Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 5. marz 1961 MORCUNBLAÐiÐ 11 — Finnskar skáld- sögur T Frh. af bls. 9 allt í uppnámi, hryllileg morð eru framin á konum og börnum, morð sem leiða til enn fleiri morða. Dauðinn verður förunaut- ur liðsins sem leitast við að kom- ast undan greipum hvítliðanna. Nafnlaus dauðinn stendur við hvert fótmál, mannslífið verður einskis virði. Hræðslan við dauð- ann og blóðug uppþot fá yfir-' höndina í búðum beggja herja. Menn hegða sér eins og í vond- um draumi. í>eir vita ekki hvað þeir gera, til hvers þeir gera það né hvað þeim verður gert og hvers vegna þeim verður gert það. Eins og í hnotskurn gefur Veijo Meri okkur mynd af hræði- legri harðneskju og brjálæðis- kenndri ringulreið styrjaldarinn- ar. Paavo Haavikko tekur einnig til meðferðar atburði ársins 1918 í skáldsögu sinni „Yksityisia asioita“ (Einkamál), en með öðr- um hætti, „leiktjöldin“ eru ekki eins áberandi. Sögumaður bók- arinnar hugsar aðeins um einka- mál sín, peningamál. Hann hugs- ar allt í peningum, vöxtum, töl- um. Hann lætur sig engu varða hvernig heimurinn umhverf- is hann snýst. Hann er eins og útlendingur, gersamlega áhuga- laus um innanríkismál landsins, hað er ekki fyrr en styrjöldin lendir á honum sjálfum að hann rankar við sér — en þá er það um seinan. Þessi velsmurða reiknivél fer úr lagi í bili, maður- inn lendÍT í fangelsi, en ekki einu sinni þetta getur breytt lífi hans. Hann heldur áfram að hugsa um EÍn einkamál. ÚtsaSa — Útsala Útsalan hefst á morgun Tækif æriskaup H|á Báru Austurstræti 14 Til sölu 5 herb. íbúð á 1. hæð í húsi við Sigtún. — Upplýsing- ar gefur eigandi í dag í síma 34688 og MÁLFLUTNIN GSSKRIFSTOF A Vagns E. Jónssonar, sími 14400 Kaupmenn — Iðnrekendur Nýtt fyrirtæki, sem er að hefja starfsemi sína, tekur að sér hverskonar Umboðssölu og vörudreifingu Það mun einnig sjá um að „auglýsa upp“ vörur ef óskað er. Það hefur unga, duglega og algjörlega reglu sama sölumenn í þjónustu sinni, sem munu koma vöru yðar í verð. Skrifið í pósthólf 224 og við mun- um hafa samband við yður hið fyrsta og veitum fúslega allar nánari upplýsingar. Residencia Hekla Kai A. Saanila. Tossa de Mar Cista Brava Sölustaöir KÆLISKÁPAR KÆLISKAPAkNIW eru rumgoöir, oruggir og heimilispryöi HAGKVÆMIR GREIDSLUSKILM ALAR DRÁTTARVÉLAR H.F. I HAFNARSTRÆTI 23 - SÍMi 18395 KAUPFÉLOGIN Residencia Hekla er fyrsta íslenzka hótelið er opnað hefur verið og nú tekið til starfa hér á Costa Brava Hótelið mun verða opið árið um kring. Viss hluti af dvalarkostnaði má greiðast í ísl. krónum, ef svo er óskað. — Frekari upplýsingar ef óskað er, vinsam- lega skrifið Kesidencia Hekla. I Kaupmenn — Iðnrekendur Nýtt fyrirtæki, sem er að hefja starfsemi sína, tekur að sér hverskonar Umboðssölu og vörudreifingu 1 Reykjavík og út um land Það mun einnig sjá um að „auglýst upp“ vörur ef óskað er. Það hefur unga, duglega og algjörlega reglusama sölumenn í þjónustu sinni, sem munu koma vöru yðar í verð. Skrifið í pósthólf 224 og við munum hafa samband við yður hið fyrsta og veitum fúslega allar nánari upplýsingar. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Berufjörð, Reykholtshreppi, Austur-Barðastrandarsýslu. Jörðin getur verið laus til ábúðar frá næstu fardögum. Nokkur bústofn og búvélar geta fylgt. Fyrir hönd eigenda Kennsla SIGMUNDUR JÓNSSON Tómasarhaga 40 Sími 10669. enska, danska. Áihersla lögð á tal eefingar og skrift. Fáeinir tímar Jausir. Kristín Ólafsdóttir. Sími 14263 ÓLAFUR JÓNSSON Melhaga 1. Sími 15070. ÖRN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Málf ’ utning sskrif stof a. Bankastræti 12. — Sími 18499- Magnús Thorlaeius næstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Simi 1-1875. PILTAR, r - EFÞlÐ EIGIÐ UNNUSTUNA ÞÁ ÁÉG HRIN&ANA > /förföa tís/fft/aéfcso/?. /fJj/sfró*?// S \' Jacqueline er merkið Tízkulitir Fæst um allt land Söluumboð : Þórhallur Sígurjóiisson Sími 18450 — Þingholtsstræti 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.