Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. marz 1961 MORGUNVLAÐIÐ 7 Einbýlishús Til sölu Steypt hús 2 hæðir og kjall- ari (teikning Þórs Sand- holt) við Sogaveg. Fallegt hús við Háagerði með 5 herbergja íbúð. Girt og ræktuð lóð. Hlaðið hús við Melgerði, í góðu standij girt og ræktuð lóð. Nýtt hús við Laugarnesveg, hæð, ris og kjallari. Einbýlishús (raðhús með 4ra herb. íbúð, við Háagerði. Lítið steinhús á baklóð við Njálsgötu. í húsinu er 3ja herb. íbúð. Steypt hús, hæð og ris, ásamt bílskúr við Heiðargerði. Hlaðið hús, hæð og ris, við Hófagerði, alls 5 herb. íbúð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. og hjá eiganda í síma 35702. íbúðir til sölu 2ja herb. ný kjallaraíbúð í Laugarnesi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti. Sérinng. Bíl- skúrsréttindi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum. Sérinng. Bíl- skúrsréttindi. Skipti á góðri 2ja—3ja herb. íbúð koma til greina. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum ásamt stórum bíl- skúr. Skipti á 3ja herb. íbúð kæmi til greina og góður bíll gæti gengið upp í kaupin. Gestur Eysteinsson, lögfr. fastcignasala — innheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. og 32147. íbúðir til sölu m.a. 3ja herb. 100- ferm. íbúð í steinhúsi við Laufásveg. — Áhvílandi lán til 10 ára með 7% ársvöxtum um 200 þús. 4ra herb. 100 ferm. kjallara- íbúð með sér hitaveitu. — sérinng. og fallegum garði neðarlega við Miklubraut. Laus til íbúðar í júlímán- uði. 6 herb. 1. hæð ásamt bílskúr á aðeins ltr. 580 þús. við Hringbraut. 140 ferm. 1. hæð tilta. undir tréverk með sér miðstöð og sér inng. og uppsteyptum bíiskúr á góðum stað á Sel- tjarnarnesi. Verð aðeins kr. 450 j>ús., ef samið er strax. Stórt elnbýllshús á einni hæð ásamt góðum bílskúr og stórri lóð að mestu fullgert alls um 6 herb. þvottahús og geymslur á kr. 600 þús. Skipti á 5 herta. íbúð í Vog- unum eða Kleppsholti koma til greina. Fasfeigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10 — Reykjavík. Sími 19729. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 3ja herb. íbúð á hæð, ásamt bílskúr til sölu við Bergþórugötu. Verð 350 þús. Útb. 150 þús. Einbýlishús við Borgarholtsbraut, Kópa vogi. Á hæð er 4ra herb. íbúð, í risi er 3ja herbergja íbúð, 800 ferm. lóð — til sölu eða í skipum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í bænum. Fasteignaviðskiptj Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. 4usturstræti 12. I nágrenni Landsspitalans óskast 3ja herb. ítaúð til kaups. — Verður borguð út að mestu leyti. Rannveig Þorsteinsdóftir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 og 13243. Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjöm Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. 11. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. VIKUR er leiðin til lækk- unar Sími 10600. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. : m/f; Sími 24400. Við önnumst fyrir yður páskahreingerninguna með hinni þægilegu kemisku vélhreingerningu. EGGJAHREINSUNIN Sími 19715. Vil taka á leigu matvöruverzlun, söluturn, eða smásöluverzlun annarskonar, nú þegar. Kaup koma til greina. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 18. marz, merkt: „Nú þegar — 1750“. Til sölu 4ra herb. ibúð ásamt verkstæðisplássi í kjallara við Klapparstíg. 4ra herb. íbúðarhæð 115 ferm með sér inng. og geymslu- risi við Klapparstíg. 4ra herb íbúðarhæð 115 ferm. með sér inng. og geymslu- risi við Nökkvavog. 4ra herb. íbúðarhæð við Gnoð arvog. Áhvílandi rúmlega 200 i»s. þar af 147 þús. líf- eyrissjóðslán sem opinber starfsmaður getur tekið við, sem kaupandi. 5, 6 og 8 herb. íbúðir í bæn- um. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði um 300 ferm. við fjölfarna götu í Austurbænum. Raðhús og 2—6 herb. hæðir í smíðum. Nokkrar húseignir og 2ja og 3ja herb. íbúðir o. m. fl. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e. h.. Sími 18540. Til sölu Hús með tveim ibúðum við Snekkjuvog. Á hæðinni er 5 herb. eldhús og bað og óinnréttað ris, sem mætti hafa 2 herb. í kjallara 2ja herb. íbúð. Hús við Nökkvavog með v tveimur íbúðum. Á hæðinni eru 3 herb., eldhús og bað, í risi 2 herb. í kjallara er 2ja herb. íbúð. Góður bíl- skúr fylgir. Nýtt 6 herb. einbýlishús við Nýbýlaveg. Skipti á minni íbúð í Vogahverfi koma til greina. Höfum kaupendut að góðu einbýlishúsi. Há útborgun. Höfum kaupendur að 5—6 herb. hæð, sem mest sér. — Útb. gæti orðið 5—-600 þús. Höfum kaupendur að 3—4 • herb. hæðum, sem mest sér. Útb frá 3—500 þús. Einar Sigurðsson hdL Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Ódýrar eignir 3ja herb einbýlishús, innan við Blesugróf . Verð 180 þús. Útb. 70 þús. 3ja herb. einbýlishús í Blesu- gróf ásamt stórum bílskúr. Verð 300 þús. Útb. 100 þús. 4ra herb. risíbúð við Hafnar- fjarðarveg. Verð 275 þús. Útb. 80—100 þús. 2ja herb. einbýlishús við Suð urlandsbraut. Verð 170 þús. Útb. 50 þús. 3ja herb. einbýlishús í Ár- bæjarblettum. Verð 170 þús. Útb. 70 þús. 4ra herb. einbýlishús við Suðurlandsbraut. Skilmálar mjög hagstæðir. 3ja herb. einbýlishús við Skjólbraut. Verð 200 þús. Útb. 50—60 þús. Ódýrar risíbúðir við Suður- landsbraut. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28 — Sími 19545. Sölumaður: Cuitm. Þorstcinsson 7/7 sölu m.a. Mjög vandað einbýlishús við Sogaveg. Útb. kr. 300 þús. Skipti á nýlegri 4—5 herb. íbúð í Austurbæ möguleg. Fokheld raðhús (200 ferm.) við Langholtsveg. — Inn- byggðir bílskúrar. Glæsileg teikning. Vönduð 5 herb. (117 ferm.) efri hæð ásamt 4 herb. í risi við Mávahlíð. Sérinng. Sérhitaveita. Nýlegur 3ja herb. (84 ferm.) og 4ra herb. (124 ferm) íbúðir við Holtsgötu. Sér hitaveita. Glæsilegar 4ra herb. (116 ferm og 5 herb. (126 ferm.) íbúðir í nýbyggingu við Dunhaga. Óvenju falleg kjallaraíbúð (103 ferm), lítið niðurgraf- in við Granaskjól. Sérhiti. Sérinngangur. Skipt lóð. — Útb. kr. 200.000,00. Glæsileg 6 herb. kjallaraíbúð (135 ferm.) í sambyggingu við Stigahlíð. Harðviðar- innrétting. Kæliklefi. Tvö- fallt gler. Bílskúrsréttindi. Útb. kr. 300 þús. Skipti á 3—-4 herb. nýlegri íbúðar- hæð á hitaveitusvæði koma til greina. Fokheldar 5 herb. (129 ferm.) íbúðir í tvíbýlishúsi á mjög góðum stað í Kópavogi. — Sérinng. Sérhiti. Sérþvotta- hús. Bílskúrsréttindi. Útb. kr. 150 þús. Kjarakaup. — Teikning til sýnis á skrif- stofunni. 2ja herb. (56 ferm.) og 3ja herb. (76 ferm. í nýbygg- ingu við Bræðraborgarstíg. Sérhitaveita. Seljast tilb. u/tréverk og málningu. Ennfremur íbúðir af öllum stærðum og gerðum víðast- hvar í bænum. Skipa & fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli — Sími 13842. 7/7 sölu m.a. 4ra herb. íbúð við Framnes- veg. Hitaveita. Allt sér. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Eiríksgötu ásamt einu herb. í risi. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. Sér inngangur, (engin risíbúð) 6 herb. mjög góð íbúð á 2. hæð í Hlíðunum. Tvöfalt gler. Hitaveita. 5 herb. nýleg íbúð í fjölbýlis- húsi á hitaveitusvæði. 5 herb. einbýlishús við Heið- argerði.-Kjallari undir hálf-u húsinu. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. h. Símar 19478 og 22870. K A U P U M brotajárn og málma HATT VER« — sarFiiTM Hvíft nælonefni í sloppa, nýkomið. VeJ. Jnf • bjarqar ýol nóon Lækjargötu 4. 7/7 sölu Glæsileg ný 6 herb. fbúð á 1. hæð við Rauðalæk. Sér inng. Sér hiti. Hagstæð lán áhvílandi. 6 herb. íbúð við Sörlaskjól. Sér inngangur, ræktuð og girt lóð. Bílskúr fylgir. Glæsileg ný 5 herb. íbúð við Ljósheima. 1. veðr. lau-s. Nýleg 5 herb. íbúð við Álf- heima ásamt 1 herb. í kjall- ara. 4ra herb. íbúð við Rauðarár- stíg. Hitaveita. 1. veðr. laus. Nýleg vönduð 4ra herb íbúð í fjölbýlishúsi við Klepps- veg. Nýleg 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi við Kapla- kjólsveg. Harðviðarhurðir og karmar. Tvöfalt gler í glug-gum. 3ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Austurbænum. 3ja herb. endaíbúð í fjölbýlis- húsi á Melunum. Svalir. — Hitaveita. 1. veðr. laus. 2ja og 3ja herb íbúðir á hita- veitusvæði. í Vesturbænum seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Ennfremur 2—7 herb einbýlis hús í miklu úrvali víðs vegar um bæinn og ná- grenni. Höfum kaupanda að 6 herb. íbúð eða ein- býlishúsi. — Útborgun kr. 400—500 þús. IGNASALA • BEYKJAVí K • Ingó'fsstræn 9B Sími 19540. 7/7 sölu 3ja herb kjallaraíbúð við MiS tún. Útb kr. 100 þús. 4ra herb íbúð í Álfheimum. Skiptj á raðhúsi koma til greina. Vandað einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. Fokheld raðhús við vassa- leiti. íbúðir í smíðum við Háaleiti. Hefi kaupanda að góðu ein- býlishúsi, helzt miðsvæðis. Slefán Pétursson hdl Málflutningur og fasteignasala Bankastræti 0. — Sími 19764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.