Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 24
Gamlir Reykvíkingar — Sjá bls. 3. — Reykjavíkurbréf er á bls. 13. 53. tbl. — Sunnudagur 5. marz 1961 Iðjufólk, hrindum ár- ásum kommúnista Móli verkföllum, bótum kjósum með kjaru- B-Iistunn SJALDAN hefur annar eins ofsi sézt í kosningabaráttu og í gær, fyrri dag stórnarlcjörsins í JÐJU. Báðar aðalskrifstofur Kommún- istaflokksins og Framsóknar- flokksins störfuðu af fullum krafti, og hafði hvor um sig fjöl- mennu starfsliði á að skipa, svo að flokkshúsi beggja vegna Xjamarinnar voru líkust maura- þúfum, en allur bílakostur Fram sóknar og kommúnista var til taks. Þótt samstarfið sé gott milli aðilanna, er þó engu Itkara en þeir skammist sín hálft í hvoru fyrir það. Eins og sjá má af aug- lýsingum þeirra, þykist hvor um sig hafa kosningaskrifstofu A-list ans og ekki minnzt á aöstoð hins. Þetta er gert vegna framsóknar- manna úti um Iand, sem ekki mega vita af kommúnistadeki-inu í höfuðstaönum. • Þessi ofsi er slíkur, að ljóst er nú, að meira en lítið iþykir við liggja. Ástæðan er auðvit- að sú, að ef þessir aðilar ná völdum í JÐJU, á að siga fé- laginu út í verkfallsævintýri af pólitískum ástæðum. • En Iðjumenn muna verkföll Björns Bjarnasonar, sem færðu félagsmönnum ekkert nema tapið eitt, enda lágu til þeirra eingöngu stjórnmála- legar ástæður. # í stjómartíð lýðræðissinna hefur ekki einn einasti vinnu- dagur fallið úr hjá Iðjufólki vegna verkfalla, en þó hefur félagið náð stórfelldum kjara- bótum. # Hafa það verið mikil umskipti frá formannstið Björns, þegar H)JA var lægst launaða verka lýðsfélag á íslandi. 6 Núverandi stjórn hefur tví- vegis samið um 6% grunn- kaupshækkun, lagt niður lága launaflokka, fært upp i flokk um, fengið orlof greitt á eftir vinnu, stofnað lífeyrissjóð, tekið upp réttarþjónustu, sam ið um nýjan taxta kvenna sem unnið hafa 4 ár á sama stað o. fl. o. fl. Iðjufélagar! Tökum höndum saman um að hrinda þessari stórkostlegu árás á félag okkar- Látum ekiki pólitíska ævintýra menn kommúnista og Framsókn- ar ná tökum á félaginu og etja því út í verkfall-! Vinnum vel í dag og mætum öll á kjörstað! Minnumst þess, að í haust mun aði ekki nema 125 atkvæðum á lýðræðissinnum og kommúnist- um! Svörum þessari étíkammfeilnu árás verkfallsmannanna og tryggjum okkur áframhaldandi ikjarabætur með því að kjósa B-listann, lista lýðræðissinna! Vildu ekki veida fyrir heima- markað við Nýfundnaland Freyr i veðraham Jbar vestur frá TOGARINN Freýr kom hingáð till Þjóðverjar helzt ekki vilja taka Reykjavíkur í fyrrinótt vestan af Nýfundnalandsmiðum, með alls um 260 lestir af karfa eftir 19 daga úthald. Hann fer á veið- ar aftur í dag. í stuttu samtali við Guðna Sig- urðsson skipstjóra, sagði hann að stormar og frosthörkur hefðu taf ið mjög fyrir veiðum. Við vor- um á Ritubanka að veiðum í 7 daga og komumst upp í 40 tonna afla á dag, þegar bezt gekk. Við hrepptum 4 sólarhringa storm og frost. Frostið komst niður í 17 gráður, en var yfirleitt 10—11 stig. í svona frosthörkum stokk- frýs allt og stirnar, svo mjög er erfitt að fást við fiskinn. En karfinn sem við fengum var ágætur. Það hefði verið freist- andi að reyna að selja hann í Þýzkalandi, en frá Þjóðverjum komu eindregin mótmæli gegn löndun aflans þar, enda munu Iðjufélagar! f dag er kosið frá kl. 10 ár 1 degis til kl. 10 síðdegis. Lýðræðissinnar: Förum snemma á kjörstað og komum í veg fyrir valdatöku komm- únista undir forystu Björns Bjarnasonar. Kjósum með kjarabótum og móti verkföll um/ Símar kosningaskrifstofu B- listans í V.R. eru. 10-6-50 og 18-5-66. K j ó s u m B-listann afla af íslenzkum togurum sem þeir veiða á fjarlægum miðum. Á þessum sömu slóðum kvaðst Guðni hafa orðið var við 15 tog- ara, rússneska og þýzka, m. a. togarann Sagitta. — Hvernig gekk þeim? —Ég veit ekki. Það er alveg tilgangslaust fyrir okkur að reyna að ná sambandi við er- ienda togara nema þá á þeim sem íslendingar eru á. Þeir svara ekki þó þeir séu kallaðir upp. Ég held að þeir hafi verið með svipaðan afla og við. Togarinn Mai frá Hafnarfirði kom á þetta veiðisvæði þegar við vorum farnir, en hann varð að hverfa þaðan, þar sem is lokaði því. Þegar við heyrðum síðast frá Maí var hann kominn í þorsk. Það er erfitt að fást við þorsk- veiðar á Nýfundnalandsmiðum þegar allt stokkfrýs, um leið og fiskurinn kemur upp úr sjónum, sem er undir frostmarki. — Heldurðu að karfinn leiti frekar á Ritubanka miðin á vetr- um? — Það skal ég ekkert um segja. En gæti það ekki eins verið að þá væri meira næði vegna þess hve miklu færri skip eru að veiðum. Eins gæti þetta verið hrein heppni að reka í svona veiði. — Fer Freyr vestur aftur? — Þegar við vorum að koma heim núna, sögðu karlarnir mér, að ef veiða ætti fyrir heima markað á Nýfundnalandsmiðum í næstu veiðiför myndu þeir fara af skipinu. Þeir fá svo miklu minna fyrir fiskinn mennirnir, þegar landað er hér hema. — Fyrir svona farm eins og við kom um nú með, hefðum við getað fengið, ef heppnin hefði verið með, a. m. k. 120 þús. mörk. Við munum fleka fyrir er- lendan markað, er við látum úr höfn á morgun, sagði Guðni. — Og Freyr reyndist vel í þessu slæma veðri og mikla frosti? Frh. á bls. 2 Starfs- fræðsla \í DAG er í fyrsta slnn efntG ktil starfsfræðsludags sjávarútó . vegsins í SjómannaskóIanumÁ /Hefst fræðslan kl. 2 e.h. og/ /lýkur kl. 5. Kynntar verða) )nærri 40 starfsgreinar og< I stofnanir, sem tengdar eru l \ sjávarútvegi og járniðnaði.ó , KI. 3 og 5 í dag verða einnig/ 'sýndar í nágrenni við Sjó.) ) mannaskólann aðferðir við' )björgun úr sjávarháska. — \ sMyndin hér að ofan er afu ístúlkum í Gagnfræðaskóla() /verknámsin's að starfi í frysti-^ / húsi. Uppboðið á Hvítár- völlum sögulegt ÓVENJULEGT kærumál kom til! lesnir upp á Hvítárvöllum f gær. kasta Hæstaréttar nú í vikulokin. Sýslumaðurinn í Borgarnesi hafði tekið dánarbúið að Hvítár- völlum til skipta, og var hann búinn að ganga frá uppboðsskil- málum fyrir Hvítárvelli, þá er þeir yrðu boðnir upp á opinberu uppboði. Það uppboð fór fram síðdegis í gær. Nokkrir ættingjanna höfðu ekki viljað fallast á ýmis atriði uppboðsiskilmálanna, helzt þó ákvæði varðandi gjaldfrest er væntanlegum kaupanda yrði settur. Var uppboðsskilmálunum, eins og sýslumaðurinn hafði frá þeim gengið, skotið til Hæstaréttar, og staðfesti hann uppboðsskilmál ana. Innan þess ramma voru þeir Námslán og styrkir dag, er uppboðið fór fram. Síðustu fréttir ’ Rétt í þann munrd er blaðið fór í prentun, var uppboðinu lokið. Margt manna var að Hvítár> völlum, lærðra og leikra. Núverandj ábúandi á Hvitár. völlum, Davíð Ólafsson, einn erfingjanna, sonur Ólafs Davíðs sonar og Maríu Sæmundsdóttur bauð einn i jörðina kr. 1,050.000.. 00 . Lögfræðingar tveggja erfingja tilkynntu að þeir myndu ekki fallast á þetta boð, og kröfðust þess að uppboð á jörðinni færi fram á ný að hálfum mánuði liðn um. Var á það fallizt. Sjálfboðaliðar óskast fil starfa fyrir B-listann ,SJÁLFBOÐALIÐAR óskast til starfa í Iðjukosningunum. Kommúnistar hafa aldrei lagt sig eins fram og nú í Iðju- kosningunum, því að von þeirra er að geta beitt félag- inu fyrir sig i pólitísku verk- falll. Því er skorað á sem aiira flesta að gefa sig fram til starfa í kosningaskrifstofu B-Iistans, sem er í Verzlunar mannafélagshúsinu (V. R.), Vonarstræti 4, á þriðju hæð. Mætum öll og vinnum að sigri lýðræðissinna! RÍKISSTJÓRNINNI og mennta- málanefnd neðri deildar Alþingis hafa undanfarið borizt áskoran- ir frá ýmsum félögum íslenzkra stúdenta erlendis um að halda beinum námsstyrkjum til þeirra, sem stunda nám erlendis, en í frumvarpi því um lánasjóð ísl. námsmanna, sem ríkisstjórnin hef ur flutt, og gerir ráð fyrir mjög mikilli hækkun á námslánum til námsmanna erlendis og stúdenta við háskóla hér, var gert ráð fyrir því að samhliða hinni nýju fjárútvegun til aukningar náms- manna, skyldu þeir styrkir, sem veittir hafa verið námsmönnum erlendis, breytast í lán að frá- töldum þó stóru styrkjunum svo- nefndu. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verða við þessum tilmælum stúd- entafélaganna erlendis og hefur menntamálaráðherra því flutt breytingartillögu við lánasjóðs- frumvarpið þess efnis að áfram skulj veita jafnmikla námsstyrki og veittir voru á síðasta ári eða 1,3 millj. króna auk stóru styrkj- anna. Framlag í lánasjóð lækkar að sama skapi. Þetta hefur hins vegar engin áhrif á þá hækkun námslána, sem skv. frumvarpinu mun geta átt sér stað til stúdenta við háskólann hér. Utvegsmenn í Hafnarfirði fagna lausn deilunnar EFTIRFARANDI tillaga var samþykkt á fundi stjórnar Út« vegsmannafélags Hafnarfjarðar 2. marz sl.: „Stjórn Útvegsmannafélaga Hafnarfjarðar fagnar framkoin. inni tillögu til þingsályktunar um lausn fiskveiðideilunnar við Breta. Telur stjórnln það samkomn. lag ,sem náðst hefir, heillaríkt spor í þessu þýðingarmikla máli þjóðarinnar. Stjórn félagisins færir öllum þeim, sem hafa unnrið að binni farsælu lausn deilunnar þakk. ir sinar“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.