Morgunblaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 14. marz 1961 MORGVNBLAÐY& 21 A Polaroid — IViyndavél Ný Polaroid Elcctric Eye land camera, model 850 með Wink light“ og Flasher" til sölu. Upplýsingar í síma 13832. Húseign í Austurstræti er til sölu. — Nánari upplýsingar gefur: SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 10A — Sími: 1-10-43. Nýjung — Nýjung Óskum eftir sambandi við heildsala sem gæti tekið að sér sölu á okkar nýju plast- regnkápum ;,FIBLEX“, sem ekki geta flengrifnað. Uppl. hjá Firmaet NORLIP Prinsessegade 29 B Kpbenhavn K. m L J Ö SMYNDASÝNINGIN BOGASALNUM OPIN KL. 2-10 »1 .'l t !» ! ! i S li I i •{*wa W/t/MWÍ/if/tntQ yiniiniiiilinm •SV.' AvÁVj* Hið sápuríka Rinso tryggir fallegustu áferðina Gunna Htla er að fara f afmælisveizlu litlu frænku — og brúðunni hennar hefur einnig verið boðið. Mamma VÍU að þær vekji eftirtekt er þær koma í boðið — og þess vegna eru þær báðar klæddar kjólum — þvegnum úr RINSO. Mamma notar ávalt RINSO, því reynslan hefur kennt henni að RINSO tryggir að þvotturinn hennar er alltaf snjóhvítur og fallegur. RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna eyðileggur það ekki þvottinn og skaðar ekki hendurnar. Einnig fer það vel með kjörgripin hennar mömmu — þvottavélina. Rl N SO Jbvottur er ávallt fullkominn og skilar lininu sem nýju He'mavinna Óskum eftir stúlkum, vönum saumaskap, sem vilja taka að sér heimavinnu. Tilboð merkt: „Heimavinna — 1804“ afhendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi föstudagskvöld. Bœndur Fóðursalt fyrir kýr fyrirliggjandi. Blandað sam- kvæmt formúlu, sem ráðunautar hér mæla eindregið með. Höfum einnig Vifoskal fóðursalt frá, vestur-þýzka dýralæknasambandinu. Ennfremur hænsnasalt. Vattþynnur í mjólkursigti. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164. Kaupmenn — Iðnrekendur Nú er tækifærið að koma vörunum í verð. Nýtt fyrirtæki sem er að hefja starfsemi sína, tekur að sér hverskonar Umboðssölu og vörudreifingu í Reykjavík og út um land Það mun einnig sjá um að „auglýsa upp“ vörur ef óskað er. Það hefur unga, duglega og algjörlega reglusama sölumenn í þjónustu sinni, sem munu koma vöru yðar í verð. Skrifið í pósthólf 224 og við munum hafa samband við yður hið fyrsta og veitum fúslega allar nánari upplýsingar. \lýr ForsSund bílkrani F-300, Iyftir allt að 3000 kg FORSLUND bílkranarnir eru nú framleiddir í 4 stærðum og 10 gerðum: F-75 lyftir 750 kg. F-150 lyftir 1500 kg. F-200 lyftir 2000 kg. F-300 lyftir 3000 kg. Forslund bilkraninn er * Léttbyggður * Fyrirferðarlítill * Fjölhæfur í alls konar vinnu * Auðveldur í notkun * Hæfir flestum tegundum vörubifreiða. FORSLUND hjálpar- verkf æri: * Ámokstursskóflur, 2 teg. * Spil með 50 m. vír. * Vinnupallur, einangraður * Gripaverkfæri, margar teg. Stuttur afgreiðslutími — Verðið hagstætt Gunnar Ásgeirsson h.f. Umboð á Akureyri Suðurlandsbraut 16 MagnÚS JÓnsson Reykjavík — Sími 35200 Sími 1353

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.