Morgunblaðið - 07.03.1961, Side 10

Morgunblaðið - 07.03.1961, Side 10
10 MORGl’NBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. marz 1961 A 3. hundrað manns fræddu 1352 unglinga um starfsgreinar sjdvarútvegsins Á SUNNUDAGINN var í fyrsta skipti efnt til starfsfræðsludags sjávarútvegsins og gaf það mjög góða raun. Þrátt fyrir fremur ó- hagstætt veður komu 1352 í Sjó- mannaskólann, þar sem starfs- fræðslan fór fram. Meirihluti gest anna voru unglingar, en þar mátti einnig sjá fullorðna menn, sem komnir voru til að fræðast um þessa stærstu atvinnugrein okkar, og húsmæður, sem komu til að fá fræðslu um það hvernig fiskurinn ætti að vera þegar þær keyptu hann í soðið. Ólafur Gunn arsson sálfræðingur annaðist skipulagningu dagsins í samráði við allar helztu stofnanir og skóla, sem tengdir eru sjó- mennsku og siglingum. Verður að sýna krökkunum — Krakkarnir voru ákaflega á- hugasamir sagði Bergsteinn A. Bergsteinsson fiskmatsstjóri, en hann, 4 yfirfiskmatsmenn og skrifstofustjórinn hjá Fiskmat- inu voru til staðar á merkilegri sýningu á fyrstu hæð og svöruðu spurningum. Þar var fiskur á fimm borðum. Fremst ferskfisk* ur, tveir glænýir fiskar, fiskur sem hafði verið geymdur of lengi í ís og einn sem hafði kafnað í netjunum og var hægt að bera þá saman. Á öðrum borðum var skreið í þremur gæðaflokkum, saltfiskur, þurrkaður og óverk- aður, frosin og uppþýdd síld og hraðfryst fiskflök. Var aðaltil- gangurinn með þessari sýningu að sýna fram á að þegar fisk- urinn er lélegur í upphafi, þá verður hann það einnig eftir verkum, énda kom fram gæða- mismunur á skreiðinni og salt- fiskinum, sem þarna var til sýn- is. — Þessi dagur sannaði okkur áð það verður að sýna krökkun- um það sem verið er að útskýra fyrir þeim, sagði Bergsteinn. Um Ieið og farið var að sýna ein- hverju þeirra eitthvað í sam- bandi við það sem spurt var um, þá komu krakkarnir aðvífandi eins og flugur. Ljósmyndari frá blaðinu fylgdi tveimur strákum eftir skamma stund. Ætlið þið að verða sjó- menn? spurði hann. — Nei, vélamenn, svöruðu þeir um hæl, enda lögðu þeir leið sína inn í vélasal skólans, þar sem gef ur að líta alls kyns tegur.dir af „svakastórum vélum“, eins og þeir orðuðu það. Þar fengu þeir Strákunum finnst sýnilega ákaflega skemmtilegt að vita hvernig eigi að finna sýrumagn í ketilvatni, sem Jón Sig- urðsson nemandi í rafmagnsdeild Vélstjóraskólans sýnir þeim. P II I L C O PHILCO P H I L C O AÐEINS P H I L C O P H I L C O 10% ÚTBORGUN EFTIRSTOÐVAR A 9 MANUÐIJM Hagkvæmir greiðsluskilmálar sem gera flestum kleift að eignast þessi vinsælu heimilistæki PHILCO-BENDIX þvottavélar — 8 gerðir — Árs ábyrgð PHILCO - FRYSTAK Frystiskápar 8 — 11 cub. fet. Frysti kistur 8,4 cub. fet. 5 ára ábyrgð PH.ILCO 1478 PHILCO kæliskápar — 10 gerðir — Stærðir: 4,5, — 6, — 7 — 8 — 8,4 — 10,5 — 11 — 12 cub. fet 5 ára ábyrgð Raftækjadeild 0. Johnson & Kaaber hf. Sími 24000 Hafnarstræti 1 Magnús Karlsson og Karl Karlsson skoða með áhuga gufu- ketil í skip, sem Sveinn Sigurðsson, vélvirkjanemi er að sýna þeim. Sveinbjörnssönar, þar sem m.a. gaf að líta nýtt tæki til að stöðva spil í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að lína slitni þegar lína er dregin og alda ríður undir bát. Allmargir menntaskólanemar leituðu sér fræðslu um skipaverk fræði í stofu 4. Iðnfræðingar voru til taks fyrir þá mörgu sem áhuga sýndu þeirri grein og nokkrir piltar úr efstu bekkjum Verzlunar- og Menntaskólana fengu áð skoða rannsóknarstofur Fiskifélagsins kl. 17 á sunnudag. Álíka margir lögðu leið sína 1 Fiskideildina, til að spyrja um sjórannsóknir og fiskirannsókn- ir. Um 600 manns heimsóttu full- trúa Landhelgisgæzlunnar óg margir fengu leyfi til að heim- sækja flugstöð Landhelgisgæzl- unnar á Reykjavíkurflugvelli. Ingimar Einarsson, fulltrúi LÍÚ úthlutaði aðgöngumiðum að hin- um ýmsu vinnustöðum sjávarút- vegsins, en þar eð aðsókn varð meiri en við hafði verið búizt voru strætisvagnaferðir þangað helzt til fáar. Þá spurðu á þriðja hundrað manns um vélstjóranám og 170 um loftskeytanámskeiðin og all- margir vildu fræðast- um félags- mál sjémanna. Fjöldi unglinga skoðuðu siglingartæki í Stýri- mannaskólanum og 150 spurðu um stýrimannanám, og margir um mótornámskeið Fiskifélags- ins. Fiskifélagið hafði gefið út fræðslurit um nám sjómanna og var mikil eftirspurn eftir því. Þessar upplýsingar fékk blaðið hjá Ólafi Gunnarssyni í gær. Allir lögðust á eitt. f holtinu fyrir utan skólann gaf tvisvar síðdegis á sunnudag að líta björgun úr sjávarháská. Skipið vár klettur og sjóhetjurn- ar unglingar úr Hugprýði, sem er deild í Slysavarnafélaginu. Á þriðja hundrað manns lögðu hönd að verki við undirbúning og framkvæmd starfsfræðsludags- ins, sem talinn er hafa tekizt mjög vel í alla staði. Öll vinna var unnin ókeypis. Skólastjórar, kennarar og nemendur fagskól- anna, starfsmenn Fiskimatsins, Fiskifélag fslands, Landhelgis- gæzlan, Æskulýðsráð Reykjavík- ur, Slysavarnafélagið, Tækni- fræðingafélag fslands, starfsfólk vélsmiðju Sig. Sveinbjörnssonar, Fiskimjölsverksmiðjunnar á Kletti, Fiskverkunarstöðvar Júpi ters og Marz og skipsmenn á tog aranum Úranusi lögðust þarna á eitt um að fræða unglingana um hin ýmsu störf, sem vinna þarf í þágu þessa merka atvinnuvegar þjóðar okkar. útskýrðar dieselvélar og gufuvél ar og í rannsóknardeild Vélskól- ans Uppi á lofti virtust augun ætla út úr þeim af hrifningu, meðan þeir lærðu hvernig ætti að fyrirbyggja sýrumagn í ketil- vatni. — Ætlið þið að vera á stór um skipum? var spurt. Ekki voru þeir vissir um að þeir yrðu nægi- lega góðir vélamenn til þess, en þá langar til þess. Verkstjórar þurfa undirbúning Tiltölulega fáir krakkar leit- uðu upplýsinga um verkstjórn, en þeir sem það gerðu fengu |reið svör hjá Einari Bergmann, verk- stjóra. Hann sagði þeim m.a. að til að vera verkstjóri þyrfti fyrst og fremst að vera stundvís, að hafa góða þekkingu á allri starfs- greininni, sem ætti að stjórna, að vera brot af sálfræðingi á sína vísu, þ.e.a.s. að kunna að umgang ast fólk og átta sig á því, geta gefið glögga skilagrein yfir verk in sem unnin eru o.s.frv. — Með nokkrum dæmum má sanna, að þetta er rétt sagði Einar. Afkoma ekki sízt fiskiðnaðarins, byggist svo mikið á því að verkstjórar vinni sitt verk rétt. Og ég tel að þetta sé svo mikilvægt starf að verkstjórar þurfi meiri undirbún ing en nú er, að þetta verði 4 ára nám eftir að viðkomandi kann verkið og fær þrozka. Vinnustaðir heimsóttir Ekki er rúm til að telja upp allar þær greinar sjávarútvegsins sem þarna var frætt um. Búið var að undirbúa daginn í öllum unglinga- og framhaldsskólum Reykjavíkur. Á föstudag sóttu 700—800 ungmenni kvikmynda- sýningu Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna um fiskveiðar og fiskverkun í Austurbæjarbíói. Og þar var einnig sýnd „Björg- unin við Látrabjarg", sem Slysa- varnafélagið lánaði. Á laugardag sóttu um 900 manns sýningu á mynd, sem Fiskmat ríkisins hef- ur látið gera og á ýmiskonar tæknimyndum. Sjóvinnunámskeiðin höfðu starfs- og fræðslusýningu sem um 900 manns sóttu. Fulltrúi Matsveina- og veitingaþjónaskól ans ræddi við 40—50 ungmenni um menntun og störf matsveina, og 45 stúlkur ræddu við skips- þernu. í stofu á fyrstu hæð var merkileg fræðsludeild fyrir járn- iðnaðinn og tækifæri gafst til að heimsækja vélsmiðju Sigurðar Ný fiugelsolög FBUMVÖRP ríkisstjórnarinn- ar um ríkisfangelsi og vinnu- hæli og héraðsfangelsi voru afgreidd sem lög frá Alþingi í gær eftir 3. umræðu í neðri deild. — Áður hefur verið gerð rækileg grein fyrir efni frumvarpanna hér í blaðinu, cn við framkvæmd þeirra er óhætt að segja, að mjög þýð- ingarmiklar úrbætur fáist í fangelsismálum þjóðarinnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.