Morgunblaðið - 04.03.1961, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 04.03.1961, Qupperneq 17
Laugardagur 4. marz 1961 MORGUIVBLAÐIÐ 17 Kirkjuklukkurnar Framh. af bls. 8. ungslega. Flytur það margvís- legt efni, bæði til uppbyggingar o fróðleiks og skemmtunar. — Áskriftargjaldið er kr. 25,00, en yerð í lausasölu er kr. 7,00. í Reykjavik verður æskulýðs- samkoma um kvöldið kl. 20.30 í Dómkirkjunni. Dómkirkjukór- inn mun syngja, og dr. Páll ís- ólfsson leikur á orgelið, einsöng syngur frú Snæbjörg Snæbjarn- ardóttir. Ræðumaður kvöldsins er ungur prestur, séra Sig. ÍHaukur Guðjónsson. Hefur hann vakið mikla eftirtekt með pré- dikunum sínum og þykir fara ótroðnar slóðir. Almennur söng- iur verður mikill. í lok sam- ikomunnar annast séra Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur helgistund. VARSJÁ, Póllandi, 2. marz. — Falleg brúrn birna í dýragarðin um í Lodz hefir skyndilega vak ið á sér athygli dýrafræðinga vegna merkilegna kynblendinga, sem hún hefir í heiminn borið. Faðir hinna nýfæddu húna er nefnilega skjannahvítur og mynd arlegur ísbjörn! — ★ — AMMAN, Jórdaníu, 2. marz. — Það var upplýst hér í dag, að fundizt hefðu fimm marmaraplöt ur og níu marmarasúLur frá bysantiska tímabilinu, fyrir um 1400 árum. Bílar frá þýzkalandi Maður sem hefur góða þekkingu á bílum er á för- um til Þýzkalands og getur tekið að sér að kaupa bíla fyrir leyfishafa. Talið við okkur sem fyrst. Bílamiðstöðin VAGN. Amtmannsstíg 2C — Sími 16289 og 23757. LRVAL bifreiBasalan Tekur til starfa eftir nokkra daga í nýjum húsa- kynnum að Laugavegi 146. En allar upplýsingar um kaup og sölu á bifreiðum veitum við í síma okkar 11025. — Þökkum öllum viðskiptavinum vorum við- skiptin á liðnum árum. Athugið: Opnum eftir nokkra daga. t K V A 1 bifreiðasalan Til sölu er glæsileg íbúðarhæð. -— 4 herbergi, eldhús og bað- herbergi á efri hæð, stærð 108 ferm. með hitaveitu og öllum nýtízku þægindum í Norðurmýri til sölu. Rúmgóð bifreiðageymsla fylgir. Nánari uppl. gefur. GUNNAB ÞORSTEINSSON hrl. Austurstræti 5 — Sími 11535 © LJÓSMYNDASÝNINGIN BOGASALNUM OPIN KL. 2-10 óhrelnlr pottar og pönnur, fitugir vaskar, óhrein bað- ker verða gljáandi, þegar hið Bláa Vim kemur til ekjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einni sekundu, inniheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið Bláa Vim hefur ferskan ilm, inni- heldur einnig gerlaeyði, er drepur ósýnilegar sótt- kveikjur. Notið Blátt Vim við allar erfiðustu hrein- gerningar. Kaupið stauk í dag. WMet f/fótvirkast viðeyðingu ■fítu og b/etta Tilvalið við hreinsun potta, panna, aldavéla, vaska, baökera, veggflisa og allra hreingerninga í húsinu. Rafha þvottapottur (1Ó0 1.) til sölu. — Upplýsingar í síma 1-48-49. Krani — Vélskófla Til sölu vélskófla og bílkrani með ýmsum tilheyr- andi tækjum og varahlutum. Upplýsingar í síma 34333 og 34033 næstu daga. Uppboð Vatnabátur verður seldur á opinberu uppboði, sem fram fer á verkstæði Aðalsteins Sigurðssonar við Vífilstaði, Hafnarfirði, laugardaginn 4. marz kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði N auðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður bifreiðin R-10484, Ford vörubifreið, smíðaár 1947, seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður við verkstæði Benedikts Einarssonar í Setbergslandi, Garðahreppi, laugardaginn 4. marz n.k. kl. 10 f.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Vélritari með kunnáttu í erlendum tungum óskast hálfan daginn eða í tímavinnu eftir sam- komulagi. Tilboð merkt: „1813“ sendist afgreiðslu blaðsins. Kaupmenn — Iðnrekendur Nýtt fyrirtæki, sem er að hefja starfsemi sína, tekur að sér hverskonar Umboðssölu og vörudreifingu Það mun einnig sjá um að „auglýsa upp“ vörur ef óskað er. Það hefur unga, duglega og algjörlega reglu sama sölumenn í þjónustu sinni, sem munu koma vöru yðar í verð. Skrifið í pósthólf 224 og við mun- um hafa samband við yður hið fyrsta og veitum fúslega allar nánari upplýsingar. 32 volta rafalar fyrir fiskibáta Útvegum hina viðurkenndu 32 volta spennustilltu rafala 2600 og 4600 watta í fiskibáta frá Norsk Jungner A.S. Mjög stuttur afhendingartími. Veitum allar tæknilegar upplýsingar. SMITH & NORDLAND H.F. Verkfræðingar — Innflytjendur Pósthólf 519 — Símar 11320/21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.