Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 16
16 HORCUTiBLÁÐIÐ Sunnudagur 5. marz 1961 * Smíðum inni og úti HANDRIÐ úr járni Einnig garðhlið Allskonar SKRAIJTSiVftÍÐI (Decoration) fyrir kirkjur og heimili. Verkstæðið Laufásvegi 13 (í kristniboðshúsinu Betania) Símar: 32090 — 22778 Skrifstofustúlka vön vélritun getur fengið atvinnu í skrifstofu vorri nú þegar. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Elli-og hjúkrunarheimilið Grund Jörð í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu er til sölu. Laus nú þegar. Allur ábúnaður getur fylgt. Til greina koma skipti á íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. UpPl. í síma 22598. Nýft — Nýtt Sterkt varanlega stíft efni sem má þvo Nælon yfir-dekkt og allt bróderað Perlon undir dekkt sérstaklega klæðilegt. Verksmiðjan Sölusími 23377 svefnsófar með 10 cm. svampdýnum og íslcnzku áklæði fyrirliggjandi 1—2 manna Husgagnaverzlun Kaj Pind Grettisgötu 46 — Sími 22584 HALLÓ! HALLÓ! Kjarakaup á Langholtsvegi Kvenpeysur, Drengjapeysur, Barnapeysur, Golf- t/eyjur, Sloppar, Kvennærfatnaður, Barnabolir, Bleyjubuxur, Sokkabuxur, Undirkjólar, Náttkjólar, Herrasokkar, Kvensundbolir, Kvenblússur, Allskonar metravara og ótal m. fl. Aðeins tveir dagar eftir Lltsalan á Langholtsvegi 19 5 herbergja hæð á hitaveitusvæði á góðum stað í Vesturbænum er til leigu nú þegar. Húsgögn geta fylgt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „Vönduð íbúð — 80“. IJngur maður með verzlunarskólaprófi óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist hið fyrsta afgr. Mbl. merkt: „Reglusemi — 1248“. Nýkomið Þýzkir náttkjólar — Mjaðmabelti (stórar stærðir) Teygjubelti — Brjástahöld Morgunsloppar — Undirpils Stíf pils Hatta og Skermahúðin IMýkomið Nýkomið Arborite borðplast, 3 breiddir. Arborite lím Arborite borðkantslistar Arnborite samsetningslistar Ennfremur miðstöðvarofnar af eftirtöldum stærðum: 300x200, 500x150, 500x200, 600x200, 1000x100, 1000x200. H. Benediktsson hf. Stormjárn krómuð og galvaniseruð Hillukósar Hilluberar Simi 15300 Ægisgötu 4 Leigjum bíla án ökumanns. FEBÐAVAGNAR Afgreiðsla E. B. Sími 18745. Víðimel 19. Félagsláf Víkingur knattspyrnudeild. 5. flokkur. Áríðandi undur í dag kl. f2,30. Rætt verður um sumarstarið. Fjölmennið._____, Þjálfári. Knattspyrnufélagið Fram 4. fl. Æfing á Framvellinum sunnu daginn 5. marz kl. 9,45. Þjálfarí Knattspymufélagið Fram 3. fl. Æfing á Framvellinum sunnu daginn 5. marz kl. 10,45. Þjálfari Knattspyrnufélagið Fram 5. fl. Æfing í Valsheimilinu sunnu- daginn 5. marz kl 2,40. Þjálfari I.O.G.T. St. Dröfn nr. 55 fundur annað kvöld. Systra« fundur. Skemmtiatriði og kaffi. Fjölmennið._ ÆT Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur grímudanslenk í GT- húsinu í dag kl. 2-4. Verðlaun veitt fyrir góða búninga. Aðgang ur kr. 15. Miðasala frá kl. 1,30. Mætið öll, sem getið. Þarna verð ur fjör á ferðum. Gæslumenn Víkingur fundur annað kvöld. mánudag, í GT-húsinu kl. 8,30. kosning full trúa til Þingstúku Rvíkur. Félags vist. Félagar fjölsækið stundvís- lega. ÆT Samkomur Fíladelfía Barnadagur Fíladelfíusafnaðar ins. — Samkoma kl. 4. Aðeins yrir sönuðinn. — Almenn sam- koma kl. 8,30. Ásmundur Eiríks son og Signe Ericsson tala,- Fórn tekin vegna byggingar safn aðarins. ■—Allir velkomnir. Boðun fagnaðarerindisins Almennar samkomur Sunnudagur — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 10 fh. Hörgs- hlíð 12, Kvík. — Barnasamkoma kl. 4 Litiskuggamyndir). Sam- koma kl. 8. Hjáipræðisherinn Helgisamkoma kl. 11,00. Sunnu dagaskóli kl. 14,00. Bænarstund kl. 20,00. Hjálpræðissamkoma kl, 20,30. Foringjar og hermenn syngja og vitna. Strengja- og lúðrasveit. Mánudaginn kl. 16,00. Heimilissamband. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1 Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomn ir. — Hafnarf jörður Lokasamkoma kristniboSsvik. unnar verður í Þjóðkirkjunni í kvöld kl. 8,3Ó. Ræður halda séra Jóhann Hannesson, prófessor, Ing unn Gísladóttir, hjúkrunarkristni boði og prófasturinn. — Kirkju- kórinn og gítarflokkur annast sönginn. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins í Konsó. — Allir velkomnir. — Kristniboðssam,- bandið, K.F.U.M. og K. MALFLUTNINGSSTOFA F.inar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.