Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 15. marz 1961 MORGlIiSBLAÐIÐ 5 MENN 06 = MAL£FNI= Almenna bókafélagið hefur starfað í 5 ár og er lang- staersta bókafélag landsins. Ár lega gefur það út 10—12 bæk- ur, sem félagsmenn fá með um það bil þriðjungs afslætti af bókabúðarverði. Til þess að halda fullum félagsréttindum í AB þurfa félagsmenn að kaupa 4 bækur á ári, þó ekki það árið, sem þeir ganga í félagið, og hafa þeir frjálst val um það, hvaða bækur þeir kaupa, hvort heldur enu eldri eða yngri bækur félagsins. Á þessum 5 árum, sem félagið hefur starfað, hefur það gefið út fjölda skáldsagna, þýddra og frumsaminna, fræðibækur ýmis konar, smásagnasöfn eft- ir erlenda og innlenda höf- unda, Ijóðabækur o. fl. Jafn- framt þvl, sem AB hefur lagt áherzlu á að gefa út úrvals bókmenntaverk eftir kunna höfunda, erlenda og innlenda, hafa samhliða verið gefnar út á vegum þess skáldsögur, Ijóða hækur og smásagnasöfn eftir unga íslenzka höfunda, sem eru annað hvort byrjendur eða vaxandi í list sinni. 1 þeim flokki eru t.d. skáld- saga Guðmundar Steinssonar, Maríumyndin, skáldsaga Jóns Dan, Sjávarföll, svo og Tvær bandingjasögur eftir sama höf und; Ijóðabók Hannesar Pét- Hf. Jöklar: — Langjökull er á leið til landsins. Vatnajökuli er í Amster- dam. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. — Katla er í Faxaflóa. Askja er á leiS til Ítalíu. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja kemur til Rvíkur árdegis. Herjólfur fer frá Kvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrili er í Rvík. — Skjaldbreið kemur til Rvíkur í dag. Herðubreið fór í gær vestur um land. Loftleiðir hf.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York mið- vikudag 15. marz kl. 8,30. Fer til Staf- angurs, Gautaborgar, Khafnar og Ham borgar kl. 10. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Odda. Arnarfell er á Norður- landshöfnum. Jökulfeli er í Rotterdam. Dísarfell er á Hornafirði. Litlafeli er á leið til Rvíkur. Helgafell kemur til Hvíkur í kvöld. Hamrafell er á leið til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss ©g Gullfoss eru í Rvík. Dettifoss og Tröllafoss eru á leið til New York. Fjall foss er á leið til Rvíkur. Goðafoss er á leið til Helsingborgar. Lagarfoss er á leið til Hamborgar. Reykjafoss er á Eslcifirði. Selfoss er á leið til Rvíkur. Tungufoss er á leið til Sauðárkróks. pað er góð bók, sem menn opna með eftirvæntingu, en loka með hagnaði. Alcott. Skammtur af eitr! hefur aðeins áhrlf einu sinni. En ill bók getur haldið á- fram að eitra hugina endalaust. J.. Murray. I>ær tækur eru gagnlegastar, sem þvinga lesandann til þess að hugsa upp á eigin spýtur. — Voltaire. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína í Kaupmannahöfn Ragn- hildur Steinbach, Birkimel 8a, Reykjavík og Hilmar Sigurðsson stud. polyt. frá Patreksfirði. Demantsbrúðkaup eiga í dag C. A. Broberg og frú, til heimil- is að Christiansö, Danmörk. Laugardaginn 4. marz voru gef in saman í hjónaband af séra Árelíus Níelssyni, ungfrú Þórdís Jensdóttir, Hjarðarhaga 38 og Ari Jónsson. Heimili ungu hjónana er á Hjarðarhaga 38. Sl. laugardag voru gefin iam~ an í hjónaband í Dómkirkjunni Matthías Johannessen, Sigurð ur A. Magnússon og Stefán Hörður Grímsson. Nú síðast fyrir fáum dögum kom út á forlagi Sigfúsar Ey- mundssonar ný ljóðahók eftir Jóhann Hjálmarsson, sem nefnist Malbikuð hjörtu. Jó- hann Hjálmarssn er eitt af yngstu skáldum landsins, þeirra sem kunn eru, fæddur 1939. Þó er Malbikuð hjörtu fjórða ljóðahókin, sem hann sendi frá sér, en 1. ljóðabók hans, Aungull í tímann, kom út, þegar hann var 17 ára. Ár- ið 1958 sendi hann svo frá sér bókina Undarlega fiska og ár- ið 1960 ljóðaþýðingar, er hann nefndi Af greinum trjánna. Jóhann Hjálmarsson hefur orðið við ósk forráðamanna útgáfunnar um að semja stutt an eftirmála við þessa bók, þar sem hann skýrir stuttlega nokkur af ljóðum hennar. Til- Jóhann Hjálmarsson gangurinn með þessari ný- urssonar, í sumardölum, skáld breytni er að stuðla að nánari saga Jökuls Jakobssonar, Dyr kynnum almennings við hinn standa opnar, smásagnasafn un?a skaldskap, sem Jóhann Gísla J. Ástþórssonar, Hlýjar Hjalmarsson er meðal annarra hjartarætur. í þessum flokki fulltrui fynr. eru einnig bækur, sem AB hef . ,He.r a.eftir fer-stutt Uoð ur ur gefið út á forlagi Sigfúsar í',nnl n™u l3oðabok hans. - Eymundssonar: Ljóðabók Ingi ^oð,ð nefnist Hugleiðing um mars Erlends Sigurðssonar, ^Hnamenn. Sunnanhólmar, en í vor er Hendur þeirra lagu eins og væntanlegt eftir hann smá- steinar við múrinn sagnasafn, Hveitibrauðsdagar; sem bar v*»,bl»«n • og Sex ljóðaskáld, ljóðabók og SVartan.°* °BnandÍ hljómplata með upplestri höf- SO‘skimð fel1 e,ns reffn . . yfir landið undanna, sem eru Einar Bragi, Hannes Pétursson, Jón Óskar, Barnið var líka dáið. af sr. Jóni Auðuns dómprófasti, ungfrú Ella G. Nielsen og Jón M. Steingrímsson, iðnnemi, Báru götu 6. Heimili ungu hjónanna er að Vestugötu 12, Rvík. Tindrar úr Tungufellsjökli. Tómasarhagi þar algrænn á eyðisöndum er einn til fróunar. Veit ég áður hér áði einkavinurinn minn. Aldrei ríður hann oftar upp í fjallhagann sinn. Spordrjúgur Sprengisandur — og spölur er út í haf. Hálfa leið hugurinn ber mig. Það hallar norður af. Jónas Hallgrímsson: Á sjó og landi (Tómasarhagi). Nei þetta er ekkiJ ^hnefaleikari, og ekki heldur(J Tforn-maður, þetta er kartafla,f jjsem Skúli Jónasson, kaupfél-v \ agrsstjóri á Svalbarðseyri, fannf Íí kartöflugeymslu kaupfélags-N )ins í sl. viku. Kartaflan hefirfj rfvaxið í einhverjum garði áj ) Svalbarðsströnd, hún vegur(i ^260 grömm. St. E. Sig. ÁHEIT og GJAFIR Áheit og gjafir til líknarsjóðs Hall- grímskirkju í Reykjavík árið 1960.: — Janúar: frá konu kr. 100. Október: frá ónefndum 500, desember: frá gamalli konu 50. Samtals kr. 650. Kærar þakki ir fyrir hönd sjóðs.stj. Anna Bjarna- dóttir. V E F A R I Vefari eða kunnáttumaður í vélvefnaði óskast nú þegar. Svar, ásamt upplýsingum um menntun og kunnátu sendist afgr. Mbl. í síðasta lagi 18. þ.m. merkt: „Vefari — 1746“. Bréfrtftavi Stúlka óskast til bréfritunarstarfa hjá opinberri stofnun. Þarf að vera vel fær í vélritun og hafa góða kurtnáttu í ensku og dönsku. Umsóknir sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 19. þ.m., merktar: „Bréfritari — 1751“. Símavarzla Stúlka, helzt vön símavörzlu, ekki yngri en tvítug, getur fengið atvinnu hjá stóru fyrirtæki í Miðbænum nú þegar. — Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Símavarzla — 85“. Verziunarhúsnæði til sölu, við Dalbraut, (fyrir ofan Rauðalæk). Hentugt fyrir hárgreiðslustofu eða lítið iðnfyrirtæki. MÁLFLUTNIN GSSKRIFSTOF A Vagns K. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400 og 16766. Kaupfélag Larignesinga Þórshöfn óskar að ráða kaupfélagsstjóra frá 20. apríl n.k. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 1. apríl n.lt. til formanns fé- lagsins, Eggerts Ólafssonar, Laxárdal, eða til Krist- leifs Jónsson, Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, sem gefa allar nánari upplýsingar. Stjórn Kaupfélags Langnesinga. Bókamenn Guðbrandsbiblía tölusett eintak og Troels Lund: Daglegt líf í Norden 1—14. í vönduðu skinnbandi complett. Hauksbók 1—3 óbundin til sölu. Tilboð sendist í pósthólf 319. Veitingasfofa til sölu Til sölu er veitingastofa í fullum gangi og góðum rekstri á mjög góðum stað við Mibbæinn. Upplýsingar gefur (ekki í síma) EINAR SIGURÐSSON, hdl. Ingólfsstræti 4. Saíatgerð Vér viljum ráða stúlku í salatgerð vora strax. SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. T oiíettpappír fyrirliggjandi. Eggerf Kristjánsson & Co. hf. símar 1-14-00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.