Morgunblaðið - 04.03.1961, Page 4

Morgunblaðið - 04.03.1961, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 4. marz 1961 TILLSÖLU notuð Singer saumavél með eða án mótor. TækifærisverS. Upplýsingar í síma 33671. 2H113 SENDIBÍLASTOÐIN Leigjum bíla án ökumanns. FERÐAVAGNAR Afgreiðsla E. B. Sími 18745. Víðimel 19. Barnarúm kr. 630,00. 9 Verzl. BÚSLÓÐ Njálsgötu 86 — Sími 18520 Stúlka — Kona Stúlka eða kona óskast til 'heimilisstarfa hálfan — eða allan daginn til 14. maí Upplýsingar í síma 34655 eftir kl. 1 í dag. Ráðskona óskast á heimili í kaupstað úti á landi. Gott húsnæði, mikil þægindi. Gott kaup. Uppl. í síma 13946 eftir kl. 8 í kvöld og á morgun. Kvenfólk — Keflavík Sauma kvenkjóla, sníð einn ig og þræði ef óskað er ig og þræði saman ef ósk- að er. Anna Sveinsdóttir Bergi — Sími 1956. Dömur athugið! Grá dragt (ensk). Tæki- færiskjóll nr. 16 (44). Nýtt, vandað, ódýrt. Til sölu Bröttugötu 6 (uppi). 2—3ja herbergja íbúð óskast helst í Vestur- eða Miðbæ. 2 fullorðið í heim- ili. Upplýsingar í síma 17863 milli kl. 1—6 laugar- dag. Svefnsófar Seljum sófasett, eins og tveggja manna svefnsófa. 5 ára ábyrgð. Klæcum og gerum við húsgögn. Bólstrunin Bjargarstíg 14. Lögfræðingar — fasteignasalar Hefi skrifetofupláss á góð um stað. Tilboð merkt. „Miðborg — 1819“ sendist Mbl. afgr. S T Ú L K A óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í búðinni kl. 1—3 í dag. Garðabúffin Ásgarði 22—24. Barnarúm og dýna til sölu Langholtsveg 105 kjallara. Fallegt mótorhjól N.S.U. Fox ’54 til sölu. Fæst fyrir lágt verð, vegna brottflutnings. Til sýnis á Vífilsstaðabú- inu. Stofuskápur mjög fallegur, poleraður stofuskápur til sölu, einnig innskotsborð sama stað. Uppl. í síma 32328. í dag er Iaugardagurinn 4. marz. 63. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:35. Síðdegisflæði kl. 18:50. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 4.-11. marz er í Reykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 4.-11. marz er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Olafsson, sími: 1700. FMTTIII Dansk kvindeklub. — Fundur I Grófinni 1, þriðjudaginn 7. þ. m. kl. 8.30. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmti kvöld félagsins verður þriðjud. 7. þ. m. í Sjómannaskólanum og hefst kl. 9.30. Konur mega taka með sér gesti. KFUM og K, Hafnarfirði. — Sam- koma verður í kvöld kl. 8,30. Kristni boðsvikunni lýkur á sunnudagskvöld kl. 9 með samkomu í þjóðkirkjunni. Leiðrétting. — Heimilisfang drengs ins, Ingva Ömars Haukssonar, sem fórst af slysförum austur í Öræfum á dögunum, misritaðist í frétt blaðs ins í gær. Hann átti heima að Njáls- götu 52B. Messur á morgun Reykjavíkurprófastsdæmi: — A morgun verða æskulýðsguðsþjónustur í kirkjum prófastsdæmisins. Æsku- fólk aðstoðar víða við guðsþjónust- urnar. Allir eru velkomnir, en sér- staklega er þess vænzt, að unglingar og ungt fólk muni æskulýðsguðs- þjónusturnar. — Dómprófastur. Kaþólska kirkjan. — Lágmessa kl. 8,30 f.h. — Hámessa og prédikun kl. 10 f.h. Dómkirkjan. — Kl. 11: Æskulýðs- þjónusta. Sr. Jón Auðuns. Kl. 5: Messa 1 fomum stíl. Sr. Sig. Pálsson, Hraungerði, séra Arngrímur Jónsson, Odda, Sr. Guðmundur Öli Ölafsson, Skálholti. Kirkjukór Selfosskirkju og Dómkirkjukórinn flytja tón og söng. Barnaguðsþjónusta í Tjarnar- bíó kl. 11. Sr. Öskar J. Þorláksson. Neskirkja. — Barnamessa kl. 10,30 f.h. — Æskulýðsmessa kl. 11,15 f.h. Séra Jón Isfeld. Messa kl. 2 e.h. — Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. — Barnaguðsþjón usta kl. 10 f.h. Æskulýðsmessa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Messa kl. 2 e.h. Ungt fólk les pistil og guðs spjall, ræðuefni „Einkunnarorð dags ins", Laugarneskirkja. — Æskulýðsguðs þjónusta kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall. — Barnasam- koma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10,30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall. — Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2 e.h. (Æskulýðs- messa). Sr. Ölafur Skúlason. Langholtsprestakall. — Barnasam- koma í safnaðarheimilinu við Sól- heima kl. 10,30 f.h. f h. Messa kl. 2 e. h. Sr. Arelíus Níelsson Elliheimilið. — Messa kl. 10 f.h. — Sr. Bragi Friðriksson. — Heimilis- presturinn. Fríkirkjan. — Æskulýðsguðgþjón- usta kl. 2 e.h. Sr. Þorst. Björnsson. Aðventkirkjan: — Sunndaginn 5. marz kl. 5 síðd. talar Svein B. Jo- hansen um efnið: Að baki dauðans. Allir velkomnir. Kópavogur« — Æskulýðsmessa í Kópavogsskóla kl. 2. Séra Gunnar Ámason Hafnarf jarðarkirkja. Æukulýðsqguð þjónusta kl. 5 e.h. Skátar aðstoða við messuna og skátakór syngur. Sam- koma á vegum kristniboðssambands- ins kl. 8,30. Lokasamkoma kristni- boðsvikunnar. Sr. Garðar Þorsteins- son. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Æsku- lýðsmessa kl. 2 e.h. Sr. Kristinn Stefánsson. Æskulýðsdagurinn f Keflavíkur- prestakalli. — Messa í Keflavík kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta i Innri- Njarðvík kl. 11 f.h. Séra Björn Jóns- son. Reynivallaprestakall. *— Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. — Séra Krist ján Bjarnason. Bessastaðakirkja. Æskulýðsguðþjón usta kl. 2 eh. Skátar úr Hafnarfirði og söngflokkur barnaskóla Garða* hrepps aðstoða við messuna. Akranesklrkja. — Messa kl. 2 e.h* Almennur safnaðarfundur að lokinnl messu. — Sóknamefndin. Grindavílt. — Æakulýðsiguðsþjón- usta kl. 2 e.h. — Reidar G. Alberts- son, kennari, talar. — Sóknarprest- ur. Útdkálaprestakall. *— Messað (æskulýðsmessa) að Hvalsnesi kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8,30. Asmundur Eiríksson. Tjarnarlundur, Keflavík: Svein B. Johansen talar um efnið: Sköpun eða þróun? sunnudaginn 5. marz kl. 20,30 Myndin, sem hér birtist er af 9 drengjum úr gagnfræða skóla Akraness. Þeir eru tal- iff frá vinstri Trausti Finns- son, Gunnar Jónsson, Sigur- steinn Hákonarson, Magnús Oddson, Már Karlsson, Hilm- ar Sigvaldason, Rögnvaldur Einarsson, Daníel Lárusson og Björn Þorleifsson. Drengir þessir leika í leikþættinum „Kvenskörungar", en hann er eitt af 10 skemmtiatriffum á árshátið gagnfræðaskólans, sem haldin er í kvöid. JÚMBÓ í KÍNA + + + Teiknari J. Mora 1) — Hvern fjárann eruð þið eig- inlega að gera? spurði Júmbp með írafári, þegar neyðaróp Ping Pongs kölluðu hann á vettvang. — Sleppið honum strax! hrópaði hann. — Já, en við getum það ekki. Vindan situr föst! var svarið. 2) Skipstjórinn kom nú líka hlaup andi. — Ég hef nú aldrei á ævi minni séð annað eins! hrópaði hann. — Nei, nú er ég aldeilis grallaralaus, sagði hann, um leið og hann hljóp að vind- unni. — Ping Pong skall aftur niður á þilfarið með þungum dynk. 3) — Þér megið til með að fyrir- gefa vinum mínum klaufaskapinn, sagði Júmbó vandræðalegur, þegar Wang-Pú kom og hjálpaði hinum dauðskelkaða þjóni sínum til baka til káetunnar. Jakob blaðamaðtir. Eítix Peter Hoffman — Ó, Monty! Það rifjar upp gaml- ar minningar að vera aftur í örmum — Ég vissi að þú gætir ekki gleymt, ástin! Og ég veit að þú munt hjálpa mér eins og þú gerðir fyrlr fimm árum! þínum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.