Morgunblaðið - 04.03.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.03.1961, Blaðsíða 15
Laugardagur 4. marz 1961 M O RGV TS BL AÐIÐ 15 IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðg'öngumiðasala frá kl. 5 — Síml 12826. BREIÐFIRÐIIMSABÚD Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Helgi Eysteinsson Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985. Breiðfirðingabúð RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON Píanótónleikar 1 Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu. — Sími 11200. 1 QUéOul (PjhuefS JUgjpjEíCMÆlj lungenbraten Lendenstuck (Austurrískur réttur) Nautabuff ístungið spiki og nautatungu. Framleitt með kjörsveppum, lambanýrum og bræddu smjöri. IB WESSMAN. Klúbburinn — Klúbburinn Simi 35355 Sími 35355 4. marz Kvöld 1961 Félagslíl Jósepsdalur Farið verður í dalinn um helg- ina. Ármenningar, annað skíða- fólk, fjölmenniið í dalrnn um helgina. Ferðir frá B.S.R. kl. 2 og 6. Stjórnin. T.B.R. — Badminton. Æfing í dag kl. 4,20—6,50 í Valshúsinu fyrir byrjendur og nýliða. Skíðaferðir um helgina Laugardag kl. 2 og kl. 6 — Sunnudagsmorgun kl. 9 og kl. 1. Afgreiðsla hjá B.S.R. Skíða- menn athugið! Stefán Kristjáns- son æfir með skíðamönnum á sunnudag við KR-skálann í Skála felli. I. O. G. T. Barnastúikan Díana. nr. 54. Fundur á morgun. Kvikmynda sýning. Kennsla Lærið ensku í Englandi á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli. 5% st. kennsla daglega. Frá £ 12%/á viku (eða 120, 12 vikur) allt innifalið. Eng- in aldurtakmörk. Alltaf oþið. (Dover 20 km, London 100 km). The Regency, Ramsgate, F.ngl. Samkomur Haf nraf jör ðu r. Á samkomu kristniboðsvik- unnar í kvöld kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. og K. talar Jóhannes Sigurðsson og fleiri. — Síðasta samkoman vei-ður annað kvöld í Þjóðkirkjunrii. Allir velkomn.ir Hjálpræðisherinn. Munið kveðjusamkomuna fyr- ir Erling Moe og Thorvald Fröyt land i Fríkirkjunni í kvöld kl. 20,30. Ytri og Innri Njarðvík og Keflavík. „Kristur einn dó fyrir okkur — opnaði okkur dyrnar til ríkis Guðs“. Velkomin á samkomuna í Ytri Njarðvík mánudagskv. Ynnri Njarðvík þriðjudagskv. og Keflavík fimmtudagskv. kl. 8,30. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegði 13. Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. — Öll börn velkomin. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. sunnu dagaskólinn. Kl. 1,30 e.h. drengir. Kl. 8,30 e.h. fórnarsamkoma. Sr. Sigurður Pálsson talar. Allir velkomnir. ZIQN Austurgötu 22, Hafnaxf. Á morgun sunnudagaskóu kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 16. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. ZION, Óðinsgötu 6a. Á morgun: Sunnudagaskóli kl 10.30. Almenn samkoma kl. 20.30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. PILTAP, ' -• 'v cf þií elqlð tinnusfuoa. p'a A éq hrinqana. / fyörfá/j /js/m/jqs. /fjj/srrdes/ 3 \ KASSAR ÖSKJUR BÚÐIRf -.aufásv 4. S. 13492 SUIHDOB“s)l SVEINBJÖRN DAGFINNSSON hæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 19406. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU jpj6hsccL$j& Miðapantanir ekki teknar í síma ★ Hljómsveit GÖMT.IJ DANSARNIB Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. Á Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. G.T. HIJ8IÐ GOIVfLU DAN8ARIMIR í kvöld kl. 9. ATHUGIÐ! — Höfundar gömludansa-keppninnar eru boðnir á dansleikinn. Þar verða þeir kynntir fyrir dansgestum og lög þeirra í keppninni leikin kl. 11. Óskalag kvöldsins verður Laus og liðugur annað sigurlagið í danslagakeppninni. Söngvarar: Sigríður Guðmundsdóttir og Sigurður Ólafsson Dansstjóri Árni Norðfjörð Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sími 13355 Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld kl. 9 ___ Stjörnukvartettinn Söngvari Jón Stefánsson Sími 16710 Sími 16710 Kvöldvaka SLYSAVARNADEILDARINNAR HRAUNPRÝÐI verður haldin í Bæjabíói sunnudag. 5. marz kl. 8,30 D A G S K R A : Kvöldvakan sett. Frú Valgerður Ölafsdóttir. 1. Frá Rómaborg. Erindi. Frú Sigurveig Guðmundsdóttir. 2. Einsöngur. Frú Hanna Bjarnadóttir. Undirleik annast Skúli Halldórsson tónskáld. 3. Dans. Nemendur úr dansskóla Jóns Valgeirs. 4. Skrautsýning. Melkorka. Stjórnandi : Frú Ester Kiáusdóttir Dansana hefur samið frú Björg Bjarnadóttir H L É 5. Leikþáttur. Tilhugalíf. 6. Gamanvísur. Ómar Ragnarsson. 7. Hraunprýðisball ? 8. Fortíðin hyllir Hraunprýði. Kynnir frú Jóna Ámundadóttir Aðgöngumiðar verða seldir í Bæjarbíói sama dag frá kl. 1 e.h. Kvöldvökunefnd. YTORK KLU&BURINN Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.