Morgunblaðið - 12.03.1961, Page 21

Morgunblaðið - 12.03.1961, Page 21
Sunnu’dagur 12. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Veizlunarhúsnæði óskost við Laugaveginn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „25— 1254“ fyrir föstudag. ÚtsaSa — Útsala Nýkomið mikið úrval af |i tvinna og varahlutum ELIMA-umboðið, Aðalstræti 7, Reykjavík — Sími 16586. Kvenskór frá kr. 50.— Inniskór frá kr. 25.— Barnaskór frá kr. 21.— Aðeins í nokkra daga. Laugavegi 63. i S Siml 15300 Grjótborar frá 3—38 mm. Texheflar (Hollenzkir) Falsheflar Borvélar og stativ. ASSA útiskrár | Ægisgötu 4 Kennsla Landspróf Les með skó'lafólkj timgumál, stærfrœði, eðlisfræði o. fl. o.g bý undir landspróf og stúdents próf, gagnfræða-, verzlunar- og önnur skólapróf. Dr.Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg) Grettisg. 44A. Sími 15082 I.O.G.T. St. Framtíðin nr. 173 Fundur mánudag kl. 8,30 — Hagnefnd sér um skemmtiatriði Æ T. Barnastúkan Jólagjöf nr 107 Fundur í dag kl. 2. Verðlauna þáttur o.fl æzlumaður Víkingur Fundur annað kvöld Æ.T. Félagslíf Körfuknattleiksdeild KR Funduir verður hjá kvennafl. í dag, sunnud. 12. marz kl. 1,15 e.h. ( Félagheimili KR. Stúlkur Fjölmennið á fundinn f>ær sem hug hafa á að æfa með félaginu á þessu ári eru velkomnar á funidnn, æfingin hjá kvennafl. byrjar kl. 6,50 í kvöld — Mætið vel og stundvíslega. Piltar/ — Karlaflokkar eru beðnir að mæta klö 8 í kvöld. Munið að hafa með ykkur búninga. Æfing hjá II. fl. karla byrjar kl. 8.30 í kvöld. Stjórnin Knattspyrnufélagið Fram 3. fl. Æfing verður í dag (sunnud) kl. 1,30 á Framvellinum Þjálfari. Knattspyrnufélagið Fram 4. fl. Æfing verður í dag (sunnud) kl. 2,30 Þjálfari Aðalfundur Róðrafélags Rvíkur verður haldinn sunnudag. 12. marz 1061 kl. 4,30 e.h. í húsa- kynnum ÍSÍ við Gtrundarstíg 2 Knattspyrnufélagið Valur Æfingaleikir, sunnud. 12. marz 3. fl. Valur—KR í KR-heimili kl. 1.45 4. fl. Valur—KR í Valsheimili kl. 12.45. 5. fl. Valur—Fram í Valsheimili kl. 2.15. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 © LJÓSMYNDASÝNIHGIN BOGASALNUM OPIN KL. 2-10 Skátakaffi Hinn árlegi kaffidagur kvenskátanna verður í dag 12. marz. Lukkupokar seldir. Á boðstólum verður kaffi og heimabakaðar kökur. Einnig smurt brauð. Heimabakaðar kökur seldar út. Kaffisala hefst kl. 2. Skemmtiatriði og músik á staðnum. Kvenskátafélag Reykjavíkur. Bridge-firmakeppni í Kópavogi heldur Ungmennafélagið Breiðablik 15. marz kl. 8. 30. marz kl. 2 og 1. apríl kl. 8. — Spilað verður í Félagsheimili Kópavogs. — Þátttaka tilkynnist í simum 24518 og 22589 eftir kl. 7, daglega til 14. marz. Bridgedeild L'.u.K. 35 ára afmœlissýning LJÓSMYNDARAFÉLAGS ISLANDS í Listamanna- skálanum opin kl, 10—22 daglega. Stendur aðeins yfir þessa helgi. IMemeirdasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Tjarnarkaffi niðri mánudaginn 13. marz kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtiatriði: Söngur, spurningaþáttur. Námsmeyjar 1960 sérstaklega beðnar að mæta á fundinum. Stjórnin. Áhugomenn í hornnblæstri Lúðrasveitin Svanur hefur hug á að bæta við nokkr- um meðlimum og þá einna helzt Trompet og B,ásúnu istum. — Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að gefa sig fram við stjórn sveitarinnar efstu hæð Austurbæjarbarnaskólans, mánudag eða fimmtudag kl. 8,30—10 e.h. Upplýsingar í síma 34230 hjá stjórnandanum, Jóni G. Þórarinssyni. LOÐRASVEITIN SVANUR. ÚTSALA Á SKÓFATNAÐI S'iðasfa vika útsölunnar er hafin Seljum m.a. fjölmargar gerðir af kvenskóm úr leðri, flatbotnaða og með hælum, fyrix ótrúiega lágt verð kr. 25.—, 95.— Kuldaskór fyrir kvenfólk, sléttbotnaðir stærðir 35—39 kr. 150.—■ Uppreimaðir leðurskór stærðir 26—37 kr. 95.— Karlmanna-moccasíur kr. 145.— og ótal margt fleira fyrir ótrúiega lágt verð. Ath. síbasfa vika útsölunnar Skóbúð Ausfurbæjar Laugavegi 100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.