Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 8
8 MORCVNBLAÐIB Fimmtudagur 2. marz 1961 FYRIR SKÖMMU voru þeir feðgar og fiðlusnillingar David og Igor Oistrakh komnir til að leika einleik með Phil- harmoníuhljómsveitinni í Lundúnum á upptöku fyrir þýzkt hljómplötufyrirtæki. í>á fékk faðirinn, David, þá hug mynd, að vilja endilega stjórna hljómsveitinni og syni sínum sjállfur, en til þess hafði verið fenginn hinn frægi hljómsveitarstjóri, Sir Eugene Goosens. Nú voru góð ráð dýr — báðir voru mennirnir skap- miklir, svo sem títt er um hljómlistarmenn, og var því ekki ólíklegt að þessi skyndi ákvörðun fiðlusnillingsins hhefði óveður í för með sér. Nokkrir menn fóru skjálf- andi á beinum á fund Sir Eugenes og tóku að skýra mál ið á eins hóværan og fínlegan hátt og þeim var unnt. En ótti þeirra reyndist ástæðu- stað, að sér væri mjög ljúft að víkja úr vegi fyrir David Oistrakh. því að hann væri mikill aðdáandi hans og sonar hans. Það var því úr, að feðg laus. Sir Eugene sagði þegar í arnir léku einleik með hljóm sveitinni sem David jafnframt stjórnaði. Ánægjulegt dæmi um frið- samlega sambúð í hljómleika sal. Hafnafjörður og nágrenni Pökkunarstúlkur óskast strax. Hraðfrystihúsið FROST HF. Uppl. í síma 50165. T eak-útihurðír með ryðfríu stáli á hurðum og þröskuldum. Verð 200 x 90 cm kr. 6.900.— — 200 x 80 — — 6.800.— Timburverzlunin Völundur hí Klapparstíg 1 — Sími 1 8430. Clœsileg 6 herb. hœð í Vesturbænum til sölu. íbúðin er byggð 1957 150 ferm. með sérhita og sérinng. 1 herb. í kjallara fylgir. Tvöfallt gler í gluggum. Girt og ræktuð lóð. Upplýsingar á skrifstofu Einars Sigurðssonar hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Y ♦ o o Hrullkominn emkaritafjj < > Hvaða afstöðu á einkaritarií! 33að hafa gagnvart forstjóran-J J >m? J J — í sambandi vjð þetta er‘ ► < >fyrst og fremst krafizt hátt-< > ovísi. Einkaritari á að veraJI Hvingjarnlegur gagnvart hon-J ’ 3 ’um, en ekki svo vingjarnlegur,J J jjað hinjr í fyrirtækinu geti< > osagt, að hún smjaðri fyrir hon<! oum eða daðri við hann. HúnJ [ {3á undantekningarlaust að veraj J J Jheiðarleg gagnvart honum, en< > < >minnast þess þó, að hún gegn< > < >ir mikjlvægri stöðu og ekkij J 3 Jsízt með tilliti til annarra íj J 3 Jfyrirtækinu. Hún þekkir for-< > <>stjórann og vinnu hans beturo <>en hitt starfsfólkið og getur” [ okomið í veg fyrir óánægju.J J 3 ’sem kann að gera vart við sig< ’ JJhjá starfsfólkinu. Ef forstjór< > oinn hefur t.d. í nokkra dagao ohaft mjög lítinn tíma til aðj I 3 Jskipta sér af starfsfólkinu, getj J JJur einkaritarinn útskýrt það,< > <>hve hann hafi haft mikið »ð< > ogera upp á síðkastið, o.s.frv.J! 3 3 Þetta er úr grein sem heitirj 3 33„Einkaritari — hvernig hann< j <|á að vera og hvernig ekki“.o oGreinin er í Vikunni og þaðJI 3 Imun vera öruggara að tryggjaJI JJsér eintak strax. <► Yfir 45 þús. kr. til barnaspítalans EINS OG bæjarbúum mun í fersku minni hélt Hljómsveit bandaríkska flughersins í Evrópu 3 hljómleika í Austurbæjarbíói, þ. 9., 10. og 11. febrúar s.l., á veg um Lionsklúbbsins „Baldurs“. Skyldi öllum ágóða af hljóm leikunum varið til þess að stofna sjóð til áhaldakaupa fyrir Barna spítalann, svo sem lækninga- tækja rannsóknatækja o.fl. Hljómleikarnir voru vel sóttir, og nutu áheyrendur hinnar frá bæru tónlistar, er hljómsveitin flutti, sér til óblandinnar ánægju. Nú hefir formaður Lionsklúbbs ins „Baldurs“, hr. fulltrúi Jósef Björnsson, afhent formanni Kvenfélagsins Hringsins upphæð er nemur kr. 45.123,00, sem er ágóðinn af hljómleikunum. Kvenfél. Hringurinn þakkar hjartanlega þá einstöku velvild og skilning á starfi félagsins, er þeir klúbbfélagar hafa sýnt með því að beita sér fyrir þessari fjár söfnun. Einnig er ljúft að bera EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmen.. Þórshamri við Templarasund. fram þakkir til þeirra aðila banda ríöka varnarliðsins hér á landi, sem hafa lagt þessu máli lið af mikilli höfðingslund, og síðast en ekki sízt til Hljómsveitar bandaríska flughersins í Evrópu. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaSur Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — ttíroi 19631. Atvinnurekendur Ungur piltur óskar eftir vinnu, helzt sem fyrst. Hefur gagnfræðapróf og bílpróf. Ef einhver vildi sinna þessu, vin samlegast sendið tilb. á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld — merkt: „Vinna — 1742“ Unglinga vantar til blaðburðar við Hverfisgötu II Fálkagöiu Camp-Knox Langholtsveg II 3H® Skrifslofumaður Duglegur skrifstofumaður vanur innflutningsstörf- um óskast strax. Góð þekking á bókhaldi og ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsókn merkt: „Framtíðar- staða — 1793“ sendi afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m. Skrifsiorustúlka vön bókfærslu og vélritun óskast strax. Gott kaup. Umsóknir, er tilgreina aldur og fyrri störf, sendist blaðinu merkt: „1758“. Iðja, félag verksmiðjufólks Allsheíjiiratkvæoagreidsia um kjör stjórnar, varastjórnar, endurskoð- enda og varaendursköðenda fyrir árið 1961, fer fram í skrifstofu félagsins, Skip- holti 19, laugardaginn 4. marz frá kl. 10 f.h. til 19 e.h. og sunnudaginn 5. marz frá kl. 10 f.h. og lýkur kl. 22 e.h. þann dag. Reykjavík, 27. febrúar 1961 stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.