Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIh Fimmtudagur 2. marz 1961 Jacqueline PEYSURNAR fást hjá okkur. Tízkulitir. Verzlun ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR Skólavörðustíg 3 — Sími 13472. Katipmenn — Iðnrekendur Nýtt fyrirtæki, sem er að hefja starfsemi sína, tekur að sér hverskonar Umboðssölu og vörudreifingu Það mun einnig sjá um að „auglýsa upp“ vörur ef óskað er. Það hefur unga, duglega og algjörlega reglu sama sölumenn í þjónustu sinni, sem munu koma vöru yðar í verð. Skrifið í pósthólf 224 og við mun- um hafa samband við yður hið fyrsta og veitum fúslega allar nánari upplýsingar. Ullarefniskjólar Verð frá kr. 790.00. Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Snurpubátar — Bílar Viljum athuga um kaup á Snurpubátum úr járni (Pari) í skiptum fyrir vörubíl eða fólksbíl. Jafnvel hvorttveggja. Upplýsingar í síma 34550. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m. merkt: „1745“. Nauðungaruppboð á bifreiðinni G-840 sem er I.F.A. Horch-diesel vöru- bifreið fer fram við lögreglustöðina í Hafnarfirði föstud. 10. marz nk. kl. 2 e.h. Ennfremur verður seld Federal bifreið óökufær. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. RoÆasjonspressa til solu 16 síðu duplex-pressa í góðu standi, sem var keypt sem ný frá GEBRUDER BUHLER, Sviss, 1950 með lit á fyrstu og öftustu síðu og með möguleika til að prenta 8, 12 og 16 síður (tablio) til sölu vegna kaupa á stærri vél. Vélina er hægt að fá að sjá í notkun. Upplýsingar í Norlandsprentsmiðju, Bodp,-Norge. Innihurðir Útihurðir Teak Almur Olivenaskur Mahogany Teak Afromozia Afzelia Spónlagðar þyljur allsk. Fura. Hurðirnar seljast járnaðar eða ójárnaðar og lakkaðar eftir vali. Byggir hf. Sími 36485. Tveir dropar í deigluna Tveir dropar í deiglu........11 VINUR minn, Árni G. Eylands, ritar hugvekju um búnaðar- fræðslu í Mbl. nú nýlega vegna ummæla minna um vanþekkingu okkar á ýmsum framleiðslu- greinum landbúnaðarins, svína- rækt, hænsnarækt o. fl. í greina- flokki mínum um „landbúnað í deiglu“. í sambandi við van- rækslu búnaðarfræðslunnar' finnst mér ekki vera hægt að benda á neina sérstaka aðila og segja: þú ert sekur. Málið er ákaflega fjölþætt og þarfnast gagngerðrar rannsóknar og yfir- vegunar viturra og menntaðra manna, og ekki sízt tel ég það nauðsynlegt, að yfirstjórn þess- ara fræðslumála í landinu, Land búnaðarráðuneytið, taki sjálft upp jákvæða forystu í málinu. Vinnumenn bóndans ættu helzt ekki að þurfa að segja fyrir um, hvað gera skuli af framkvæmd- um og umbótum. Sem betur fer hefur núverandi landbúnaðarráð- herra, Ingólfur Jónsson, tekið upp nýja stefnu í þessum málum og leggur höfuðáherzlu á um- bætur í búnaðarfræðslunni. M. a. skipaði hann á sl. ári f'imm manna nefnd, sem á að gera til- lögur um þessi mál, bæði um úr- bætur á kennslufyrirkomulaginu, aukna fjölbreytni 1 kennslu og búrekstri um byggingarfram- kvæmdir á bændaskólunum. Beðið er eftir niðurstöðum og til- lögum þessarar nefndar. Málið er hið mikilvægasta fyrir land- búnaðinn og þróun hans. Björn Stefánsson, nemandi á Landbúnaðarháskólanum í Ási í Noregi, hefur ritað greinaflokk í Mbl. út af sömu greinum mín- um. Ég sé enga ástæðu til að svara greinum þessa námsmanns. Tvennt kemur þar til. í fyrsta lagi eru þær svo lausar í reipum og óhnitmiðaðar, að honum tekst hvorki að sannfæra lesandann um góða þekkingu á efninu eða heilsteyptar skoðahir. Að vinna efni greinanna væri einna líkast því að taka sér hrífu í hönd og fara að raka saman í drýli úr þunnri sinudreif á þýfðum mýr- Ráðsmaður Vill ekki einhver yngri maður, helzt úr sveit, taka að sér að sjá, um stórt sauðfjárbú, á einni beztu sauðfjárjörð á suð-vesturlandi, frá 1. maí í vor. — Kaup: Kindur eða peningar, eftir samkomulagi. —- Nafn, heimilisfang og helzt meðmæli, sendist Morg- unblaðinu fýrir marzlok, merkt: „Sauðfjárrækt .— 1810“. Jörð til sölu Ein af beztu jörðum Landmannahrepps ásamt nýlegu íbúðarhúsi. Fjós fyrir 30 nautgripi, fjárhús fyrir allt að 200 fjár, stór nýbyggð hlaða ásamt súrheys- geymslum. Allur heyskapur á ræktuðu landi. Raf- magn frá Sogsvirkjunni. Skipti á húseign í Reykjavík möguleg. Uppl. veitir fyrir hönd eigandans. HJALTI LVÐSSON Snorrabraut 67. Til sölu 4 herb. íbúðarhæð í sambyggingu við Sólheima. Ibúðin er ekki alveg fullgerð en samt íbúðarhæf. 250 þús. kr. lán fylgir til 15 og 25 ára. Útb. ca. 100 þús. Fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölumaður: Ólafur Asgeirsson ' Laugavegi 27 — Sími 14226. HALLÓ! HALLÓ! Kjarakaup á Langholtsvegi Kvenpeysur, Drengjapeysur, Barnapeysur, Golf- treyjur, Sloppar, Kvennærfatnaður, Barnabolir, Bleyjubuxur, Sokkabuxur, Undirkjólar, Náttkjólar, Herrasokkar, Kvensundbolir, Kvenblússur, Allskonar metravara og ótal m. fl. AÐEINS ÞESSA VIKU. litsalan á Langholtsvegi 19 arfláka. Slíkt búskaparlag var að mestu lagt niður hér á landi á þeim árum, er Björn var saklaus sái í biðsal endurfæðingar og bjó sig undir að blanda geði við óbil- gjarna jarðarbúa. í öðru lagi er Björn í greinum sínum með talsvert af tilefnis- lausum og að því er virðist alveg ástæðulausum, skætingi í minn garð. Það væri mér raunar al- gerlega ósárt um, ef í þessum glefsum hans væri vottur af „humor“. Mér þykir maðurinn því óskemmtilegur eins og hann birtist í rithætti sínum og hef mjög litla löngun til frekari kynna; tek þó fram, að af honum hef ég engin persónuleg kynni haft, en hef mætur á fólki hans. Aðeins eitt vil ég taka fram, sem mér finnst Björn hafa mis- skilið. í greinum mínum áttu ekki að birtast neinir dómar og því síður spádómar, aðeins vildi ég setja fram ýmis viðhorf tii umþenkingar um þessi mál, — viðhorf, sem komið hafa fram og rædd hafa verið erlendis, en hafa ekki verið kynnt hér. Slík viðleitni til að rýna inn í fram- tíðina og kryfja vandamál af nokkru miskunnarleysi til mergj- ar telst ekki til stórsynda frá neinum sjónarhól séð, en kann hins vegar að hrella þá, sem liggja á milli þúfna og horfa á puntstráin, sem golan veifar yfir höfði þeirra. Gunnar Bjarnason <VI ALFLUTNIN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Somkomur Hafnarfjörður Felix Ólafsson krjstniboði tal ar á samkomunni í samkomuhúsi K.F.U.M. og K. kl. 8.30 í í kvöld. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur Kristniboðsvikan K.F.U.K. Ud. Stúlkur munið fundinn í kvöld kl. 8. Kvikmynd, hugleiðing. Sveitarstjórar Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Kristín Sæmunds. og Sjgurður Lárusson tala. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld-kl. 20,30: Almenn sam koma. Cand. theol. Erling Moe og Thorvald Fröytland, söngprédik ari syngja og tala. Föstudaginn kl. 21, Samkoma i Stjörnubíói. Moe og Fröytland. Strengja- og Lúðrasveit. Herganga frá Lækjar torgi að Stjörnubíói kl. 20,30. — Allir hjartanlega velkomnir. K.F.U.M. Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Dr. Árni Árnason flytur erindj um alþjóðleg samtök í þágu siðgæðis Allir karlmenn velkomnjr. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 20,30. —. Barnastúkan Sunna heimsækir. Ýmis skemmtiatriði. Félagar fjöl mennið og mætið stundvíslega. Æ.T. Stúkan Frón nr. 227. Systrafundurjnn hefst í Templ arahöllinni í kvöld kí. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Vígsla nýliða. 2. Ávörp og kveðjur. AÐ LOKNUM FUNDI: 1. Uppboð á skrautlegum böggl um með margskonar kræs- ingum, sem systurnar koma með, til ágóða fyrir Styrkt- arsjóð Stúkunnar Fróns nr. 227. 2. Sest að kaffiborðum. 3. Dans. Fjölmennið, bræður sem systur Stjórn Styrktarsjóðs stúk- unnar Fróns nr. 227.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.