Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 22
r 22 MORGI'IVBLAÐIÐ Sunnudagur 5. marz 1961 — Gamlir Framh. af bls. 3 er ég bezt veit, og þá var tal- að um ,,Erfðaaðal Reýkjavík- ur“ í einhverju ljóði. A.nnam | héldu drengirnir í bænum I sig eingöngu í hóp hver í sínu hverfi þegar ég var drengur. Það voru Suðurgötustrákarn- ir, Hlíðarhúsastrákarnir, Skuggahverfisstrákarnir o. s. frv. — Og við hvað takmarkað- ! ist þetta hverfi yðar? | — Takmörkin mundu senni | lega vera um Túngötu, Garða- stræti, Vesturgötu og Bræðra ‘borgarstíg. Fyrir aldamót bjuggu þarna frekar efnaðir menn, þ. e. a. s. menn sem voru fremur veitendur en Þyggjendur í þeirri ódkapa fátækt sem hér var. En em- bættismennirnir bjuggu niðri í bænum og höfðu grasnyt í Vatnsmýrinni. Vesturgatan hét þá Hlíðar- húsastígur og var aldrei köll- uð annað. Hlíðarhúsin voru ínargir burstabæir bak við þar sem er nú Vesturgata 26. Þá voru engin götunúmer, húsin hétu öll ákveðnum nöfn um. Við bjuggum í Alberts- bæ, sem einu sinni hafði heit- ið Guðmundarkot. Aðrir bæir við Bræðraborgarstíg hétu Hali, Hlíð, Bræðraborg, Mó- berg, Eiðsstaðir, Reynimelur, Snorrakot, Blómsturvellir og Bergskot. Þarna bjó merkis- fólk í hvívetna sem hafði nóg að borða og sæmilegt til fata með því að leggja á si" óskap •lega vinnu. Allir í kring um oíkkur höfðu lítinn fiskreit, sem tók svona 20—30 skip- pund, og fengu heiín fisk til verkunar. Konan og börnin unnu í fiskinum og fengu svo litla þóknun fyrir verkun á hverju skippundi. Það þóttu góð búdrýgindi. Karlmennirn ir unnu annars staðar. Skepn- ur? Nei, Það var eiginiega ekkert skepnuhald á þessu svæði. Móðir mín þurfti að fara niður Hlíðarhúsastíginn og niður í Lækjargötu 8 til að kaupa mjólkurdropa hjá Jónassen landlækni. Og aldrei var keypt nema lítið af mjólk. Þarna bjó þetta svokallaða þurrabúðarfólk, sem til var í öllum þorpum á landinu á þeim tíma. — Og nú búið þér eiginlega öfugu megin við Túngötuna, Fylgist með tímanum Notið Cardagiugga Helstu kostir Cardagiugga: j, Eru þéttir bæði gegn vatni og vindi. Fylgja þeim sérstakir ofnir þéttilistar, sem setjast í er gluggi hefur verið málaður. 2. Hægt er að snúa grindunum alveg við og hreinsa allan gluggann innan frá. Er þetta mikið atriði í íbúðum á efri hæðum húsa. 3. Hægt er að hafa gluggann opinn í hvaða stöðu sem er upp í 120°. 4. Einangrun ágæt, þar sem tvöfaldar grind- ur eru í gluggunum og nægir því að hafa 2 einfáldar rúður. Engin móða eða frostrósir safnast innan á rúðurnar. 5. Loftræsting mun fullkomnari en við venju- lega glugga. 6. Útsýni nýtur sín betur, þar sem hér skyggja engir póstar eða sprossar á. 7. Hægt er að koma rimlagluggatjöldum fyrir milli rúðanna. 8. Föst Ioftræstingarstilling er á gluggunum. Notið tímann vel Pantið strax Afgreiðslufrestur ca. 3 mánuðir. ^ Gluggarnir eru seldir með öllum lömum og læsingum áfestum Gluggana skal ekki steypa í, heldur setja í á eftir Bílskúrs-' hurðir Fylgist með tímamim, notið TOKAMOX-bílskúrs- hurðir. Opnast og lokast með einu handtaki. Leitið nánari upplýsinga. Timburverzlun'n Völundur hf. Klapparstíg 1 — Sími 18430 sunnanmegin? — Já, við erum nú bara að gera að gamni okkar með þessu Vesturhæjartali. kannski er í því ofurlítil eft- irsjá. Við erum að verði út úr hérna. Ef ég þarf að láta gera við bílinn minn, eða kaupa gler eða eitthvað ann_ að, þá verð ég að sækja það langt austur í bæ. Við í Vest- mannafæri í bænum" eins og hún orðaði það, er við tókum hana tali. — Hve lengi? spurðum við. — Ég hóf starf 1908 í veín- aðarvörudeildinni hjá Th. Thorsteinsson, sem þá var í Ingólfshvoli. Þar í kjallaran- um var vínverzlunin, herra- deildin í Hafnarstræti, þar sem Eros er núna og maívöru Við borðið við gluggann sitja Andersenssystkinin ásamt tveimur kunningum. Þau eru talin frá vinstri: Alberta Árnadóttir, Axel, Bengta og Helga Andersen og Friðrik Magnússon, heildsali. urbænum erum ekki lengur eins miðsvæðis og áður. Þetta breytist allt. Á bæjarstæði Ingólfs Á elzta bæjarstæðinu í Reykjavík, þar sem Hallveig setti pott á hlóðir og mat- reiddi handa Ingólfi, þar hef_ ur Andersen fjölskyldan búið og starfað síðan fyrir alda- mót, í húsinu nr. 16 við Að- alstræti. Á fundí Reykjavík- urfélagsins voru þrjú af And_ ersenssystkynunum, Axei, Benta og Helga, sem enn býr í húsinu. Axel rekur klæðskeraverk. stæðið sem faðir hans, Hans Andersen, stofnaði á sínum tíma í þessu gamla húsi. Fréttamaður leit þar inn nokkrum dögum eftir fund- inn. Á einum veggnum hang_ ir mynd af hjónum á hestum fyrir framan einlyft timbur- hús með risi. Það eru Hans Andersen og kona hans fyrir framan gamla húsið, áður en þau létu byggja tvær hæðir ofan á það skömmu eftir alda mótin. Axel segist hafa átt lieima eða unnið í þessu húsi síðan hann man fyrst eftir sér. — Breytingarnar hér í gamla miðbænum eru ekkj eins miklar og víðast annars stað. ar, segir hann. En auðvitað hefur umferðin aukizt gífur- lega. Þegar við vorum krakk- ar, höfðum við nóg svigrúm til að leika okkur hér á göt- unni. Og svo höfðum við líka fjöruna, því þá voru aðeins trébryggjur komnar, engin uppfylling. — Og hér á Ingólfur að hafa reist sinn bæ? — Já, það er nú að vísu ekki sannað. En það hafa fleiri frægir menn komið við sögu þessa staðar. Jón Guð- mundsson ritstjóri bjó t. d. hér í húsinu í fjölda ára og hafði sína nrentsmiðju hér á neðstu hæðinni. „Á almanafæri" í 50 ár Allir Reykvíkingar kanpast við hana Guðrúnu Árnadótt- ur. einkum kannski karl- mennirnir, því þeir eru ófáir sem hún hefur klætt. Guðrún afgreiddi í herradeildinni hjá Haraldi Árnasyni í 44 ár, og nú segja mér margir gamlir borgarar bæjarins, að síðan þeir misstu sína Guðrúnu, sé þetta óskaplegt fyrirtæki að kaupa sér skyrtu eða frakka. Guðrún er einn af stofnend um Reykjavíkurfélagsins, og nú í stjórn þess, enda er hún „og búin að vera lengi á al- verzlunin í Liverpool. En 1915 brann vefnaðarvöruverzl unin, sem þá var til húsa í Hótel Reykjavík og upp úr því hætti Thorsteinsson að verzla. — Fóruð þér þá til Harald- ar Árnasonar? — Ég hafði farið til JJan- merkur 1914 og þegar ég kom heim eftir 114 ár, þá var Har- aldur Árnason að bjrja sína verzlun. Hann hafði keypt vöruleifar hjá Th. Thorsteins son. Einnig keypti hann gamla prestaskólahúsið og setti þar upp verzlun sína. Þangað fór ég og afgreiddi þar lengst af í herradeildinni til 1959. — Það var feikn mikið að gera hjá Haraldi, þangað lá straumurinn áratugum. sam- an. Sérstaklega er mér minnis stætt alþingishátíðarárið 1930.Þá höfðum við meira en nóg að gera, því allir komu utan af landsbyggðinni til að galla sig upp. Ég var aðallega við að afgreiða frakkana og það var ánægjulegt. Við höfð um svo góðar vörur þá, allt enskar úrvalsvörur. — Og svo hafið þér þekkt alla frakkana á þjóðhátíð- inni? Guðrún hlær við. — Har- aldur bauð öllu starfsfólkinu austur á Þingvöll og við vor- um þar í tjöldum í þrjá daga. Hann var alveg yndislegur húsbóndi, lét sér svo annt um fólkið sitt, var alveg eins og faðir okkar allra. Það var glatt á hjalla hjá okkur á Þingvöllum. Þetta var svo samstilltur hópur, allir höfðu áhuga fyrir starfinu og voru einhuga um að skemmta sér, þegar svo bar undir. — Þekktuð þið ekki alla bæjarbúa á þessum árum? — Jú, 1908 þekkti maður alla sem í búðina komu, en svo breyttist þetta smám sam an, eftir því sem tímar liðu, bærinn stækkaðj og fólkinu fjölgaði. — Þér hafið ekki átt langt að fara í vinnuna? — Nei, ég er alin upp í húsinu nr. 6 við Kirkjutorg og bjó þar í 58 ár. Þar bjuggu móðir mín Sesselja Þorsteins- dóttir og faðir minn, Árni Nikulásson, sem stofnsetti þar rakarastofu árið 1902 og hún er enn starfrækt. Fyrst eítir hans dag rak hana Óskar bróð ir minn og nú sonur hans, Haukur. — Hvar búið þér núna? — í Eskihlíð 3, hjá dóttur minni og tveimur bamaböm- Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.