Morgunblaðið - 07.03.1961, Síða 16

Morgunblaðið - 07.03.1961, Síða 16
16 MORGUTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. marz 1961 Musiea Nova Tónleikar að Hótel Borg miðvikudaginn 8. marz kl. 8,30. Viðfangsefni Schrönberg, Strawinsky og Shostakovich Flytjendur: Sig. Örn Steingrímsson, Kristin Gestsson, Pétur Þorvaldsson. Þetta er í fyrsta skipti sem Reykvíkingum gefst tækifæri til að hlíða á þessa ungu listamenn. Auk þeirra Gísli Magnússon píanól. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 miðvikudag að Hótel Borg (suðurdyr) — Verð kr. 20.00. Glœsilegt raðhús til sölu við Hvassaleiti. í húsinu eru 2 stórar og skemmtilegar samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, bað, skáli, anddyri, þvottahús, geymsla og bílskúr. Mjög stórar og góðar svalir á móti vestri. Húsið er byggt í stöllum og hefir möguleika til að verða mjög skemmtilegt. Húsið er selt fokhelt. íbúðarflötur um 200 ferm. 4RNI STEFÁNSSON, h<JI„ Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Símar: 14314. Einbýlishús við Sólvallagötu til sölu. — Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Félagslíf Framarar Fræðandi fundur verður fyrir 4. fl. í kvöld kl. 8,15 e.h. í' Framhúsinu. (Ath. Nauðsynlegt að allir mæti sem ætla að vera með í sumar). Knattspyrnunefndin. Ferðafélag íslands Þórsmerkurkvöld Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 9. febr. 1961. Hús- ið opnað kl. 8. 1. Jóhannes úr Kötlum: Þórs- merkurhugleiðingar. 2. Litskuggamyndir úr Þórs- mörk, Sigurjón Jónsson, úr- smiður sýnir og útskýrir. 3. Hákon Bjamason, skógrækt- arstjóri: Skógurinn í Þórs- mörk (stutt erindi). 4. Þórsmerkursöngvar (Alm. söngur Sig. Þórarinsson stj.). 5. Myndagetraun, verðlaun veitt. 6. Dans til kl. 24,00. Aðgöngummiðar seldir í bóka verzlunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. Verð kr. 35,00. Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir. . 4 . SKIPAUTGCRB RIKISINS HEKLA Farseðlar seldir á fimmtudag. vestur um land í hringferð 11. þ.m. — Tekið á móti flutningi á morgun til Patreksfjarðar, Bíldu dals, þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufar- hafnar og Þórshafnar. Henfar einnlg ágætlega gomlum saumavélum Saumavélamótor ANF 789, til að byggja á saumavélar er fyrirmyndar vél. 220 v. fyrir rið- eða jafnstraum, 40 vatta, smekkleg lögun, lítill og ábyggilegur, þægileg hraðastilling, létt sporstilling, hávaðalaus gangur, truflar ekki útvarp. Vinsamlegast biðjið um upplýsingar hjá: GARÐARI GÍSLASYNI REYKJAVlK VEB EIEKTROMASCHINENBAU DRESOEN NIEDtÍiEOUTZ DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL BERLIN N 4 — CHAUSSEESTR. 110—112 DEUTSCHE DEMOKRATISCHE REPUBLIK Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sælgætisverzlun ann- að hvert kvöld. — Upplýsingar í síma 19832. Smiðir — bifvélavirkjar Dráttarbrautina h.f., Neskaupstað vantar nokkra smiði. — Mikil vinna. — Einnig vantar verkstjóra á bifvélaverkstæði. — Upplýsingar hjá Gunnari Víking, Ljósvallagötu 8, sími 13946. 8—15 tonna Bátur óskast til kaups eða leigu. — Upplýsingar í síma 10265. Prestseturshúsið á Eskifirði til sölu nú þegar. Semja ber við sóknarprestinn á staðnum. Postulín nýkomið Bollapör í hinu gullfallega tékkneska postulíni (laukmunstrinu). — Byrjið að safna. — Fæst aðeins hjá okkur. Kjörblómið Kjörgarði — Sími 16513 Sjómenn og landverkafólk Matsvein, háseta, beitningamenn og fólk í fiskaðgerð vantar strax til Vestmannaeyja. Upplýsingar í síma 50348. Atvinna Piltar óskast til afgreiðslustarfa. Þarf að hafa bílpróf Kjötbúðin Langholtsvegi 17 IMý bók Kollsvíkurætt NIÐJAR Einars Jónssonar bónda í Kollsvík og nokkrir for- feður Koílsvíkurættar. — Prófessor Trausti Ölafsson frá Breiðavík hefur tekið saman. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar h.f, Laugavegi 8 — Sími 19850

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.