Morgunblaðið - 04.03.1961, Side 5

Morgunblaðið - 04.03.1961, Side 5
Laugardagur 4. marz 1961 MORGUiSBLAÐlÐ 5 Starfsstúlka óskast í eldhús. Upplýsingar á staðnum í dag ekki í síma. Klúbburinn Skipstjóra og stýrimanna- félagið Ægir reldur félagsfund að Bárugötu 11 í dag kl. 14. — Félagar fjölmennið. Stjórnin MerkJasaSa æskulýðs- dags — Sölubörn Sölubörn eru beðin að koma kl. 9,30 sunnudagsmorg- un á einhvern þessara staða: Háagerðisskóla, Bústaðahverfi, Neskirkju, Safnað- arheimili Langholtssóknar Lindargötu 50, Laugar- neskirkju, Sjómannaskólann, Gagnfræðaskólann við Vonarstræti. — Há sölulaun. Góður múrari Getur tekið að sér múr- verk. Upplýsingar í síma 37201. 3 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða síðar. Góðri umgengni heitið. Tilboð merkt: „Vörubílstjóri — 1816“ sendist Mbl. Mæður! Takið eftir! Vil taka 2—3 ungböm í fóstur yfir daginn. Uppl. í síma 36538. Ráðskona óskast á fámennt heimili. Má hafa með sér barn. Tilboð merkt: „Marz —1817“ send ist blaðinu fyrir 11. þ.m. Óska eftir herbergi er reglusamur. Upplýsing- ar í síma 11082. V E S P A óskast til kaups.Tilb. send ist afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt. „Vespa — 1818“. T I L S Ö L U Borðstofuborð og stólar, fataskápur, rúmfataskápur, dívan og skápur hentugur í geymslu á Óðinsgötu 25 I. hæð. LEIGUÍBÚÐ óskast 4—5 herbergi. Vinsaml. hringið, sími 19433. íbúð óskast Óska eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð á Seltjarnar- nesi eða í bænum. Tilboð sendist til Morgunbl. fyrir 7. marz merkt: „íbúð — 1249“. Fimmtug er í dag frú Sigur- borg Magnúsdóttir Sogaveg 140. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Sigríður S. Tryggva- dóttir, starfstúlka Jaðri og Guð- mundur Gunnarstein, Klakksvik, Færeyjum. m a ■ Klukkan 4 í dag verður opn uð í Listamannaskálanum, ljósmyndasýning, sem Ljós- myndarafélag islands gengst fyrir í tilefni 35 ára afmælis síns. Er við komum í Lista- mannaskálann í gær voru fé- lagsmenn að leggja síðustu hönd á uppsetningu sýning- arinnar. Þegar inn er komið verður fyrst fyrir manni C- deild sýningarinnar, en það eru landslagsmyndir flestar svarthvítar. Þegar innar kem- ur tekur A-deildin við, það eru mannamyndir, siðan kem ur B-deildin, auglýsinga- myndi, þá D-deildin, ýmsar myndir þar á meðal margar skemmtilegar uppstillingar o'g að lokum E- og F- deildirnar, en það eru litmyndir bæði teknar á litfiimu og handlit- aðar. Ljósmyndarafélag íslands er stéttarfélag atvinnuljósmynd- ara, en til þeirra teljast þeir menn, sem lært hafa mynda- töku og er það þriggja ára nám í Iðnskólanum og hjá meistara. í þessu félagi eru nú um 35 meðlimir víðsvegar á landinu. 1 sýningunni taka þó aðeins þátt 15 félagsmenn allir úr Reykjavík og hafa flestir beirra ljósmyndastofur. Rakarar Stúlka óskar að komast að, sem nemi. Uppl. í síma 50832 eftir kl. 3 í dag. Hráolíuofnar fyrirliggjandi. Uppl. gefur Haraldur Ágústsson Framnesvegi 16, Keflavík Sími 1467. PAFF-OVERLOCKVÉL, með mótor, mjög lítið not- uð, til sölu. Uppl. í síma 50578. TIL LEIGU 2 samliggjandi stofur í Vesturbænum. Sanngjarnt verð. Tilboð merkt: „Hag- ar — 1823“ sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Ökukennsla Get bætt við nemendum. Upplýsingar í síma 35366. Kristján Sigurðsson Orgelharmoníum óskast keypt. Uppl. í dag og á morgun í síma 34680. Vantar 2—3ja herh. íbúð sem fyrst, erum barnlaus. Uppl. sími: 10234 kl. 3—8 laugard. og sunnudag. Saumaskapur Tek saumskap. Uppl. sima 33543. Halldóra Lárusdóttir Básenda 4. Ung læknishjón óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð í maí. Góð umgengni. Upp- lýsingar í síma 24969. Olena beðja veðr gyðju Soðblíð í vé, síðan Ijós ktímr gott, með geislum, gránserks ofar Mána. Vísa Skúla Þorsteinssonar um sóiina, ort um 1000. JÞað að vita livað liggur hendi næst daglega er frumstig vizkunnar. — Milton. Spottarlnn pekkir verð á öllu, en ekki verðmæti neins. O. wilde. l»að er sama hve hátt öldur tilfinn- inganna rísa, þær brotna alltaf á kletti staðreyndanna. H. Redwood. Söfnin Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er ©pið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið or opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. „Stilleben" myndin er tekin af Oddi Þorleifssyni. Myndirnar á sýninguni eru úr val þeirra mynda sem þess- ir menn hafa tekið síðustu árin. Þetta er fyrsta sjálf- stæða sýningin, sem félagið heldur, en áður hefur það og einnig cinstakir meðlimir tek- ið þátt í ljósmyndasýningum á Norðurlöndum. Ljósmyndarafélag Islands var stofnað 29. janúar 1926 og voru stofnendur 20, allt starf- andi ljósmyndarar í Reykja- vík. Fyrsti formaður félags- ins var Magnús Ólafsson, fað ir Ólafs Magnússonar hirðljós myndara. Núverandi formað- ur félagsins er Sigurður Magnússon, ljósmyndari og hefur hann gengt þeim störf- um síðan 1929. Á sýningunni eru alls 150 myndir og eru sumar þeirra til sölu. Sýningin verður op- in hálfan mánuð. 4------------------------- „Stúlka“ ljósmyndari Guð- mundur A. Erlendsson. — Eg vildi heldur að dóttir mín léki á gítar en píanó. — Hvers vegna? — Vegna þess að ég gæti hent gítarnum út um gluggann. ★ ★ ★ — Hvað er að sjá þig drengur, hrópaði mamma. Fötin þín eru ekki annað en gat við gat. Hvern- ig fórstu að þessu? — Við vörum í búðarleik. — Hvað kemur það þessu við? — Jú, ég lék svissneskan ost. — ★ — • Gengið • Sölugenfi:l 1 Sterlingspund ........ Kr. 106,66 1 Bandaríkjadollar ....... — 38,10 1 Kanadadollar ........... — 38,64 100 Danskar krónur ........ — 551,00 100 Norskar krónur ........ — 532,45 100 Sænskar krónur ........ — 736,80 100 Finnsk mörk ........... — 11,88 100 Austurriskir shillingar — 147,30 100 Belgiskir frankar ...... — 76,20 100 Svissneskir frankar ... — 878,90 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Tékkneskar krónur _____ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk .... — 913,65 100 Gyllini ............... — 1005.10 100 Pesetar ................ — 63.50 1000 Lírur .............. — 61.29

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.