Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Miðvik'udagur 15. marz 1961 Ný glæsileg kápa amerísk nr. 18, til sölu að Hraunteig 20, 1. h. efti kl. 5 í dag. Sími 33262. SENOIBILASTOÐIN Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sænguir. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Kjötbúð Norðurmýrar Háteigsvegi 2. Símar 11439 og 16488. Ung hjón vantar íbúð í Silfurtúni eða nágrenni. Uppl. í sinia 18632. Saumum tjöld og svuntur á bamavagna. Höfum Silver Cross efni og dúk. öldugötu 11 Hafnarfirði. Sími 50481. Óska eftir að kaupa lítinn sendiferða- eða ,,Station“ bíl. Árgerð ’56— ’59. Uppl. í síma 34699 eftir kl. 1. 3—4 herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 10883. London Háttprúð stúlka óskast strax á gott heimili í London. Uppl. í dag frá kl. 1—7 í síma 3-57-27. Til sölu blokkþvingur og krafttalía. Uppl. í símum 15602 og 17686. Eldri maður, reglusamur og lagvirkur óskar eftir. léttri vinnu, — margt getur komið til greina. Sími 23988. A T H U G I Ð að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — I dag er miðvikudagurinn 15. marz. 74. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:18 Síðdegisflæði kl. 16:41. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — LÆeknavörður L#.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 11.—18. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapóte^eru opln alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar 1 síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 11.—18. marz er Olafur Einarsson, sími: 50952. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Ölafsson, sími 1840. Næturlæknir í Keflavík er Jón K. Jóhannsson, simi: 1800. húsnæði og önnur gjöld, verður hvern hluta: 1. 150,00 s. kr., 2. i 50,00 s.kr., 3. 300,00 s. kr. 1. og 2. hluta má taka sérstaklega. Jafnframt mun Svenska Institutet í samvinnu við háskólana í Stokkhólmi og Uppsölum efna til sum arnámskeiðs fyrir erlenda stúdenta dagana 14. ágúst til 2. september. Nám skeiðið er ætlað stúdentum sem hafa stundað nám í sænsku í minnst eitt ár. I>átttökugjaldið er 500,00 s. kr. og felur í sér fæði, húsnæði og náms- gjald. Bæklinga um námskeiðin er hægt að fá frá Svenska Institutet, Kungsgatan 42, Stockholm. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og miðvikud. kl 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. I.O.O.F. 7 = 1423158% s Föstumessa — I.O.O.F. 9 1423158% = Spkv. Neskirkja: — Föstumessa kl. 8,30 e. h. Sr. Jón Thorarensen. RMR Föstud. 17-3-20-HS-MT-HT. Borgfirðingafélagið efnir til kvöld- vöku í Tjarnarcafé kl. 8,30 n.k. fimmtu dagskvöld. Ýmislegt verður til skemmt unar, þ.á.m. bingóspil. Góð verðlaun. Kvenfélagið Aldan heldur fund í kvöld kl. 8,30 að Bárugötu 11. Hús- mæðrakennari mætir á fundinum. — Happdrætti. Kvennadeild Sálarrannsóknarfélags íslands heldur fund í kvöld að Hverfis- götu 21. Svenska Institutet mun í sumar eins og undanfarin ár í samvinnu við há- skólann í Uppsölum halda námskeið fyrir útlendinga „Modern Sweden". Námskeiðið mun standa yfir dagana 1. til 19. ágúst. og greinast í eftirfarandi hluta. 1. A Survey of Political and Cultural Aspects, August lst—6th, 2. A Survey of Economic and Social Aspects, August 6th—12th. 3. A Study Tour, August 13th—19th, through the northern provinces of Sweden. t>átttökugjaldið, sem í er falið fæði, Dómkirkjan. — Föstumessa kl. 8,30 e.h. Sr. Öskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja: — Föstumessa kl. 8,30 eh. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. — Föstumessa kl. 8,30 e. h. Sr. t>orsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja. — Föstumessa kl. 8,30 e.h. Gamla Lítanian sungin. Haf- ið Passíusálmana með. Sr Jakob Jónss. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 16. marz. (Bergþór Smári). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 9. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng- ill: Tryggvi Þorsteipsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson;. Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími 18535). • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,64 1 Bandaríkj adollar ... — 38,10 DANSKA blaðið „Bornholms Tidende“, sem gefið er út á Borgundarhólmí og fylgir hin | um íhaldssama Vinstra flokki Flensborg 1862 til minningar um þá Dani, sem féllu í dausk- þýzka stríðinu 1848—1850. — 1864, þegar Þjóðverjar tóku Flensborg, fluttu þeir Ijónið til' Berlínar, Dönum til mikillar hugraunar, og settiu það upp í herskólanum í Gross-Liehter- felde. Danir linntu ekki lát- Isted-ljónið fyrir framan Týhúsið í Kaupmannahöfn. að málum, segir svo fyrir skömmu: „Þjóðverjar áttu örðugt með að skilja, hvers vegna Isted- Ijónið ætti að vera í Dan- mörku. Það ætti ekki að vera örðugt fyrir okkur að skilja, hvers vegna handritin eiga að vera í Reykjavík". Istedljónið er fræg mynda- stytta ,sem H. W. Bissen gerði, og reist var í kirkjugarðinum í um, fyrr en þeir fengu Ijónið heim til Danmerkur, en það gat ekki orðið fyrr m eftir síð- ari heimsstyrjöldina. Strönd- uðu samningar áður jafnan á mótspyrnu Slésvíkur og Hol- steinbúa. Var það þá sett upp í safninu í Týhúsinu (Tpjhuset — fyrrum vopnabúr konungs) í nánd við núverandi dvalar- stað Árna Magnússonar safns- ins. 1 Kanadadollar ......... — 38,75 100 Danskar krónur .. — 551,60 100 Norskar krónur ...,.. — 533,00 100 Sænskar krónur ... — 736,80 100 Finnsk mörk ........... — 11,88 100 Austurrlskir shillingar — 147,30 100 Belgiskir frankar .... — 76,53 100 Fransklr frankar ...... — 776,44 100 Tékkneskar krónur ..... — 528 45 100*V-þýzk mörk ........... — 959,70 100 Pesetar .............. — 63,50 1000 Lírur ................. — 61,34 100 Gyllini ............... — 1060,35 100 Svissneskir frankar ... — 880,90 JÚMBÓ í KÍNA + + Teiknari J. Mora 1) Eg er Sjow-Sjow, sagði feitur Kínvérji, sem skyndi- lega gekk til hr. Leós og hneigði sig hátíðlega. — Ger ið svo vel og setjizt niður, herrar mínir. 2) Á meðan hinir full- orðnu ræddu um bréfið, fóru þau Mikkí og Pétur í dá- litla rannsóknarferð í vöru- geymslu kaupmannsins. 3) Mikkí var nefnilega ekki aðeins mjög forvitin í dag, hana langaði einnig mjög mikið í einhvers konar góðgæti. 4) Skyndilega heyrði hún, að einhver hreyfði sig ná- lægt henni, og þegar hún. sá, hver það var, rak hún upp skelfingaróp. Jakob blaðamaður Eítix Peter Hoííman Vi/ELL, MISS. CRYSTAL...HAS MONTY BEEN A WITH YOU ALL EVENING AS HE CLAIMS? YOU HAVEN'T ANSWERED MY QUESTION, MISS CRYSTALJ SOIDON'T Jk BELIEVE IN__J" MIRACLES HAPPENIN', EDDIEÍ...W£W,«EW... NOT AROUND HERE ANYH0W/ — Þú getur ekki ásakað mig um morð! — Nú, ungfrú Crystal . . . Hefur Monty verið hjá yður í allt kvöld eins og hann heldur fram? Þér hafið ekki svarað spurningu minni ung- frú Crystal! — Dell, eftir hverju ertu að bíða? Svaraðu honum! Á meðan: — Vissulega bið ég fyrir því aí losna héðian! Og hvað með það? — Bara það að ég trúi ekki á kraftaverk, Eddi! . . He, he . . . Að minnsta kosti ekki hér um slóðir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.