Morgunblaðið - 07.03.1961, Síða 21

Morgunblaðið - 07.03.1961, Síða 21
Þriðjudagur 7. marz 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 21 Rafsuðumenn geta fengið atvinnu hjá oss nú þegar HF. HAItfAR Iðnaðar- eða geymsluhusnæði ca. 30 ferm. óskast til leigu strax. Tilboð merkt: „Eitt ár — 81“, sendist afgr. Mbl. Sniðkennsla Næsta dagnámskeið í kjólasníði hefst 13. marz. Kennt verður tvisvar í viku frá kl. 2—5. Sænskt sniðkerfi. — Nýjasta tízka. SIGBtJN A. SIGURÐARDÓTTIR Drápuhlíð 48 — Sími 19178 Peningaskápur til sölu, Jöle, einnig stórt skrifborð fyrir skrifstofur. Sími 12335. Tilboð óskast í Dodge Weapon bifreið, Pick-up bifreiðir og nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti, þriðju daginn 7. þ.m. kl. 1—3 (í dag). — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 í dag. Sölunefnd varnarliðseigna Nauðungaruppboð á 9 stk. netadrekum, fer fram við Lögreglustöðina í Hafnarfirði laugardaginn 11. marz kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Byggingarfélag verkamanna 2 ja herb. íbúð til sölu í 1. byggingarflokki á hitavi itusvæði. Félagsmenn, sem vilja nota forkaupsréttindi sín sendi tilboð sín fyrir 10. marz á skrifstofu félagsins í Stórholti 16. Stjórnin HALLÓ ! HALLÓ ! Kjarakaup á Langholtsvegi Kvenpeysur, Drengjapeysur, Barnapeysur, Golf- treyjur, Sloppar, Kvennærfatnaður, Barnabolir, Bleyjubuxur, Sokkabuxur, Undirkjólar, Náttkjólar, Herrasokkar, Kvensundbolir, Kvenblússur, Allskonar metravara og ótal m. fl. Aðeins 4 dagar eftir IJtsalan á Langholtsvegi 19 Kennsla Vejle Husholdningsskole Vejle — Danmark. — Ný- byggður, 1944 með eigin barn- fóstrudeild. Nýtízku skóli. — Staðsettur í einum fegursta bæ Danmerkur 5—6 mán. námskeið hefjast 4. apríl, 4. maí og 4. nóv. Skólaskýrsla send. Metha Möller forstöðukona. Samkomur Samkoma í Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8%. Allir velkomnir. Stefán Rimólfsson. KFUK ad Fundur í kvöld kl. 8.30. — Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allt kvenfólk velkomið. |pa Ms. Andera fer frá Kaupmannahöfn 15. marz til Færeyja og Reykjavík- ur. — Frá Reykjavík fer skipið þann 27. marz til Færeyja og Kaupmannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Endumýjum gomlu sængurnar Eigum dún og fiðurheld ver. Einnig æðardúns- og gæsardúnssængur Fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 — Sími 33301. Hugnryndasamkeppni Bæjarstjórn Reykjavíkur og skipulagsnefnd ríkisins efna til norrænnar hugmyndarsamkeppni um skipu- lag í Fossvogsdal og Öskjuhlíð. Samkeppnisskiimála og fylgiskjöl afhendir starfs- maður samkeppninnar Ólafur Jensson, Laugavegi 18 A, Reykjavík, sími: 24344. Fylgiskjöl eru afhent gegn 250 kr. skilatryggingu. Jafnframt eru samkeppnisskilmálar og fylgiskjöl afhent hjá arkitektasamböndum Norðurlanda. Borgarstjórinn í Reykjavík og Skipulagsnefnd ríkisins Trúið mér! Hér er blaðiö, sem húðin finnur ekki fyrir Pér hafið aldrei fengið slíkan rakstur sem þetta nýja blað gefur yður. tað er ótrúlegt hve skeggið hverfur án pess að pér vitið af. Með pví að nota nýja Bláa Gillette Extra blaðið ér sem ekkert blað hafi verið í véiinni. 5 blöð aðeins Kr. 18.50 pér verðið að reyna pað ! ® Gillette er skrásett vörumerki 100 gr. hespui Meðal hinna fjölmörgu vara, sem fram hafa verið teknar síðustu daga er mikið af ull- argarni í öllum litum. 100 gr. hespur á aðeins 35 kr. Aðeins 4 dugor eftir Nú eru því miður aðeins 4 dagar eftir af hinni vinsælu verksmiðjuútsölu okkar í Eymundsson kjallaranum í Austurstræti 18

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.