Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 23
yl' Sunnudagur 5. marz 1961 MORCUIVBLAÐIÐ 23 Pétur Hólm fimmtugur 3LA.GERMAÐUR Vélasölunnar hf. Pétur Hólm frá Hrísey er fimm- itugur. Han er danskur að ætt, og ólst þar upp. En ungur að árum fluttist hann til íslands og ihefir unnið hér margvísleg störf. Enda er hann maður mjög verk- iaginn. Pétur Hólm er fróður og fróðleiksfús og víðlesinn, fyndinn og allra manna skemmtilegastur. Drengur heill, sannur og trygg- ur vinur vina sinna. H Persónuleg kynni mín af hon- lun, eru ekki löng, spanna aðeins yfir tæp tvö ár, en viðkynning mín við hann hefir verið mér mjög góð og lærdómsrík. fi Pétur Hólm er kvæntur hinni ágætustu konu frú Ingibjörgu Stefánsdóttur prófasts á Völlum í Svarfaðardal Kristinssonar. Hef ur hún búið þeim hjónum fagurt og yndistlegt heimili á Hagamel 21 hér í borg. Þangað er ávallt gott að koma því þar er göfug- •r sálir að finna. ^ Að lokum, ég þakka frú Ingi- björgu og Pétri Hólm trygga vin- áttu og óska þeim allrar bless- Unar á þessum merku tímamót- um og um ókomna tíma. Helgi Vigfússon. Rósa Finnbogadóttir kennari — ddnarminning F. 24. maí 1893 D. 21. febrúar 1961 ENDA þótt mörgum þeim, er áttu því láni að fagna að njóta vináttu og forsjár hennar Rósu frá Auðsholti, hafa verið ljóst - Camlir — A grænu Ijósi Framh. af bls. ð. þetta verið réttlátt og skyn- samlegt? Jafnvel á dögum vinnuhörkunnar mundi eng um bónda hafa komið til hug ar að fá öllum hiúskörlum sín um í hendur jafnlöng orf og Ijái, vikapiltinutn sams konar umboð og ráðsmanninum. Fræðslu- og heilbrigðisyfir- völd ganga ríkt eftir því að nemenáur noti borð og stóla, sem séu í hæfi við vöxt þeirra og þroska. En þegar að próf- borðinu kemur eru allir keyrð ir í sama skóinn eins og syst ur Öskubusku. Væri að furða, þótt blóð vætli upp úr þeim skó, og höggva verði tá og hæl ef sumum? Ef skólavlst á að verða sem flestum bærileg, verður að velja unglingunum viðfangs- efni við hæfi þeirra og gera þær kröfur til þeirra, sem ©fbjóða ekki getu þeirra. Tor næmur nemandi getur lagt sig allan fram við námið, þótt árangurinn verði sorglega lé- legur. Og hvaða hlutskipti er ihryggilegra i lífinu en það að ejá aldrei neinn árangur erf- iðis síns? Sjálfsagt hafa marg ir kennarar, og þá eigi síður Skólastjórar, staðið andspæn- is nemanda sínum, grátandi ög niðurbrotnum, eftir ófarsælt próf. Það hefi ég getrt og hefi aldrei fundið eins sárt til þess, hve smár og lítilmeg •ndi ég var til að hjálpa þess lim ungu sálum, sem ég vildi þó allt hið bezta. En guð, nátt Úran, forlögin eða hvað við eigum að kalla það, hafa fund ið það hentugast heiminum að gera mennina misjafna að hæfileikum og kröftum. Það ,getur orðið ungu fólki ævi- rTangt böl, ef þau sjá engan ár- •ngur erfiðis síns f skólun- um, vegna þess að sömu kröf ur eru gerðar til allra, næmra og tomæmra. Og hvers vegna •r verið að leggja svona mikla | áherzlu á að draga börnin í 1 dilka eftir einkunnum í tþriggja stafa tölum, ef ekki •ru búin í hendur þeim próf •fni, sem hæfa getu þeirra. i' Eg veit, að þeir, sem þessu •áða, gera þetta ekki af mannvonzku. En steinrunnið ©g vanhugsað skipulag hefir hrint þeim út á þessa refil- •tigu. En góðir menn eiga ekki eð láta sér það lynda að svín beygjast undir slíkt ok. Og •fniviðurinn, sem þessir menn fjalla um, er þjóðinni og framtíð hennar of dýrmætur úl Þess, RJÓH. um nokkurt skeið, að komið væri að ævikvöldi hennar, þá mun marga hafa sett hljóða, er þeir fréttu lát hennar. Hún andaðist í Bæjarspítalanum eftir langvar- andi veikindi. Framhald af bls 22. um, sem eru 17 og 19 ára. Það voru feikimikil viðbrigði fyrst að flytja úr miðbænum, en nú kann ég fjarska vel við mig í Hlíðunum. Útsýnið er svo fallegt úr gluggunum okkar. Þá þýddi ekki að koma fullur á ball Einn af meðlimum Reykja víkurfélagsins, sem fiestir kannast við, er Nieljohnius Ólafsson hjá Kol & Salt. Hann var þarna ásamt konu sinni, Ólafíu Sigurðardóttur, sem einnig hefur búið í bæn_ um frá því hún var þriggja ára gömul. Sveinn hafði kall að hann Vesturbæjarstrák og það er orð að sönnu. Hann er búinn að búa við Vestur- götuna frá fæðingu árið 1890, aðeins flutt yfir götuna, frá nr. 21 í húsið nr. 26 C. — Það er svo skemmtilegt á þessum Reykjavíkurfélags- fundum að sjá aftur gömlu Reykvíkingana, sem nú tín- ast alveg í fjöldann á götun- um. Þetta er eins og eitt stórt heimili hér hjá okkur, segir hann. Alveg eins og var á Vesturgötunni, þegar ég var að alast upp. Þá þekktust all- ir sem bjuggu við götuna og gengu óformlega hver inn hjá öðrum og fengu kaffisopa. Við Vesturgötustrákarnir héldum okkur líka alveg sér og um- gengumst lítið aðra scráka. Þetta var líka afmarkað hverfi. T. d. var þá ekkert hús á svæðinu frá Unuhúsi, sem nú er við Garðastræti og vestur að Bræð^aborgarstíg nema Doktorshúsið gamla fyr ir austan Ránargötuna og þangað lá stígur frá húsinu vúð Vesturgötu 23. Mér er það líka minnisstætt að stund um komumst við strákarnir varla niður í Miðbæjarskóla fyrir sjógangi. Sjórinn gekk þá alla leið upp að Liverpool og við komumst ekki yfir Læk inn á brúnni við skólann vegna flóðsins, en brúin á móti Bókhlöðustígnum var oftast fær. Ég sé nú alHai eft. ir Læknum. •— Búið þið margir af Vest_ urbæjarstrákunum enn við Vesturgötuna? •— Nei, því miður, við er_ um líklega ekki nema 6 úr hópnum eftir þar. Það hefur margt breyzt síðan. Þá var svo miklu rólegra líf í bæn- um, þó talsvert værj um fé- lagslíf. Skautafélagið, Verzl- unarmannafélagið og Iðnaðar mannafélagið héldu alltaf skemmtanir og þá var dans- að frá kl. 8,30 til kl. 2,30. En það þýddi ekki fyrir strákana að koma fullir á ball. Engin stúlka vildi dansa við þá. Nú, og svo var mikill iþróttaáhugi ríkjandi. Við vorum allir í KR. Einnig raunar maður í Karlakór Reykjavíkur, Já, það er margs að minnast, þeg. ar maður fer að tala um þetta. En til þ/Ss er ekki tækifæri nú. ★ Það hefði vissulega verið gaman að spjalla meira við Nieljohníus og taka tali fjöl_ rnarga fleiri gamla Reykvík- inga, sem við sáum við hvert •borð á fundi Reykjavíkurfé- lagsins, en til þess gafst ekki tóm. — E.Pá. Rósa var fædd á Borg í Skrið- dal, en foreldrar hennar voru ættuð úr Austur-Skaftafellssýslu. Ung fluttist hún með foreldrum sínum að Auðsholti í ölfusi, og þar kynntist ég henni fyrir nær- fellt 40 árum. Foreldrar Rósu voru þá dánir, en hún stjórnaði búi Ólafs bróður síns með mikl- um myndarskap og gerði hún það frá lölS til 1937, er hann lézt. Að Ólafi látnum fluttist Rósa til Reykjavíkur ásamt 4 fósturbörn- um sínum. Rósa Finnbogadóttir lauk prófi í Kennaraskóla Islands vorið 1910. Hún var kennari í ölfus- hreppi 1915—’21, og veturna 1917—’19 kenndi hún jafnframt í Grafningshreppi. Árin 1921—’37 gat Rósa ekki sinnt kennslustörf- um utan heimilis síns sökum um svifamikillar búsýsiu hjá Ólafi bróður sínum, en þegar hún fluttist til Reykjavíkur hóf hún strax kennslu í Málleysingjaskól- anum hjá frú Margréti Rasmus, og því starfi gegndi hún meðan heilsan leyfði — og reyndar mun lengur — eða til ársins 1958. Þegar Rósa gerðist kennari í Málleysingjaskólanum, var þar deild fyrir vangefin börn, og var hún fengin til þess að kenna þeim. Mér er minnisstætt, hve frú Margrét Rasmus dásamaði þolinmæði, lagni og natni Rósu, þegar eftir fyrsta veturinn, sem hún kenndi þar, og ekki minnk- aði vegur Rósu eftir því, sem árin liðu. Samúð hennar með öllum, sem bágt áttu eða skorti námshæfileika eða málgetu, átti sinn ríka þátt í því, hve hún varð ástsæi af nemendum sínum og samkennurum. Og nú- verandi skólastjóri Málleysingja- skólans, er hefur verið samstarfs- maður Rósu í mörg ár, hefur sagt mér, að hann hafi e. t. v. lært meira af mannkostum hennar og starfsháttum en mörgum lærð um mönnum erlendum, sem hann hefur kynnzt. Til þess að _geta hjálpað þeim, sem erfitt áttu með mál sökum heymarleysis, Iærði Rósa tal- kennslu hjá skólastjórum Mál- leysingjaskólans, þeim Margréti Rasmus og Brandi Jónssyni. Auk þess las hún talsvert um þessi efni sér til fróðleik og nemend- um sínum til velfarnaðar. Þótt Rósa hefði sig lítt frammi hafði hún sterka og fastmótaða skapgerð og vissi vel, hvað hún vildi. Umhyggja og hlýhugur, fórnfýsi og trygglyndi mótaði framkomu og starfsháttu hennar. Rósa verður því hugstæð og minnisstæð þeim, er kynntust henni. Rósa vildi hvers manns vanda leysa og færði þá til betri vegar, það sem ýmsum þótti áfátt hjá öðrum. Síðustu 10 árin var Rósa í sam- býli við Ágúst Atla Guðmunds- son fósturson sinn og hina ágætu konu hans, Auði Pálsdóttur. Böm þeirra hjóna, enn á unga aldri voru augasteinar ömmu sinnar“. Hér var um fyrirmynd- ar sambýli að ræða svo sem vel mátti sjá, m. a. þann tíma, sem Rósa varð að dvelja í sjúkrahús- u. Bálför Rósu Finnbogadóttur fer fram á morgun. Eftir það fer lítið fyrir jarðneskum leyfum hennar, en ánægjulegar minning ar um hana munu lifa til ævi- loka í hugum vina hennar og annarra, er hún liðsinnti í orði og verki. Helgi Elíasson. r- —■ — Ur ymsum áttum Framh. af bls. 12. einu hraðskreiðan skemmti- bát þjóta hjá. Án þess að Rafael vissi hafði Golfstraum urinn borið hann norðureftir og var hann nú aðeins þrjár mílur frá Miami Beach í Florida. Nokkrum mínútum síðar kom strandvarnarbátur- inn Papaw að honum eftir að hafa fengið skeyti frá skemmtibá tnum. Rafael er nú að ná sér eft- Meisturantót innanhúss ?MEISTARAMÓT íslands i'i 1 frjálsíþróttum 'nnanhússV ) hófst í gær og heldur áfram ío )dag í íþróttahúsi Háskólans./ \Þá verður keppt í stangar-/ stökki, hástökki án atrennu og) ’ þrísökki án atreimu. í dag má búast við sérstak-0 )lega tvísýnni og skemmtiIegriO )keppni í þrístökki milli Vil-/ , hjálms Einarssonar og Jóns) : Péturssonar. ir volkið, og liggur í sjúkra- húsi í Miami. Hjúkrunarkon- an, sem annast hann er að reyna að kenna honum ensku og orðasafn hans að mestu bundið við eitt orð, sem gefur góða lýsingu á ástandi hans og framtíðar- vonum. „Okay“, segir Rafael aftur og aftur. „Okay“. (Lausl. þýtt úr TIME) Körfuknattleikur og judo MEISTARAFLOKKUR og ung- lingalið í körfuknattleik mætast að Hálogalandi mánudagskvöld 6. þ.m. kl. 8,15. Verður þetta sennilega seinasti leikurinn áður en endanlegt landslið verður valið. Til landsliðsæfinga hafa verið valdir 14 leikmenn, eins og áður hefur verið drepið á, og eru þar í 7 meistaraflokks- menn og 7 unglingaflokks. Má því vænta mjög skemmtilegrar keppni að Hálogalandi þetta kvöld. Milli hálfleika mun flokkur úr Glímufélaginu Ármóuuii sýna Judo. Judo hefur hin síðari árin verið mjög vinsæl íþrótt og fer stöðugt fjölgandi sem hana iðka. D Ö M U R Amerískir dag og kvöldkjólar Stærðir 7—22V2 mjög fallegt úrval Hjá Báru Austurstræti 14 Ungling vantar til blabburbar v/ð Bústaðaveg JHorttimUnbtb Eiginmaður minn JÓEL BÆBINGSSON verkamaður, Hringbraut 76, sem andaðist í Landakotsspítala 26. febrúar sl. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. marz kl. 1,30. Margrét Ásmundsdóttir. Jarðarför eiginkonu minnar ÞÓBUNNAR JÖRGENSEN fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. marz, kl. 10,30 árdegis. — Athöfninni verður útvarpað. Otto Jörgensen Jarðarför dóttur minnar LILJU GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram frá Reynivallakirkju þriðjudaginn 7. marz kl. 2 e.h. — Ferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 12,30. Guðni Guðnason, Eyjum Kjós.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.