Morgunblaðið - 14.03.1961, Side 4

Morgunblaðið - 14.03.1961, Side 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 14. marz 1961 geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A UNG, REGLUSÖM HJÓN óska eftir 2—3 herbergja íbúð, helzt á hitaveitu- svæði. Uppl. í síma 23664. Hafnarfjörður Saumaskapur — Tek að mér að sníða og sauma kjóla, einnig prjónaskap. Hraunkambi 4, uppi. í dag er þriðjudagurinn 14. marza 73. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.28. Síðdegisflæði kl. 15.55. Slysavarðstofan er opin aílan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanirj er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 11.—18. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 11.—18. marz er Olafur Einarsson, sími: 50952. Næturlæknir í Keflavík er Ambjörn Olafsson, sími 1840. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemensson, sími: 1567. RMH Föstud. 17-3-20-HS-MT-HT. vist, kaffi. — Stjórnin. Kvenfélagið Hrönn heldur fund í kvöld kl. 8,30 að Hverfisgötu 21. Kvik- myndasýning. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóð bánkann til blóðgjafar Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið kl 9—12 og 13—17. Blóð- bankinn í Réykjavík, sími 19509. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Odda í Noregi. — Arnarfell kemur til Húsavíkur í dag. — Jökulfell er í Rotterdam. — Dísarfell fer frá Þorlákshöfn í dag til Hull. — Litlafell er á leið til Rvíkur frá Þórshöfn. — Helgafell er á Sauðárkróki^—Hamra- fell átti að fara frá Batumi 1 gær áleiðis til Reykjavíkur. Sniðkennsla I.O.O.F. Rb.l, = 1103148^ — Spkv. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh. Gautaborg og Ösló kl. 21.30. Fer til N Y. kl. 23.00. H.f. Jöklar: — Langjökull fór 9. þ.m. frá N.Y. áleiðis til íslands. Vatnajökull er í Amsterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á Akranesi. — Askja er á leið til ítalíu. Hafskip h.f.: — Laxá kom við á Bermudaeyjum 11. þ.m. á leið til Kúbu. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum. Esja er á Vestfjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er i Rvik. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Herðu- breið fer í dag vestur um land. H.f. Eimskipafélag íslands. Brúar- foss og Gullfoss eru í Rvík. Dettifoss og Tröllafoss eru á leið til New York. Fjallfoss er á leið til Rvíkur. Goðafoss er í Hamborg. Lagarfoss er á leið til Hamborgar. Reykjafoss er í Vestmanna eyjum. Selfoss er i Hull. Tungufoss er á Sauðárkróki. Pan American-flugvél kom til Kefla víkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. ÁHEIT og CJAFIR Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl. NN kr. 100. Sólheimadrengurinn: K. J. kr. 100; NN kr. 50. með Ingólfi ganga, þær er vaxnai váru, vesöl kvezk æ til lítil. „Ek skal ok“, kvað kerling, „með Ingólfi ganga, meðan mér tvær of tolla tennr í efra gómi“. Lausavísa um Ingólf Vatns- dælagoða Þorsteinsson. Þú getur ekki notið sólskinsins hljóm- listarinnar og blómskrúðsins til hlít- ar, fyrr en þú hefur elskað. A. Gordon Lenox. Hvorki framkoma né breytni konunn- ar, vekur ást karlmannsins, — held- ur aðeins konan sjálf. Norma Lorimer. Á móti hverjum einum, er heggur rætur þess illa, hjakka þúsundir i greinar þess. — Thoreau. í veröldinni er margt illt, en það er þó verst, sem mennirnir gera hver öðrum. — J. Lee. Vegna forfalla eru pláss laus í dagnámsk. Innrita í ænsta kvöldnámskeið. Sigrún Á Sigurðardóttir Drápuhlíð 48 2. hæð. Sími 19178. Sníð kjóla þræði saman og máta. Sigrrún Á Sigurðardóttir Drápuhlíð 48 2. hæð. Sími 19178. 3ja herb. íbúð óskast nú þegar, helzt í bænum. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 13698. Vinnuskúr til sölu. Uppl. kl. 12—1 í dag og næstu daga í síma 34888. Forráðamenn leikhússins í Kópavogi buðu vistmönnum á Hrafnistu að sjá gamanleikinn „IJtibúið í Árósum'* fimmtudaginn 9. þ.m. Vistmönnum þótti þetta góð upplyft- ing og skemmtu sér prýðilega. — Þeir þakka hið rausnarlega boð og senda kveðjur bæði leikfólkinu og fram- kvæmdastjóra, Arna Sigurjónssyni, er sá um alla fyrirgreiðslu af mikilli prýði. — Fyrir hönd vistmanna. Sigurjón Einarsson, forstjóri. Ágreiningur við togaraeigendur. — Leiðrétting: — Leiðrétting hefur bor- izt frá Grimsby við fréttina í sunnu- dagsblaðinu um verkfallshótun yfir- manna á Grimsby-togurum. í fréttinni var talað um að ágreiningur væri milli yfirmannanna á togurum og brezku ríkisstjórnarinnar, en átti að vera á- greiningur milli yfirmanna á togurum og togaraeigenda. Yfirmenn á togurum lýstu því yfir, að ef þeir færu í verk- fall myndu þeir því aðeins snúa aftur til vinnu, að samkomulag næðist um þann ágreining. Slysavarnardeildin Hraunprýði held- ur fund í kvöld kl. 8,30 1 Sjálfstæðis- húsinu. Venjuleg fundarstörf, félags- Stúlka eða kona óskast til húshjálpar tvisv- ar í viku eða eftir sam- komulagi. Sími 15103. Tek kjólasaum einnig snið og máta. — Uppl. í síma 18452. íbúð til Ieigu 3ja herb. og eldhús. Uppl. í síma 32649 milli kl. 6—7. Óska eftir heimavinnu v. t. d. verðútreikning, bréf skriftir á ensku, bókhald eða annað. Örugg þjón- usta. Tilb. merkt: „1790“. + + + Teiknari J. Mora JÚMBÓ í KÍNA 1) — Er enn langt að fara, áður en við komum til Sjow-Sjow? spurði hr. Leó áhugasamur. — Tvær göt- ur enn, másaði vagnhlauparinn á kínversku, án þess að hægja á ferð- inni. 2) — Þetta gengur bara ágætlega, sagði Wang-Pú ánægður, — ánægju- leg ökuferð, fagurt veður, notalegt sæti .... ekki satt, kæri Ping Pong? En tunga veslings Ping Pongs var skraufþurr eins og strokleður, svo að hann gat ekki sagt, hvort hann væri sammála Wang-Pú. 3) Nú voru Ah-Tjú og félagar hans komnir á leiðarenda. — Þetta er í meira lagi einkennilegt hverfi, það verð ég að segja! varð hr. Leó að orði. — Ég hlakka annars til að hitta hann vin yðar, þennan Sjow* Sjow, bætti hann við. Eftir Peter Hoffman Jakob blaðamaður Willy’s jeppi tíl sölu. Skipti á Volks- wagen æskileg. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 35452. Reno ’46 sendferðabíll stærri gerð til sölu, ódýr. Skipti möguleg. Uppl. í síma 35452. Gólfteppi 2M>x3% til söiu. Uppl. í síma 17563. — — Ég veit ekki um neitt morð í kvöld, lögregluþj ónn! — Og þú segist geta sannað það, Monty? — Auðvitað get ég það! .... Ég hef verið hjá ungfrú Crystal í allt kvöld! Farðu og spurðu hana! Húu mun staðfesta það!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.