög strangt eftirlit er með framleiðslunni og öll hús- gögn skoðuð og stimpluð, áður en þau eru sett á markaðinn, enda er reynsl- an af þeim mjög góð. — Seljið þér ekkert inn- an Danmerkur? — Nei, til þess hef ég eng- an tíma. Einnig borgar sig fyrir mig að halda mig ein- gövigu að útflutningnum, því að á því sviði hef ég sérhæft mig. — Hvaða viður er mest notaður í húsgögn núna? — Tekk, tvímælalaust og mun áreiðanlega verða áfram. Einnig er eikin að koma tals vert aftur. Mest ber á henni í húsgögnum í svokölluðum „almuestil“, en það er sami stíll og var á húsgögnum á bóndabæjunum í gamla daga. Á þessi húsgögn eru mikið notuð röndótt áklæði, og í því samhandi má geta þess að áklæði hafa verið flutt inn frá íslandi bæði rönd- ótt og einlit og líka þau sérstaklega vel . — Maðurinn yðar er arki- tekt? — Já, og listmálari. Hann teiknar t. d. húsgögn bæði fyrir mig og aðra. Hann heit ir Hansson og er dani af sænskum ættum. — Þér dvöldust í Dan- mörku á stríðsárunum? — Já, þetta kom svo óvænt að maður gerði sér ekki grein fyrir því að Danmörk yrði hernuminn svona fljótt, annars hefði maður reynt að komast heim. Stríðsárin í Danmörku voru hrein mar- tröð, maður gat ekki um frjálst höfuð strokið og fékk engar fréttir af heiman. — Hvaðan eruð þér ættuð? — Ég er fædd á Hofi á Kjalarnesi, en ólst upp í Engey, þar bjuggu faðir minn Björn Magnússon og móðir mín Ólafía Lárusdótt- ir, prests frá Selárdal. Þegar ég var unglingur fluttu for- eldrar mínir til Reykjavík- ur og svo fór ég utan 1933, eins og áður er sagt og var þar samfleytt þar til eftir stríð, síðan má segja að ég hafi heimsótt Island á hverju ári. \ s \ \ s s s s \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s í i s s s s s s s s s s s s s s s’ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s j s s ) s s s s Eimskipaféla^ Reykjavíkur hf. — Katla er á leið til Danmerkur. Askja er í Reykjavík. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er á leið til Rostock. Arnarfell er á Akra- nesi. Jökulfell er í Hull. Dísarfell los- ar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í Faxaflóa. Helgafell er á leið til Ham- borgar. Hamrafell er á leið til Batumi. Eimskipafélag íslands hf.: — Brúar- foss er í New York. Dettifoss er á Siglu firði. Fjallfoss er á leit til Weymouth. Goðafoss er í Keflavík. Gullfoss er á leið til Khafnar. Lagarfoss er í Rotter- dam. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss er í Gdynia. Tröllafoss er á leið til New York. Tungufoss er á leið til Ventspils. 80 ára er í dag Sigríður Þor- valdsdóttir, Fífuhvammsvegi 17, Kópavogi, fyrrum húsmóðir að Uppsölum, Eiðaþinghá. í dag er hún stödd á Framnesveg 55, Rvk. Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 8.30. Fer til Glasgow og London kl. 10. Edda er væntaleg frá Hamborg, Khöfn, Gauta- borg og Stafangur kl. 20. Fer til New York kl. 21.30. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:20 1 dag frá Khöfn og Glasgow. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja, Þingeyrar og Þórshafnar. A morgun til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest mannaeyja. Hafskip hf.: — Laxá er á leið til Kúbu. Jöklar hf. — Langjökull er á leið til New York. Vatnajökull er í Osló. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla fer kl. 19 1 kvöld vestur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjörðum. Herjólf- Nonni litli átti að gera ritgerð um bíla og átti hún að vera 300 orð. Ritgerðin var svona: — Frændi minn keypti sér bíl. ur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Rvíkur. Þyrill er á leið til Rvíkur. Skjaldbreið kemur til Rvíkur í dag. Herðubreið kemur til Rvíkur í dag. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 16. marz. (Bergþór Smári). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 9. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng- ill: Tryggvi Þorsteinsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magniisson óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Ölafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími 18535). Einn dag ók hann út af og bíll- inn fór í rúst. Þetta eru 16 orð. Orðin sem vantar eru þau, sem frændi sagði á leiðinni heim. Kvesfólk — Keflavík Sauma kvenkjóla, sníð einn ig og þræði saman ef óskað er. — Anna Sveinsdóttir Bergi — Sími 1956 Keflavík 3 herb. og eldhús til leigu strax, lág leiga. Uppl. í síma 23870 fyrir kl. 12 á hádegi næstu daga. Vantar vanan Herbergi óskast vélamann á netabát. Uppl á Hótel Skjaldbreið, herb. nr. 12. fyrir léttan iðnao sem næst Miðbæinn. Uppl. í sima 12149 kl. 12—4. Vantar vanan skipstjóra á góðaii netabát Til greina getur komið að gerast sameignar maður. Uppl. í síma 24613 kl. 6— 10 á kvöldin. Tapað Sl. laugardag tapaðist lítil gullfesti, með gulrauðum perlum, við Njarðargötu — Laufásveg — Bergstaða- stíg. — Sími 13680. Góð tækifærisgjöf Æviminningabók Vigfúsar „víðförla“ (Æskudagar) fæst ennþá í fáeinum bóka búðum. Eiguleg vinargjöf. Stúdínur 1961 Til sölu lítt notuð stýdínu dragt. Stærð 14—16. Mjög gott snið. Uppl. í síma 34788. Til sölu í Chevrolet ’51, sjálfskiptur gírkassi, krómhlíf, bretti, hurðir, kistulok; húdd aft urrúða, grind o. fl. Uppl. í síma 50909. Bókband Einnig gert við gamlar bæk ur. Uppl. Tómasarhaga 37 eða síma 23022 Uppl. eftir kl. 6 e.h. (Geymið auglýs inguna). Barnarúm Bílkrani til sölu kr. 630,00. Verzl. BÚSLÓÐ Njálsgötu 86 — Sími 18520 með þremur lengingum. — Ekki vökvadregnar í góðu lagi. Uppl. í síma 32525. Austfirðingafélagið Reykjavik Síðasta spilakvöld félagsins verður í Breiðfirðinga- búð föstudaginn 3. marz kl. 8,30 stundvislega. (Ath. heildarverðlaun verða veitt). ~'jölmennið og takið með ykkur gesti. SXJÓRNIN. heldur árshátíð sína í Tjarnar- ceifé nk. laugardag 4. marz kl. 9. Aðalfundur og stjórnarkjör. Vegna takmarkaðs húsrýmis eru félagsmenn beðnir að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 17194 og 24881. STJÓRNIN. ÁUhagafélag Sandara Nýft einbýlishús 60 ferm. kjallari hæð og rishæð í Smáíbúðahverfi til sölu. Laust strax ef óskað er. Nýja fasteignasalan Bankastræti, 7 sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. T I L S Ö L U 8 herb. íbúð efri hæð 135 ferm. 5 herb., eldhús og báð og rishæð sem í eru 2 herbergi, salerni, þvottahús og geymsla við Skaftahlíð. Sérinng. og sérhiti. Eitt herbergi með sér inng. í kjallara fylgir. Bílskúrsréttindi. IMyja Fasleignas?Jan Bankastræti 7 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.