Morgunblaðið - 07.03.1961, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 07.03.1961, Qupperneq 14
14 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 7. marz 1961 Járnsmiðir Rennismiðir Góður rennismiður óskast nú þegar á véla- verkstæði Vegagerðar ríkisins í Reykjavík. Upplýsingar gef^ Kristján Guðmundsson og Valdimar Leonhardsson, Borgartún’5, sími 22492. 3/a herb. íbúð Til sölu er skemmtileg 3ja herbergja íbúð í húsi við Ásgarð. íbúðin er seld tilbúin undir tréverk eða í öðru ástandi eftir samkomulagi. Hitaveita. Allar verzlanir rétt hjá. Bílskúrsréttindi. Fagurt útsýni. ARNI STEFÁNSSON, hdl., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. ...allir þekkja ^_____ O. JOHNSON & KAABER H/F, REVKJAVIK h. Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. Ávallt sömu gæðin. Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Stúlka I sumrvist ■helzt um þrítugt, óskast á friðsamt og gott sveitaheimili norðanlands, má hafa með sér barn, 4—5 í heimili, ráðning- artími eftir samkomulagi, vinsaml. hringið í síma 24746. Reglusðm stiílka sem hefur lokið tveim beggj- um Iðnskólans óskar að kom- ast sem nemandi á hárgreiðslu stofu. Svar sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: ,,Ahugasöm — 1S63“. Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir 30—60 ferm. hús- næði fyrir léttan iðnað, góður bílskúr gæti komið til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir 14. þ. m. merkt: „Plastic — 1662“. © LJÓSMYNDASÝNINGIN BOGASALNUM OPIN KL. 2-10 5 herb. íbúð óskast til kaups í Laugarneshverfi. Upplýsingar gefur GUÐJÓN HÓLM, hdl., Aðalstræti 8 — Sími 10950 Atvinna Ungur maður með Verzlunar- eða Gagnfræðaskóla menntun getur fengið framtíðaratvinnu hjá, stóru innflutningsfyrirtæki. — Umsóknir ásamt upplýsing- um um fyrri störf sendist á afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Framtíðaratvinna—1642“. Þaksaumur Pappasumur 2“ galv. Svartur saumur venjulegur allar stærðir. — Lykkjur, múr- húðunarnet. — Fjárgirðingarnet. — Refa- net. — Gaddavír fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235 3. herb. íbúð óskast til leigu helzt í Vesturbænum eða Hlíðunum. Upplýsingar gefur MÁLFLUTNINGS - OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar 19478 og 22870. GRILLOFNAR eru fallegastir og fullkomnastir Infra-rauðir geislar, inn- byggður mótor, þrískiptur hiti, sjálfvirkur rofi, inn- byggt ljós og öryggislampi, fjölbreyttir fylgihlutir. Mjög gott verð og greiðsluskilmálar Sendum um allt land. B OIjVi I iX O KORNERUP HANSEN SIMI 1-26-06 • SUÐURGÖTU 10 FJÖLDI NÝRRA CERDA AF HÚSCÖCNUM. ÚRVALID ALDREI MEIRA EN NÚ VIÐ KLÆÐUM SKE vegna stöðugra tilmæla frá viðskiptavinum okkar munum við út þennan mánuð taka bólstruð húsgögn til viðgerða og skiptum um áklæði. I FAN Oil litir og gerðir af áklæðum frá krónum meterinn KJÖRGARÐI - LAUGAVEGI 59

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.