Morgunblaðið - 07.03.1961, Page 15

Morgunblaðið - 07.03.1961, Page 15
Þriðjudagur 7. marz 1961 MORGUTSBLAÐIÐ 15 - V.R. Framh. af bls. 13 átt mætti ná með lækkun skatta og tolla. Til að mæta þeim tekju- missi ríkissjóðs, sem af þessu imundi leiða, er það álit fundar- ins, að mjög mikið megi draga úr opinberri fjárfestingu og ikostnaði við rekstur ríkisins". — o — f lok fundarins skýrði formað ur frá því, að stjórn félagsins hefði borizt bréf frá Fjáröflunar nefnd A.S.Í., þar sem óskað er eftir fjárframlögum frá verzl- unarfólki í verkfallssjóð A.S.Í. Las hann upp á fundinum svar- hréf stjórnarinnar, sem hljóðar sem hér segir. 28/2 1961. Fjáröflunarnefnd A.S.Í., Skrifstofu Alþýðusambands íslands, Reykjavík. Vér höfum móttekið bréf yðar dagsett 20. febr. s.l. varðandi fjársöfnun til stuðnings verka- lýðsfélögunum 1 kjarabaráttu þeirra. Verzlunarfólk hefur fullan skilning á baráttu annara laun. þegar og gerir sér vel grein fyrir þörf fyrir samúð og stuðningi í erfiðri baráttu. Fáum mun þetta betur ljóst en einmitt því fólki, sem hefur á undanförnum árum burft að heyja erfiða baráttu fyrir samningsrétti sínum og stéttarréttindum, en m. a. af síð- astnefndum ástæðum sótti verzl- unarfólk um upptöku í Alþýðu- samband ísland á sl. ári. Síðasta A.S.Í.-þing, sem mark- aði stefnu þá í kjaramálum sem er orsök þeirra verkfalla, sem launþegar hafa staðið í, sam- 'þykkti einnig að neita verzlunar fólki um upptöku í Alþýðusam- bandið og kom þar með í veg fyrir að verzlunarfólk gæti haft nokkur jákvæð áhrif á stefnu samtakanna. Það er skoðun vor, að fleiri en eina leið sé unnt að fara til að tryggja launþegum betri lífs- kjör. Teljum vér að leið sú, sem Aðalftindur Vorboðans HAFNARFIRÐI: — Sjálfstæðis- kvennafélagið Vorboðinn hélt aðalfund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 20. febrúar sl. Fund- urinn var fjölsóttur og gengu 14 konur í félagið. Þær breytingar urðu é stjórn félagsins, að frú Soffía Sigurð- ardóttir og frú Irgibjörg ög- ir.óndsdóttir, semi átt hafa sæti í sijórn Vorboðans allt frá 'upp- hafi, eða rúm 20 ár báðust ein- dregið undan endarkosningu. Fj'ú Soffía hefir verið ritari félags- ins öll þessi ár, og báðar hafa þær unnið ötullega að félagsstörf um. Stjórnina skipa nú: Jakobína Mathiesen formaður, Laufey Jakobsdóttir ritari, María Ólafs- dóttir gjaldkeri. Aðrar í stjórn eru Sólveig Sveinbjörnsdóttir varaformaður, Elín Jósefsdóttir, Ragnheiður Magnúsdóttir, Frið- rikka Eyjólfsdóttir, Herdís Guð- mundsdóttir, Hulda Sigurjóns- dóttir, Ásthildur Magnúsdóttir, Sólveig Eyjólfsdóttir og Anna Elíasdóttir. Trésmiðafélag Hafnarfjarðar AÐALFUNDUR Trésmiða- félags Hafnarfjarðar var hald inn 30. jan. 1961. Í stjórn voru kjörnir Jón Kr. Jóhannesson form. Guð- björn Guðbergsson, ritari, Varastjórn: Sigurbjartur Guðm. Þ. Egilsson, gjaldkeri. Vilhjálmsson, Karl Stefánsson Geir Þorsteinsson. 1 félagsstjórn eru bæði meistarar og sveinar í húsa- og húsgagnasmíði og eru þeir nú 82 að tölu. síðasta þing A.S.f. valdi, hafi ekki verið sú bezta fyrir laun- þega eins og þróun efnahags- mála þjóðarinnar hefur verið háttað undanfarin ár. Hefðu for ustumenn A.S.Í. átt að kanna aðr ar sársaukaminni leiðir fyrir verkafólk áður en þeir hvöttu launþega til að fara út í verk- föll. Leyfum vér oss að benda á, að tveir af núverandi forustu mönnum A.S.Í. eiga sæti á Al- þingi, hefðu þeir t. d. getað beitt sér fyrir að Alþingi samþykkti stórkostlegan sparnað í rekstri og fjárfestingu hins opinbera, en slíkt hefði m. a. skapað mögu- leika til mikilla tolla_ og skatta- lækkanna með þar af leiðandi verðlækkunum á vörum og þjón ustu. Þá viljum vér vekja athygli á, að vegna útilokunarstefnu nú- verandi forustumanna A.S.Í., stendur verzlunarfólk eitt og óstutt. Ef til tíðinda dregUr í kjarabaráttu verzlunarfólks, tel- | ur það sig ekki geta vænzt stuðn j ings í því formi, sem hér um ræði, frá þeim aðilum, sem fyrir j fáum mánuðum slógu á útrétta | hönd hinna ungu stéttarsamtaka verzlunarfólks á íslandi. Með vísan til framangreinds, hlýtur stjórn Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur að synja málaleitan þessari. Virðingarfyllst, Staðfesti fundurinn svar stjórn arinnar með kröftugu lófaklappi. Mikill einhugur ríkti á fund- inum og er verzlunarfólk ákveð. ið í því, að þrátt fyrir hina nein kvæðu stefnu núverandi forustu manna A.S.Í., sem birtist á síð- asta A.S.Í.-þingi, skuli það berj_ ast ótrautt fyrir rétti sínum og fylgja þeim málum, sem mega verða íslenzku þjóðinni til heilla. Hafnarfjarðarbíó er nú með síðustu sýningar á myndinni „Go Johnny Go“, sem fengið hefir hinar beztu undirtektir. — 1 myndinni eru leikin og sungin 19 vinsæl lög. Nýtt tan unarefni með munnskol- rju rauðu striki Signal er fremra öllu öðru tannkremi. því aðeins það gerir tennur vðar skínandi hvítar og gefur vður hressandi munnbragð. Sérhvert gott tannkrem hreinsar tennurnar, en hið nýja SIGNAL- gerir miklu meira! Hvert og eitt hinna rauðu strika SIGNALS inniheldur Hexa- Chlorophene. Samtímis því, sem hreinsunarefni SIGNALS gætir og verndar tennur yðar, blandast þetta kröftuga rotvarn- arefnl munnvatninu og drepur sóttkveikjur um leið og það hreinsar munninn. lega með SIGNAL og njótfð Burstið því tennur yðar reglulega þar með bezta fáanlega tann- kremsins, sem inniheldur hvort- tveggja í senn, ríkulegt magn hreinsunar- og rotvarnarefna. Látið alla fjölskyldu yðar nota þetta nýja undra-tannkrem, með munnskolunarefni í hverju rauðu striki. Byrjið að nota SIGNAL strax í dag. X— SIG l/IC 9658 Þetta er ástæðan fyrir því, að SIGNATj inniheldur munnskolunarefni í hver rauðu striki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.