Morgunblaðið - 14.03.1961, Side 6

Morgunblaðið - 14.03.1961, Side 6
> 6 MORGIUS 3 L AÐ'.Ð Þriðjudagur 14. marz 1961 Ingólfur Jónsson. landbúnaðarráðherra, ávarpar gesti við Reglugerð um fisk- veiðilandhelgi Islands RÁÐUNEYTXÐ hefur í dag gef- ið út nýja reglugerð um fiskveiði landhelgi íslands í stað reglu- gerðar nr. 70, 30. júní 1958, um sama efni. Reglugerð þessi er samhljóða hinni eldri reglugerð að öðru leyti en því, að grunnlínur, sem 12 mílna landhelgin miðast við, breytast á fjórum stöðum við landið, þannig: 1. Bein lína frá Horni í Ásbúðar- rif kemur í stað línu frá Horni um íraboða, Drangasker og Selssker í Ásbúðarri'f. 2. Bein lína úr Langanesi í Glett- inganes í stað Iínu úr Langa- nesi um Skálatóarsker, Bjarn- arey og Almenningsfles í Glett- inganes. 3. Lína úr Eldeyjardrang um Geir fugladrang í Skálasnaga á Snæfellsnesi í stað línu úr Eld- eyjardrang um Gáluvíkur- tanga og Hraunvör í Skála- snaga. 4. Bein lína úr Geirfuglaskeri, sunnan Vestmannaeyja, í Eld- eyjardrang í stað línu úr Geir- fuglaskeri um Einidrang, Sel- vog og Hópsnes 1 Eldeyjar- drang. Ennfremur er bætt inn í reglu- gerðina ákvæði 2. gr. laga nr. 44, 4. apríl 1948, um vísindalega verndun fiskimiða landgrunns- ins, um að framkvæmd reglu- gerðarinnar skuli ávallt vera í Iagningu hornsteinsins. Ilornsfeinn lagður að Æsknlýðsvíba í VIKUNA 12.—19. marz efna KFUM og KFUK í Laugarnes- Bændahöllinni SÍÐASTLIÐINN laugardag kl. 2 síðdegis var lagður hornsteinn að Bændahöll- inni, sem um leið var gefið það nafn. Leikstarfsemi í Ólafsvík Ólafsvík, 13. marz LEIKFÉLAG Ólafsvíkur hafði frumsýningu á leikritinu „Aum- ingja Hanna“ föstudaginn 10. þ. m. Húsið var þéttskipað áheyr- endum. Leikstjóri er Steinunn Bjarnadóttir, leikkona úr Reykja vík. Með hlutverk fóru Sigurdís Eyjólfsdóttir, Bárður Jensson, Ragnheiður Helgadóttir, Elínborg Ágústsdóttir, Magnús Jónsson, Gréta Jóhannesdóttir og Magnús Antonsson. Leiknum var prýðis- vel tekið, og skemmtu leikhús- gestir sér vel. Leikendur og leik- stjóri voru kölluð margsinnis fram. — H. G. Ljósinyndasýning- unni í Listamanna- skálanum lýkur á íimmtudag UM 2000 mánns hafa nú séð sýn- ingu Ljósmyndarafélags íslands í Listamannaskálanum. Nú á sunnudaginn komu þangað 400 manns. Sýningunni lýkur n.k. fimmtudagskvöld. Eins og áður hefir verið frá skýrt sýna 15 ljós myndarar þarna 150 myndir. Með al þeirra eru allmargar landslags myndir, sem eru til sölu, og hafa þegar selzt nokkrar þeirra. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, lagði homsteininn, að viðstöddum um 400 gestum. Þeirra á meðal voru ráðherrar með frúr sínar, fulltrúar er- lendra ríkja, alþingismenn, búnaðarþingsfulltrúar, yfirmenn fjármála og fleiri. Athöfnin hófst með leik lúðra sveitar. Þá flutti formaður B. í., Þorsteinn Sigurðsson á Vatns- leysu, ávarp. Síðan talaði for- seti Islands og að lokinni ræðu hans las Steingrímur Steinþórs- son, búnaðarmálastjóri, skjal það, er lagt var í hornsteininn. Þessu næst lagði forseti íslands hornsteininn. Að lokinni þeirri • Furðusaga Jæja, loksins fengum við skíðaveðrið um helgina. Það þætti sennilega furðulegt að heyra víða úti í heimi, að á íslandi kæmist fólkið í þétt- býlinu ekki á skíði nema 2—3 á vetri — vegna þess að skíða- Snjóinn vantaði. Útlendingar, sem aldrei hafa komið hingað, telja sjálfsagt, að okkur vantí eitthvað fremur en snjó. Þannig var það með Eng- lendinginn, sem kom hingað í steikjandi hita í fyrrasumar. Hann var kappklæddur, þegar hann steig út úr flugvélinni, í úlpu, með trefil og í háum stígvélum. Hann trúði ekki einu orði af því, sem honum var sagt í flugvélinni um ís- land. Hann hafði aldrei heyrt athöfn flutti Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, ræðu og gat þess m.a. að fyrirgreiðsla ríkisstjórnarinnar mundi fást fyrir útvegun á láni er þyrfti til lúkningar byggingunni, ,svo fremi sem sæmileg kjör náist. Benti hann á að þegar væri komið gífurlegt fjármagn í bygginguna, er þar lægi rentu- laust, og væri því brýn nauð- syn að ljúka henni. Að síðustu lýsti Sæmundur Friðriksson, framkvæmdastjóri gerð bygging arinnar. Athöfninni lauk með því að lúðrasveit lék þjóðsönginn. Lagning hornsteinsins fór fram í hinu rúmgóða anddyri hússins, en á eftir var gestum boðið upp á þriðju hæð og þágu þeir þar veitingar. annað en hér væru eskimóar, hvítabirnir — og helzta iðja eyjaskeggja væri að stela kon- um hvers annars. Eftir fyrsta daginn sann- færðist hann samt um að í Reykjavík væri lítið sem ekk- ert um eskimóa, en hann lét ekki sannfærast um það, að fólkið í sveitum landsins væri venjulegir hvítir mann. Þar hlutu eskimóarnir að vera. Eftir vikudvöl var hann samt kominn í allan sannleikann. Hann spurði þó samt enn: Og er þá ekki satt, að þið stelið konum hvers annars? Það yrði sennilega miklu auðveldara að fá erlenda ferða menn til þess að koma hingað hverfi til æskulýðsviku í Laug- arneskirkju. Slíkar æskulýðsvik ur hafa verið haldnar þar árlega um nokkurt skeið og notið mik- illa vinsælda. Þá eru haldnar sam komur í kirkjunni á hverju kvöldi kl. 8,30 og tala þar yfir- leitt ungir menn ásamt þekktum æskulýðsleiðtogum. Á hverju kvöldi er mikill almennur söng- ur og ennfremur kórsöngur eða einsöngur. Vikan hefst með guðsþjónustu í kirkjunni sunnudaginn 12. þ.m. kl. 2 e.h. og prédikar þá séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Kl. 8,30 verður síðan fyrsta samkom- Vikan hófst með guðsþjónustu í kirkjunni á sunnudaginn og prédikaði þá sr. Bjami Jónsson, vígslubiskup. Um kvöldið var fyrsta samkoman. til þess að iðka skíðaíþróttina en að njóta sólar og sumars úti í náttúrunnar ríki. Hins vegar er það nú þannig, að síðari árin höfum við verið miklu öruggari um að fá góða sólardaga yfir sumarið en skíðasnjó að vetrinum. Ibúar allra landshluta hafa sömu sögu að segja. Fjallvegir, sem áður voru lokaðir vegna snjóa langtímum saman eru nú opn- ir langt fram á vetur — og sumir lokast jafnvel ekki nema dag og dag. Þetta er eitthvert hlýindaskeið. En það er sjálfsagt rétt, eins og Eng- lendingurinn sagði, að hvítir menn og snjólaust land sé eng- in trygging fyrir því að menn steli ekki konum hvers annars. samræmi við milliríkjasamn- inga, sem fsland er aðili að á hverjum trma. í dag hefur ráðuneytið enn fremur gefið út reglugerð um breyting á reglugerð nr. 87, 29. ágúst 1958, sem fjallar um heim- ild íslenzkra skipa til að stunda veiðar með botnvörpu og flot- vörpu innan íslenzkrar fiskveiði- landhelgi. Með reglugerðar- breytingu þessari er íslenzkum skipum heimilað að stunda veið- ar með botnvörpu og flotvörpu á sömu svæðum og sömu tímum og brezkum skipum eru heimil- aðar slíkar veiðar með samkomu lagi ríkisstjórna fslands og Stóra Bretlands, dags. í dag. Það skal tekið fram, að íslenzk skip halda öllum þeim rétti til veiða með botnvörpu og flot- vörpu, sem þau höfðu samkvæmt reglugerð nr. 87/1958. Sjávarútvegsmálaráðuneytiff 11. marz 1961. Luugarnessókn Æskulýðsvikunni lýkur svo sunnudaginn 19. þ.m. Kl. 2 verð- ur guðsþjónusta með altarisgöngu og prédikar sóknarpresturinn. Um kvöldið verður lokasamkoma æskulýðsvikunnar og talar þá Sig urbjörn Einarsson, biskup, ásarnt fleirum. Stjörnandi vikunnar verður Felix Ólafsson, kristniboði. Margir, sem sótt hafa æsku- lýðsvikurnar í Laugarneskirkju undanfarin ár, minnast þaðan in- dælla stunda. Er ekki að efa, að margir munu leggja leið sína þangað næstu viku. Ungt fólk er sérstaklega velkomið, og ættu að standendur unglinga að hvetja þá sérstaklega til að sækja sam- komurnar. Það er reynsla margra að betra veganesti getur enginn fengið út í lífið en þann boðskap fagnaðarerindisins, sem þar verð ur fluttur. • Hlutverk foreldranna Ég gat þess á sunnudaginn, að sumir skólapiltar í Reykja- vík þekktu ekki -þorsk og ýsu. Sú var tíðin, að fólkið í land- inu þekkti ekkert annað en þorsk og ýsu og er illt til þess að vifa, að til séu ung- menni, sem þekki ekki meira til höfuðatvinnuvegar okkar en raun ber vitni. Hins vegar er það staðreynd, að ungling- arnir hafa — á öllu landinu — gott tækifæri til þess að fylgjast með helztu atvinnu- vegum okkar, aðeins ef áhugi væri fyrir hendi. Okkur hættir við að kenna skólunum um, þegar eitthvað fer aflaga í líkingu við þetta. En foreldrarnir geta ekki velt ábyrgðinni á uppeldi og fræðslu barna sinna með öllu yfir á kennara og skóla. Það er fyrst og fremst hlut- verk foreldranna að glæða áhuga barnanna á því, sem er að gerast í kring um okkur, fyrir því sem nytsamt er og gagnlegt. FERDIIXIAIMB •^JIva^jimjvísindin? Hins vegar má sjálfsagt finna skólunum margt til for. áttu. Mér dettur þá fyrst og fremst í hug hve hin öra framþróun í tækni og vísind- um virðist hafa haft á kennsl- una í unglinga og menntaskól- um. Það er t. d. mjög gagn- legt að lesa mannkynssögu. En skipta t. d. einstök ævi- atriði Englandskonunga okkur meira máli en kjarnorkuvís. indin? Ég er ekki að segja, að gera eigi hvern ungling að vísindamanni. Nei. En ungling amir ættu að vita, að til er fleira, sem tengt er kjarnork- unni, en kjarnorkusprengjao.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.