Morgunblaðið - 09.03.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.03.1961, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIB Fimmtudagur 9. marz 1961 JWtrpiitMaMlí Utg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalotræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands. I lausasölu kr. 3.00 eintakið. SIGURINN UNNINN ¥»egar þetta er ritað er enn^ ekki vitað, hvenær ljúka muni umræðunum um þings- ályktunartillögu ríkisstjórn- arinnar í landhelgismálinu. Stjórnarandstæðingar hafa haldið uppi langvarandi mál- þófi og munu ef til vill halda því eitthvað áfram, en tak- mörk hljóta að vera fyrir því, hve lengi þingmenn end- ast til að hlusta á þýðingar- laust málþóf. Þrátt fyrir þessar dauða- teygjur stjórnarandstæðinga í landhelgismálinu, má segja, að sigurinn sé þegar unninn. Undirtektir almennings hafa verið með þeim hætti, að engum blandast hugur um, að mikill meirihluti íslenzku þjóðarinnar óskaði þessarar lausnar. Spurningin er því aðeins um, hvenær þings- ályktunartillagan verður sam þykkt. Eins og margsannað hefur verið hér í blaðinu, er allur málatilbúnaður stjórnarand- stæðinga hruninn til grunna. Þeir halda því þó enn fram, að við séum að binda hendur okkar með því að lofa að til- kynna Bretum með sex mán- aða fyrirvara næst er við hyggjum á útfærslu fisk- veiðitakmarkanna og hlíta úrskurði alþjóðadómsins ef því er að skipta. Framsókn- armenn treysta sér þó ekki til að halda því fram, að að- gerðir okkar hingað til hafi verið andstæðar alþjóðalög- um, né heldur að við eigum í framtíðinni að brjóta þau. Þar með er þessi málatilbún- aður í rauninni fallinn um sjálfan sig. En annað er athyglisvert í þessu sambandi. Á báðum Genfarráðstefnunum studdu íslendingar tillögu um að lögbinda 12 mílurnar sem alþjóðareglu. Þá tillögu studdu stjórnarandstæðingar dyggilega. Ef sú tillaga hefði öðlazt gildi, hefði frekari einhliða útfærsla verið and- stæð alþjóðalögum, sem ís- lendingar sjálfir hefðu sam- þykkt. Með samkomulaginu við Breta er þessum dyrum hinsvegar haldið opnum. Við lýsum því beinlínis yfir, að við ætlum að vinna áfram að útfærslu fiskveiðitakmark- anna og afsölum okkur eng- um rétti í því sambandi. Við tryggjum 12 mílurnar Ineð þessum hætti en skuld- bindum okkur samt ekki til þess að samþykkja 12 mílur sem alþjóðareglu í friðunar- málum fiskimiða. Það mun fyrst og fremst vera, vegna þess að við höldum opnum möguleikanum til að færa fiskveiðilandhelgina lengra út, sem kommúnistar hamast gegn samkomulaginu. Þeir vilja umfram allt, að við bindum okkur endanlega við 12 mílurnar, enda er það krafa húsbænda þeirra í Kreml, sem alls ekki vilja fallast á nokkra friðun utan þeirra marka sem þeir hafa tekið sér sjálfir og bíta sig í. LÖG EÐA LÖG EKKI Tjjóðviljinn er samur við sig í gær, þegar hann ræðst að lagadeild Háskólans fyrir það að láta uppi hlutlausa lögskýringu í þágu þjóðar- innar. Þjóðviljinn segir m.a.: „Hér gera lagaprófessorar sig hlægilega og aumkunar- verða. Þeir koma upp um sig og auglýsa íhaldsþjónkun sína“. Þessir erindrekar erlends kúgunarvalds ætla sér að telja íslendingum trú um það, að lagadeild Háskólans, sem í lögskýringum er nokk- urs konar Hæstiréttur ís- lands, sé handbendi ákveð- inna pólitískra afla. Svo vel þekkja íslendingar til réttarfars og dómskipun- ar hérlendis og hlutleysis þeirra aðila, sem þar um fjalla, að tilgangslaust er að telja þeim trú um slíka fjar- stæðu. En hug sinn til laga og réttar sýna þessir kump- ánar, er þeir ráðast að laga- deildinni með hinum frek- legustu svívirðingum. Af þessu síðasta tilefni hljóta menn enn að spyrja: Ætlar Framsóknarflokkurinn að halda áfram bandalaginu við þá menn, sem svo aug- Ijóslega eru að reyna að grafa undan helztu máttar- stoðum hins íslenzka lýð- r æðisþ j óðf élags ? S!GUR HAND- KNATTLEIKS- LIÐSINS I hvert sinn sem Islendingar vinna afrek erlendis, og er það ekki orðið svo fátítt Kjarnorkuandstæðingur dreginn upp úr sjónum. Proteus í Holy Loek SÍÐASTLIÐINN fimmtu- dag kom bandaríska birgða skipið Proteus til bæki- stöðvarinnar í Holy Lock í Skotlandi. Mikið var um .viðbúnað til að taka á rnóti skipinu, bæði vin- samlega og ekki. Höfðu andstæðingar kjarnorku- vopna í Bretlandi safnazt þarna saman til að mót- mæla því að Bandaríkja- menn fengju bækistöð fyr- ir pólaris-kafbáta sína í Bretlandi. Söfnuðust menn þessir saman á ströndinni og allmargir fengu sér smábáta og lögðust við í seirlni tíð, þá gleðst öll þjóðin og samfagnar þeim, sem afrekin vinna. Nú síðast hefur íslenzkt handknattleiks lið sannað, að hér á landi l eru til hinir ágætustu íþrótta menn, sem fyllilega standa á sporði þeim, sem koma frá millj ónaþj óðum. Handknattleiksliðið hefur vakið mikla athygli og borið hróður íslands víða um heim, þar sem fréttir eru fluttar af frammistöðu þess. Við getum ekki ætlazt til þess að lið okkar verði allt í einu heimsmeistarar í þess- ari íþróttagrein og hljótum því að fagna yfir þeim ár- angri sem náðst hefur og þakka og samgleðjast íþrótta mönnum okkar. stjóra í mynni Clydefjarð- ar til að varna skipinu innsiglingu. Öryggisþjónustur Breta og Bandaríkjamanna, brezki flot- inn og lögreglan viðhöfðu víð tækar varúðarráðstafanir til að koma í veg fyrir alvarlega árekstra og voru fallbyssu- bátar á sveimi um Clydefjörð. • ískalt sjóbað Um 170 blaðamenn frá flest um löndum Evrópu voru þarna samankomnir til að fylgjast með hvað gerðist. Svo kom Proteus siglandi á fullri ferð inn fjörðinn og til Holy Lock, sem gengur inn úr Clydefirði. Bylgjurnar, sem mynduðust í kjölfar skipsins veltu sumum bátanna, sem voru of nálægt siglingarleið- inni og áhafnirnar fengu ís- kalt sjóbað, en voru fljót. lega dregnar upp í fail- byssubáta flotans. Seinna, þeg ar Proteus var lagzt við fest- ar í Holy Lock, reru sex menn á barkarbátum og jullum á- leiðis til skipsins í mótmæla- skyni. Bátar lögreglunnar og brezka flotans voru sendir til að stöðva sexmenningana, en tókst það ekki. Þá voru hrað- bátar sendir út til þess að „drekkja" mótmælunum, þ. e. að sigla á bótana og taka kjam orkuandstæðingana fasta. Við þetta féllu tveir sexmenning- anna í sjóinn. Reyndu þeir að synda undan áleiðis til banda- ríska birgðaskipsins, en'urðu að gefast upp þegar átta eftir- litsbátar umkringdu þá. • Fljótandi verksmiðja Síðan hefur lítið borið til tíðinda annað en það að mót- mæl-agöngur hafa verið farn- ar í nokkrum borgum Bret- lands, og hópar kjarnorku- andstæðinga hefur hótað því að hertaka Proteus seinna 1 vor hvað sem það kostar. Proteus er nánast sagt fljót- andi verksmiðja og er skip- ið metið á 2.200.000,000,— kr., en nýju birgðaskipin, sem ver- ið er að smíða verða sennilega þrisvar sinnum dýrari. Prot- eus er 19.000 lestir smíðað ár- Framh. á bls. 17 Rússneski togarinn, sem var að skoða Proteus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.