Morgunblaðið - 04.03.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.03.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. marz 1961 MORCUNBLAÐIÐ 7 Reykjavík — Keflavik w ■ * | Sunnudaginn 5. marz talar Svein B. Johansen um tvö mikilvæg efni í Aðventkirkjunni, Reykjavík kl. 5 síðd. Að baki dauðans I Tjarnarlundi, Keflavík kl. 20,30 Sköpun eða þróun? Söngur — Tónlist Allir velkomnir © Kjörskrá Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennts, er gildir frá 3. marz 1961 til jafnlengdar næsta ár, liggur frammi í skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 12, félagsmönnum til athugunar, dagana 3.—11. marz Kærufrestur er ákveðinn til laugardagsins 11. marz kl. 12 á hádegi. Kjörstjórnin Vegna mjög villandi blaðafrásagna, vill Ökuskólinn í Reykjavík taka skýrt fram, að nemendum í bifreiðaakstri er algjörlega í sjálfsvald sett, hvort þeir fara í öku- skóla eða læra bæði undir munnlegt og verklegt próf hjá sama ökukennara, svo sem verið hefur. Allar upplýsingar hjá kenuurum Ökuskólans í Reykjavík (sjá símaskrá) . Lyftari Nýlegur rafmagnslyftari til sölu. Hleðslutæki fylgir. Sími 34333 og 34033 næstu daga. PSœgður viður 1V2“ x 5“ gólfborð kr. 5,40 fet 114“ x 31/2“ gólfborð kr. 3,30 fet 1“ x 5“ gólfborð kr. 3,60 fet 1“ x 5“ vatnsplægt kr. 3,60 fet 7/8“ x 4“ rúplægt kr. 2.70 fet %“ x 5“ þilborð kr. 2,80 fet %“ x 4“ þilborð kr. 2,40 fet Timhurverziuntin Völundur hf, Klapparstíg 1 — Sími 18430 Spónlagðar hurðir MAHOGNY EIK ÁLMUR TEAK Verð frá kr. 550.— Verð frá kr. 670.— Verð frá kr. 670,— Verð frá kr. 770.— Tökum einnig að okkur að járna hurðir. Timburverzlunm Völundur hf Klapparstíg 1 — Sími 18430 íbúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðarhæðum helst alveg sér í Vesturbænum. Góðar útborganir. Höfum kapanda að bújörð í nágrenni Reykjavíkur. Siýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 'og kl. 7,30-8,30 e.h. S. 18546. Bifreiðasýning i dag Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 — 19615. Ford smíðaár 195S til sölu. Greiðsluskilmálar koma til greina. Bíla- báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 23 — Sími 23900 Heimavinna Stúlka, sem hefur hraðsauma vél óskast. Helzt vön vettl- ingasaumi. Tilboð merkt: ,,Strax — heimavinna — 1796“ sendist Mbl. Atvinna Málfræðingur, vanur skrif- stofumaður, tekur að sér bréfaskriftir á ensku, þýzku, dönsku og rómönskum mál- um, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 3-46-53 kl. 2—4 og 6—8 e.h. Aukavinna Ungur maður óskar eftir að komast í samband við smá- bátaeiganda í Rvk og stunda róðra um helgar. Þeir sem hefðu áhuga á þessu sendi til- boð til Mbl. fyrir miðviku- dag merkt: „1824“. Rýmingarsala Nýir gullfallegir Svefnsófar írí kr. 2500— Svampur — Fjaðrir — Klæddir tízku-ullaráklæði. Verkstæðið Gret+irgötu 69 Opið kl. 2—9. A T H U G I Ð að borið saman - 'ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Stúlka eða roskin kona óskast til heimilisstarfa um lengri eða skemmri tíma. Uppl. eftir kl. 2 í dag í sima 23657. Guðmundur Árnason tannlæknir Ford Taunus Station ’58 til sýnis og sölu í dag. Bíiasaia Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Opel Caravan 1960 með útvarpi og toppgrind [ ekinn aðeins 3 þús. km. til sölu. Bíiasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Tilboð óskast í ZIM 1955. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Opið í allan dag Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55 — Sími 15812. o^BÍLÁSALANioí -----15-04*1- Willys jeppi 'SS mjög glæsilegur til sölu, eða í skiptum. Ingólfsstræti 11. Símar: 15-0-14 og 2-31-36. Aðalstræti 16 — Sími 1981. Kona óskar eftir heimilisstörfum, eða vinnu á hóteli helzt utan Reykjavíkur. Tilboð merkt: „Marz — 1814“ sendist Morg- unblaðinu fyrir mánudags- kvöld. Myndatökur Barna, fjölskyldu og heima- myndatökur. Barnadeildin er á Flókag. 45. Pantið í tíma. Stjörnuljósmyndir Simi 23414. Ibúðir til sölu M. A. 3ja herb. 100 ferm. íbúð i stein húsi við Laufásveg. Áhvíl- andi lán um 200 þús. til 10 ára. 2ja herb. húsendi um 45 ferm. á Seltjarnarnesi. Hagstæð útborgun. 4ra herb. stór hæð ásamt verkstæðisskúr við Drápu- hlíð. Verð um 600 þús. 100 ferm. nýleg hæð á Sel- tjarnarnesi í skiptum fyrir 5 til 7 herb. íbúðarhæð. Stórt einbýúshús í smíðum á góðum stað í Skerjafirði. Fasteigna- og lögfrceðistofan Tjarnargötu 10 — Reykjavík. Simi 19729. Einbýlishús i smiðum til sölu við Silfurtún í Garða hreppi. Húsið er 100 ferm, 24 ferm. kjallari, bílskúr sem er innréttaður sem 2 herb. íbúð fullfrágengin. Selst á tæki- færistverði. Útb. 20 þús. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 Smurt brauð og snitiur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð í Reykja- vík, Keflavík eða Njarðvíkum óskast leigð. Æskilegt er að húsgögn fylgi. Uppl. í síma 19526 í Reykjavík eða 6260, Keflavíkurflugvelli. Sparið eigið fé og gjaldeyri. Kaupið notaða hluti í bifreiðina. P&riur Srautarhoiti 20 Sími 24077 K A U P U M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o fl. varahlutir t marg ar gerðir bifreiða. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Brotajiirn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. VIKUR plötur .mmi 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.