Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 2. marz 1961 M ORCVTS BL AÐ1Ð 19 MISS INTER- NATIONAti Long Beaoh California MISS UNIVERSE Miami, Florida MISS WORLD London MISS EUROPE Beirut, Libanon MISS ICELAND Fegurðarsamkeppnin 1961 verður háð dagana 10. og 11. júni nk. í Austurbæjarbíói. Kjörnar verða: Ungfrú ísland 1961 Ungfrú Reykjavík 1961 Bezta fyrirsætan 1961 (Miss Photogenic) Ábendingar utn væntanlega þátttakendur óskast sendar í pósthólf 368 eða tilkynntar í síma 14518. Fegurðarsamkeppnin. N- ^^KLUBBUR/NN Klúbbuti.tn — Klúhiniri.in Sími 35355 Sími 35355 RöLH Haukur Morthens ( SKEMMTIR í ásamt hljómsveit [ ] Arna elfar. ? ’ ★— ’ ^Matur framreiddur frá kl. l.\ ( Borðapantanir í síma 15327. \ ifR vowo • Heil framrúða • Bólstrað mælaborð • 4ra hraða hljóðlaus gearkassi • Öryggisbelti • Rafdrifin rúðusprauta • 60 ha. topventlavél » Verð kr. 165,500,00 gegn gjaldeyrisleyfi • Sýningarbíll á staðnum Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbr. 16 - Sími 35200 Hafnarfjöriíur íhiið 2ja herb. ibúð á góðum stað til sölu. Verð kr. 100 þús. — Útb. kr. 30 þús. Uppl. kl. 8 til 10 í kvöld og annað kvöld. Sími 50058. Vikan er komin út Af efni blaðsins má nefna: I kjölfar Jóns Indíafara. Hrímnir, sem skrifað hefur í Vikuna greinarnar um Kambs ránið og fiakkarana, skrifar nú tvær greinar um hinn fræga ferðalang og ævintýri hans. Farþegjnn í aftursætinu. Hrollvekja, sem bragð er að. Friðlaust geð. Dr. Matthías skrifar um förumenn nútím- ans. Fegurðarsamkeppnin kynnt og lýst eftir bendingum á væntanlega þátttakendur. Góð verðlaun fyrir að „finna“ Uiigfrú ísland 1961. Unglingar á Glapstigum. Ný framhaldssaga eftir sam- nefndri kvikmynd, sem farið hefur sigurför um Evrópu og fjallar um hóp unglinga í París. Síðasti þáttur verðlauna- keppninnar — Frystikista og kæliskápur i boði. Yfirlætislausir ökuníðing ar. Grein um ,,sleðana“ í um ferðinní eftir Dr. Aspirín. Einkaritari — hvernjg hann á að vera og hvernig ekki — póhscafjí ★ Hljómsveit GÖMLU DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. ár Söngvari Hulda Emiisdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. BINGÓ - BINGÓ v e r ð u r í Breiðfirðingabuð í kvöld kl. 9 Meðal vinninga er 12 manna kaffistell. Ókeypis aðffangur. Húsið opnað kl. 8,3ð Borðpantanir í sima 17985 frá kl. .5. Breiðfirðingabúð Skáiaskemmtunin 1961 verður endurtekin fyrir almenning sunnudaginn 5. marz. fyrir börn kl. 3 e.h. fyrir fullorðna kl. 8 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátabúðinni í dag og á morgun. RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON Píanótónleikar í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 3. marz kl. 8,30. Viðfangsefni: eftir Beethoven, Schubert, Debussy, Scriabine og Liszt. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu. Vetrargarðurinn mm - ★ ★ Sími ] Dansleikur í kvöld Sextett Berta Möller Söngvari Berti Möller 16710 Sími 16710 V.í. 53 Munið árshátíðina í Storklúbbnum uppi laugardaginn 4. marz kl. 9. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.