Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 2. marz 1961 Tvær umr. um lausn landhelgisdeilunnar ÞAÐ var á dagskrá samein- einaðs þing í gær að ákveða, hvernig ræða skyldi þings ályktunartillögu ríkisstjórn- arinnar um lausn landhelgis- deilunnar við Breta. Lagði forseti þingsins, Friðjón Skarphéðinsson, til, að um tillöguna yrði höfð 1 um- ræða. Reis þá upp Einar Ol- geirsson og bar fram þá til- lögu, að hafðar yrðu 2 um- ræður um þingsályktunartil Ekkí andstætt stjórnarskrá MEILBRIGÐIS- OG félagsmála nefnd neðri deildar Alþingis hef ur skilað áliti um frv. til 1. um breyt. á lögum um réttindi og skyldur hjóna. Hafði nefndin óskað umsagnar laga- og við- skiptadeildar Háskóla íslands um frv. og serstaklega um það „hvort frumvaipið, ef að lögum verður, mundi brjóta í bága við stjómarskrá landsins“. í áliti deildarinnar segir, að ekki orki tvímælis, að óæskilegt sé — og enda teljist það til fádæma — að tvenn lög séu í senn í gildi um sama réttaratriðið. Af þess um sökum lýsi deildin fylgi sínu við frv. og telji, að það gangi á engan hátt í berhögg við stjóm lög landsins. — Heilbrigðis- og félagsmálanefnd mælir með því að frv. verði samþykkt óbreytt. Ný ráðstefna um f iskveiðimörk ? Noregur neitar þátttöku OSLÓ, 1. marz. (Reuter). — Ejnar Gerhardsen forsætis- Ejnar Gerhardsen forsætis- ráðherra upplýsti á blaða- mannafundi í dag, að norska stjórnin hefði hafnað tilboði frá Kanada um þátttöku í nýrri ráðstefnu um fiskveiði takmörk, sem fyrirhugað er að bjóða til. ★ Ætlun Kanada-stjórnar er að kalla saman til ráðstefn- unnar þau ríki, sem greiddu tillögu Bandaríkjanna og Kanada atkvæði á ráðstefn- unni um landhelgi og fisk- veiðimörk í Genf á sl. ári — en sú tillaga, sem gengið hefir undir nafninu „sex- plús-sex mílna reglan“ (6 mílna landhelgi og 6 mílna fiskveiðibelti þar fyrir utan, þar sem „sögulegur réttur“ erlendra þjóða til áfram- haldandi veiða skyldi gilda), var felld með eins atkvæðis mun, eins og kunnugt er. ★ Gerhardsen sagði á blaða mannafundinum, að Noregs- stjórn hefði í hyggju að senda áheyrnarfulltrúa á um rædda ráðstefnu, ef af henni yrði. lögu ríkisstjórnarinnar. — Var fundí frestað í tæpa klukkustund meðan þing- flokkar ræddu tillögu Einars Fundur Ólafs, Einars og Hermanns Ólafur Thors forsætisráðherra kvaddi sér hljóðs, þegar fund- ur kom saman að nýju. Sagð- ist hann vilja upplýsa, að sl. mánudag hefði hann beðið þá Einar Olgeirsson og Hermann Jónasson að koma til viðtals við sig í Alþingishúsinu kl. 1,30 þá um daginn. Hefði hann þá skýrt þeim frá efni þingsálykt unartillögunnar og haft samráð við þá um meðferð málsins. M. a. hefði hann lagt til við þá, að útvarpsumræða yrði lát- in fara fram um málið n.k. mið vikudagskvöld (í gær). Það hefði þó fljótt komið í ljós, að af hálfu þeirra sjálfra og flokksmanna þeirra var talsverð tregða á að fallast á þennan dag til útvarpsumræðunnar. Og sagði forsætisráðherra, að það hefði orðið ofan á, að hann athugaði það við stuðnings- menn stjómarinnar, hvort þeir féllust á útvarpsumræður á fimmtudagskvöld. Og eins og kunnugt væri, hefðu útvarps- umræður verið ákveðnar n.k. fimmtudagskvöld (í kvöld). Öllum sama Það atriði, sem hér væri um deilt, þ. e. hvort hafa skyldi 1 eða 2 umræður um málið, hefðu þeir þremenningamir einnig rætt nokkuð. Eftir við- ræðurnar um það sagðist for- sætisráðherra hafa talið, að það hefði orðið að samkomu- lagi, að 1 umræða skyldi höfð um tillöguna, þannig að eftir útvarpsumræðuna yrði umræð- unni frestað, tillögunni vísað til nefndar og að framhald um- ræðunnar yrði síðan n.k. mánu- dag. Einar Olgeirsson vildi hins vegar ekki fallast á, að þetta hefði orðið að samkomulagi og segði, að eftir viðræður okkar hefði hann álitið, að fram skyldu fara 2 umræður um til- löguna. Og þriðji maðurinn, Hermann Jónasson, telji sig ekki muna, hvað ofan verði á um þetta atriði í viðræðum okkar, þar sem hann hefði ekk ert lagt upp úr því þá. Síðan sagði forsætisráðherra, að vegna þess misskilnings, sem upp hefði komið, hefði hann rætt málið við þingflokk Sjálf- stæðisflokksins. Sjálfur hefði hann aldrei talið þetta neinu máli skipta, en legði samt áherzlu á, að þau boð, sem hann flytti flokki sínum reynd- ust rétt. A fundinum hefði það svo komið í ljós, að öllum fund armönnum var nákvæmlega sama, hvor leiðin væri farin. Því sagðist hann lýsa því yfir f. h. þingmanna Sjálfstæðis- flokksins — og með heimild A1 þýðuflokksins — að þessir flokkar féllust fúslega á, að 2 umræður yrðu um tillöguna. | Hlegið á Alþingi \ EINS og segir í frétt annars staðar í blaðinu lýsti i Ólafur Thors því yfir á þingfundi í gær, að hann j féllist á það f.h. hönd þingmanna Sjálfstæðisflokks- i ins — og með heimild þingmanna Alþýðuflokksins • — að 2 umræður yrðu látnar fara fram um þings- ályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um lausn land- helgisdeilunnar. Rak Hermann Jónasson upp mikla hlátursroku, þegar forsætisráðherra sagðist lýsa þessu yfir „með heimild þingmanna Alþýðuflokksins“. En það kom annar svipur á Hermann Jónasson, þegar forsætisráðherra snéri sér að honum og sagði: Það er von, að Hermanni Jónassyni finnist það hlægilegt, að ég skuli ekki gefa út yfirlýsingar í nafni samstarfsflokksins án heimildar hans, því að hann er orðinn því svo vanur að fá hvergi nærri að koma, þegar kommúnistar marka stefnu flokks hans. Og nú hló þingheimur allur — nema Hermann. Lánveitirigar úr ræktun- arsjóði og sjóði innan byggingar- tiðar Á FUNDI sameinaðs þings í gær svaraði Ingólfur Jóns- son landbúnaðarráðherra fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar um lánveitingar úr ræktunarsjóði og byggingarsjóði sveita- bæja frá þeim Páli Þorsteinssyni, Ágúst Þorvaldssyni og Daníel Ágústínussyni. Fyrirspurnin hljóðar svo: 1. Verður ræktunarsjóði og byggingarsjóði sveitabæja útvegað nægilegt fé til þess að sjóðirnir geti veitt lán skv. þeim umsóknum, sem borizt höfðu fyrir sl. áramót og eru enn óafgreiddar? 2. Ef svo er, hvenær geta þær lánveitingar hafizt? sagt neitt nýtt varðandi þessa fyrirspum, en skyldi til árétt- ingar endurtaka það, sem hann hefði þá sagt. Eins og kunnugt væri, sagði ráðherrann, hefði sú venja skap Landbúnaðarráðherra sagði, að á þingfundi fyrir u. þ. b. viku síðan hefði komið fram fyrirspum samhljóða þessari, sem hann hefði þá svarað. Gæti hann því að sjálfsögðu ekki Dayal kallaður frá Kongó? Leopoldville, 1. marz (NTB-Reuter) AÐ ÞVÍ er góðar heimildir hér í borg herma, mun Indverjinn Rajeshwar Dayal bráðlega láta af störfum sem sérstakur full- trúi SÞ í Kongó. en ftalinn Pier Pasquale Spinelli taka við því. — Spinelli, sem er forstjóri Evrópu skrifstofu SÞ, hefir einnig um skeið verið sérlegur fulltrúi Hammarskjölds í Mið-Austur- löndum. Yfirvöldin í Leopoldville hafa hvað eftir annað krafizt þess, að Dayal verði kallaður burt frá Kongó — talið hann draga taum Lumumba-sinna. Fyrir skömmu neitaði Kasavubu forseti að veita honum viðtal. — Allt fram til >,Mikið síldarmagn suður með landi" segja Ægismenn ÆGIR kom alkominn úr síldar- leitarleiðöngrum sínum á þriðju d'ágskvöld. í dag fer hann í slipp til hreinsunar og viðgerðar, en upp úr helginni mun hann taka við gæzlustörfum. f fyrradag fann hann mikla síld á svæðinu frá Hjörleifshöfða og vestur undir Vestmannaeyj- ar. Torfurnar voru ágætar og stóðu grunnt. Tveir bátar fóru út, Eldborg frá Ha-fnarfirði og Sæljón frá Reykjavík. Var þeim vís'að á fallegar torfur, en köst- in tókust miður en skyldi. Var það vegna þess, að straumur er oft einkennilegur á þessum slóð- um, svo að nótin leggst flöt. Fékk Eldborgin þó 300 tunnur og Sæ- ljónið 200 tunnur. Síðan gerði hið versta veður, svo að bátarnir urðu frá að hverfa. Mikið magn síldar mun á þessu svæði og einn ig vestur af Garðsskaga og að Kolluál, en á síðarnefnda svæð- inu stendur síldin djúpt. þessa hefir Hammarskjöld þó hafnað kröfum Leopoldville- stjórnarinnar um að kveðja Day- al á brott. azt I sambandi við lánamál ræktunarsjóðs og byggingasjóðs sveitabæja, að flestar umsókn- ir væru afgreiddar í desember mánuði ár hvert, en þær um* sóknir, sem hefðu borizt of seint til þess að unnt væri að afgreiða þær fyrir jól, hefðu alltaí verið látnar bíða fram í marz. Á sl. ári hefði þetta þó dregizt fram í apríl. Þá sagði ráðherrann, að það, sem nú væri eftir að lána út á framkvæmdir fyrra árs værl ekki meira en verið hefði und- anfarin ár. Það lægi nú fyrir, að umsóknir um lán úr ræktun arsjóði nema um 6.8 millj. kr, og úr byggingasjóði xxm 2.3 millj. kr. eða samtals um 9.1 millj. kr. Ég get svo endurtekið það, sem ég sagði þegar samhljóða fyrirspurn var borin fram áður, að þessar lánveitingar munu fara fram nú í marz eða apríl. Og vanti nýtt fé til þess að fullnægja þeim þörfum, sem hér um ræðir, mun það verða útvegað. Korl Guðjónsson írnnunæínndi ó fundi hjn Frnmsókn n Seliossi DAGBLAÐIÐ „Tíminn" birti eft- irfarandi auglýsingu í gær: „Fundur á Selfossi. Kjör- dæmissamband Framsóknar- manna á Suðurlandi boðar í kvöld kl. 9 til almenns um- ræðufundar um síðustu at- burði í landhelgismálinu. Verð ur fundurinn haldinn í Selfoss bíói, og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. .— Stjórn kjördæmissambands- ins“. Eins og sézt á framangreindri auglýsingu ætti ekki að vera neinn vafi á því, hver fundinn heldur. Það vakti því nokkra tindrun manna, þegar frummæl- endur voru tilkynntir Ágúst Þor valdsson og KARL GUÐJÓNS- SON. Virðist Framsóknarflokkur ixm nú liggja svo hundflatur fyr- ir kommúnistaflokknum, að hann treystist ekki til að halda fund í eigin nafni, án þess að fá annan frummælenda léðan frá bróður- flokknum. í gær fréttist til mikils og sam, eiginlegs viðbúnaðar „kjördæm- issambandsins" og kommúnista fyrir austan fjall. Var geysivíð- tækt smölunarkerfi sett í gang, og einnig fréttist að ætlunin væri að fá samþykkta á fundinum á- lyktun, sem fæli í sér vítur á rík- isstjórnina. Blaðið frétti svo í gærkvöldi að Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra og Sigurður Ó. Ólafs- son, alþingismaður, hefðu ætlað sér að mæta á fundinum. — Dennis Welch Framh. af bls. 24. erfitt sé að fiska á verndar- svæðum. ★ ÍSLAND ALLT — VIÐ EKKERT Welch tók nú að spyrja mig, hver viðbrögðin hefðu orðið á íslandi við samkomulaginu. Ég sagði honum, að stjórnarand- staðan gagnrýndi það — og varð honum þá að orði: — Nú, Bretar eiga þá einhverja viní eftir á íslandi. Svo spurði hann, hvenær umræða yrði un* málið á Alþingi — kvaðst hafa heyrt, að ríkisstjórnin hefði ekki mikinn meirihluta þing- manna að baki sér og innti eftir, hvort ég teldi, að sam- komulagið næði fullgildingu þingsins. — Ég kvaðst ekki vera í vafa um það. — HIó hann þá aftur hrossahlátri miklum og sagði um leið milli hláturhvið- anna: — Þeir (þingmenn) væru nú líka meiri aularnir, ef þcir gerðu það ekki („they wero fools if they did’nt“) — því að ísland fær allt, en við ekk. ert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.