Morgunblaðið - 07.03.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 07.03.1961, Qupperneq 5
Þriðjudagur 7. marz 1961 MORGUWBLAÐltí 5 Tvær grænlenzkar flug- freyjur ÞESSA mynd tók Sveinn Sæmundsson, þegar „Sól- faxi“ lenti á Reykjavíkur- flugvelli um daginn, á leið sinni frá Kaupmannahöfn til Narssarsuak í Græn- landi. Þá steig áhöfn Aðal- bjarnar Kristbjarnarsonar, sem sl. mánuð hefur ann- azt ískönnunarflug frá Narssarsuak, á land hér, en við tók áhöfn undir stjórn Þorsteins Jónssonar. Myndin er af hinum tveim grænlenzku flug- freyjum, sem um er rætt í fréttinni, þeim Bolethe Karlsen og Pauline Kleist, en þær gegna daglegum störfum í mötuneyti Kon- unglegu Grænlandsverzlun arinnar í Narssarssuak — og fljúga sem flugfreyjur í Sólfaxa, þegar hann flyt- ur farþega. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga írá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7 Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla vi ca daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið allr vi ka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- Inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl 1.30—4 e.h. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu *7. opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og lunnud. 4—7 eh. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ...... Kr. 106,66 1 Bandarikjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ........ — 38,64 J00 Danskar krónur ...... — 551,00 100 Norskar krónur ....... — 532,45 100 Sænskar krónur ....... — 736,80 100 Finnsk mörk ...........— 11,88 100 Austurriskír shillingar — 147.30 100 Belgiskir frankar .... — 76,20 100 Franskir frankar .... — 776,44 100 Tékkneskar krónur »....« — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 952,50 100 Gyllini ............ — óskráð 1000 Lírur ............... — 61,29 100 Pesetar .............. — 63.50 100 Svissneskir frankar .. — 878,90 ’ÁHEIT og GJAFIR Áheit á Viðeyjarkirkju: Frá SG 25 kr. — Kirkjuhaldari. Kaupmannahöfn, 2. marz. (Einkaskeyti frá fréttaritara Mbl.). | HAFNARBLAÐIÐ BT segir eft- | irfarandi frétt: | Tvær grænlenzkar flugfreyjur | hinar fyrstu, sem um getur, fóru | frá Kastrup-flugveili í nótt eftir 14 klst. dvöl í Kaupmannahöfn. — Það er ekki SAS-flugfélagið, sem hefir tryggt sér þann sóma og þá auglýsingamöguleika, sem því eru samfara að ráða í þjón- ustu sína fyrstu grænlenzku flug- freyjurnar, enda þótt slíkt hefði átt mjög vel við á flugleiðinni íil Sy ðri-Str aumfj arðar. * * * Það er „Icelandair" (Flugf. ís- lands), sem kemur fram með þessa elskulegu nýjung í flug- sögunni. Grænlenzku stúlkurnar tvær gegna störfum í Skymast- ;i er-flugvél félagsins — þeirri er | annast ískönnunina við Græn- land þá sjaldan hún er notuð til farþegaflutninga. * * * Flugvélín flutti nú grænlenzk- an sjúkling til Hafnar til heila- | skurðar, þrátt fyrir vonzkuveó- ur. — Þegar þannig stendur á, tek- | ur maður oft meiri áhættu en \ eila, segir flugstjórinn, Aðaibjörn WŒÉnM Kristbjarnarson. Vísur vikunnar P'í JC k UM, líóuát aupm- avn, Þunnur mjög var þrettándinn á þingi Noröurlanda: pótintátar í pólitík við pylsubarinn standa. Baunverjanna feita flesk fá þeir ekki aö smákka, enda finnst þeim efalaust ékki mikiö aö þákka. Sultarbaul og garnagaul glymur þar í sölum. Asgarösbóndinn hugsar heim um hangiketiö í Dölum. Gísla dreymir dag og nótt um dœmalaust góöan rikling. (Fulltrúunum finnst, aö hér sé frygtelig udvikling!) Einar hefur vanizt viö vodka og kavíarinn, því er honum þvert um geö aö þurfa á pylsubarinn. Ólafur Thórs mun tœplega traktementinu hrósa, freöýsu og fiskihrogn fremur mundi hann kjósa. Önnur manna cevin var á íslandi í sumar, belgdi hver sem betur gat brennivín og humar. Kampmann heröir hunguról, — en hitt er ekki aö vita — nema hann fari frarn í búr og fái sér aukábita. FARCEUR. Vil kaupa íbúð Góðar heimabakaðar 3ja til 4ra herb., milliliða- laust, helzt á hitaveitu- svæði. Má vera rúmgott ris. Uppl. í síma 13665. smákökur og tertubotnar, fást á Laufásvegi 72, kjall ara. Sími 16451. Geymið auglýsinguna. Akranes Halló foreldrar! Tilb. óskast í efrihæð húss- ins Suðurgata 36, ásamt eignarlóð. Tilb. sendist Brynjólfi Nikulássyni( Stað Ytri-Njarðvík. Vil taka að mér barna- gæzlu og húshjálp á kvöld in ef foreldrar ætla út að skemmta sér. Uppl. í síma 16590. Keflavík Rafmagnsofnar Vanur flatningsmaður ósk ast strax. Uppl. í síma — 1373 eða 1698. Nokkrir Rafha-þilofnar til sölu. Uppl. í sima 1711 — Keflavík. Til sölu Keflavík nýtt drif í Bradford sendi- ferðabíl. Uppl. í síma — 35124. íbúð, 2 herb. og eldhús til leigu, um miðjan marz. — Uppl. í síma 2086. Húsbyggjendur Smíða eldhúss- Vinnuskúr til sölu. Ódýrt. Uppl. í síma 12488. og svefnherbergisskápa. — Uppl. í síma 33776. Vandaðir klæðaskápar, Tauskápar og skrifborð til sölu. Mjög hagstætt verð. Sími 12773. Sendisveinn óskast nú þegar í OFFSETPRENT Smiðjustíg 11 Unglingsstúlka óskast Háseta dg vélstjóra til heimilisstarfa, hálfan eða allan daginn. Uppl. að Blönduhlíð 21, uppi. vantar á góðan netabát. — Uppl. í síma 24613 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Svart kvenveski tapaðist s.l. sunnudag á móts við Bræðraborgarstíg 8. Finnandi hringi vinsaml. í síma 10873. Fundarlaun. Trésmiðir, byggingameistarar. — Til sölu sem nýjar sænskar blokkiþvingur. Uppl. í síma 35478. Óska eftir Fjölritun — Fjölritun að kaupa tveggja manna svefnsófa vel með farinn. Uppl. í síma 36108. Tek - fjölritun. Fljót af- greiðsla. Háteigsveg 24 kj. Sími 36574. Vil kaupa Kvenúr eða leigja 4ra—5 herb. í- búð eða einbýlishús. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Hús næði 1041“ tapaðist s.l. laugardag við Hamrahlíð eða Rauðarár- stíg. Finnandi hringi í síma 14369. Fundarlaun. Vil kaupa 2ja—3ja herb. íbúð í risi eða góðum kjallara. Útb. um kr. 100 þús. Tilb. send ist Mbl. fyrir föstudag, — merkt: „Góð íbúð 1766“ Citroen nýkomið mikið af varahlut um. Einnig farangursgrind ur, margar gerðir. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22 Uppþvottavél Óska eftir General Eletric lítið notuð til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 37027. 3ja—4ra herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 15190 í dag. Hreing'erningar Notað útvarpstæki Vanir menn. Höfum þvotta efni á allar tegundir máln ingu. Sími 22419. óskast. — Tilb. sendist til Mbl. merkt: „Útvarpstæki — 83“ fyrir 11. þ. m. 7 manna Zim Til sölu í óskast tií kaups. Uppl. í síma 13455. sem ný Passap prjónavél. Uppl. í síma 50554. Hakkavél Lítið verzlunarpláss Lítil rafmagns-hakkavél óskast til kaups. Ujpl. í síma 38057 frá kl. 9—12 og 4—6. óskast við Laugaveg eða Hverfisgötu eða nágrenni. Uppl, í síma 38057 frá kl. 9—12 og 4—6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.