Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 15
f Sunnudagur 5. marz 1961 MORGTJNULAÐ1Ð 15 Danska skálkonan, Karen Blixen barónessa hrakti einu sinni á brott tvö ljón með svipu, þegar hún bjó á kaffibú- garði í Kenya og var eftir það kölluð „göfuga ljónynjan". Hún varð 75 ára fyrir skömmu og þá var henni gefin þessi mynda- stytta, sem bandaríski mynd- höggvarinn Emile Norman hafði gert af henni. Hún sýnir xdular- fulla kvenveru með ljón og fugl og hún minnir á Kenyu, eins og hún var áður en Mau- Mau kom fram og sem Karen Blixen getur ekki gleymt. Um það er síðasta bók hennar, Nú líður að því að fyrsta bindið af heimsins þyngstu bók komi á markaðinn. Franski út- koma fyrir hillu undir pappír og kúlupenna — og undir eplin, sem ég keppist við að naga í vitað þurfti hún að kunna að hreyfa sig í samræmi við það á leikvellinum, jafnvel þó naut- „Shadows on the Grass“, þar sem segir að þá hafi hvítu land- nemarnir lifað í falslausri ein- ingu með börnum landsins. Hinn 63 ára gamli „galdra- maður“, Ludwig Erhart, efna- hagsmálaráðherra Vestur-Þýzka- lands, er um þessar mundir að senda frá sér í rússneskri þýð- ingu hina vinsælu bók sína um það hvemig eigi að auðgast, „Wohlstand fúr alle“. Það verð- ur afleitt fyrir kommúnistana í Rússlandi að fá þessa bók inn yfir landamærin með mynd af hinu auðkýfingslega andliti efnahagsmálaráðherrans með heljarstóran vindil í munninum framan á kápunni. gefandinn Josef F o r e s t gefur hana út og fjall ar hún um Opin berunarbók Jó- hannesar. Fræg- ir rithöfundar, eins og Ernest Hemingway o g Jean Cocteau og málarar eins og Chagall og Salvador Dali, eiga hlutdeild í bók þessari, auk 7 bókbindara, 7 gullsmiða og 7 sér fræðinga í skrift. Bókin er bundin í bronz og vegur verkið 70 kg. Fyrsta bindið mun kosta nærri 1% milljón króna. Josef Forest heldur að hann muni auðveldlega geta selt það. ★ Það var Frederik Hegel, sem á sínum tíma sagði: — Beztu hugmyndir mínar fæ ég fyrir framan rakspegilinn á morgn- ana. Það er leynilögregluhöf- undurinn Agatha Christie bless- unarlega laus við, en hennar að- ferð minnir þó ofurlítjð á að- ferð Hegels, til að láta sér detta eitthvað gott í hug: — Ég fæ allar mínar beztu hugmyndir í baðinu á morgnana, segir hún. Á baðkerinu mínu hef ég látið UBgorn ‘rnj.iet rnSun eaeq uæA gt myndin af henni var tekin. Auð vitað sjá kvikmyndahússgestir hættulegt, stórt naut, hvenær sem sést framan í það og hún er ekki með. Og æfinguna fékk Juliette eins og myndin sýnir. Æfinganautið er bara vagn með hornum, sem stjórn.ð er af manni. baðinu, því mér finnst það auðga svo hugmyndaflugið. ★ Oft furða kvikmyndahúsgestir sig á leikni kvikmyndaleikar- anna í hvers konar hlutverkum á hvíta tjaldinu. Iðulega eru brögð í tafli„ en leikarinn verð- ur líka að kunna ofurlítið til að pláta. Tökum t. d. frönsku leik- konuna Juliette Greco. Hún þurfti að leika nautabana í bandarískri kvikmynd, og auð- í fréttunum ■ IM DE kæliskápar se/cf/r með lœgstu utborgun og lengstu grei8slusk.ilmálum sem hœgt er að fá — Þrjár stærðir — en ei n þei r ra m u n áreiðanlega h e nta yður 8 cub. fet. — Verð kr. 11.991.—. Útborgun kr: 2000.— Eftirstöðvar á 10 mán. Frá og með deginum í dag hefst sala á I N D E S kæliskápum hjá 5Vt cub. fet. — Verð kr: 9415.— * Útborgun kr: 1500.— Eftirstöðvar á 8 mán okkur með ótrúlega lágri útborgun og eftirstöðvarnar til allt að 10 mánaða ---------------------* AV2 cub. fet. — Verð kr: 7945.— tborgun kr: 1000.— Eftirstöðvar á 7 mán. Véla- og raftækjaverzlunin hf. Bankastræti 10 — Sími 12852

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.