Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 15. marz 1961 MORGl NBL AÐIÐ 9 Fyrir páskana Dömupeysur í tízkulitum. Nýjar gerðir barnapeysur mikið litaúrval. Gammosíubuxur frá 1—10 ára. Ullarnærföt og leistar á börn. Skólavörðustíg 13 — Sími 17710. Rafvélavírkja vantar okkur nú þegar. Volti Sími 16458. Höfum fyrlrliggjandi nokkur stykki af hinum landsfrægu SEMPERIT hjólbörðum stærð 590—610/14 M.a. fyrir FIAT 1800. Verðið er aðeins SNJÓHJÓLBARÐAR kr. 757.20 VENJULEGIR — 690.00 G. Helgason og IVIelsteð hf. Rauðarárstíg 1 -— Sími 11647. f W.C. kassa, kúlur og teinar, Flotventlar W.C. sæti, svört og hvít Ofnkranar, %“ — %“ — 1“ _ ix/4« Loftskrúfur, loftskrúfulyklar Vatnskranar, V2“ — %“ Hraðlokar, 2“ Ventilkranar, Vz“ Handlaugar., y2“ Vatnslásar og ventlar Kranatengi Blöndunartæki í bað, 3 gerðir Blöndunartæki í chlhús, 5 gerðir Pvottapottar, kolakynntir Plastplötur á borð og veggi, margir Iitir Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. selur í dag Úrvals fallegan Chevrolet, árgangur 1959. — Hugsan- leg skipti á ódýrari bíl. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Moskwitch '57 fæst fyrir skuldabréf Opel Record ’55. Útb. kr. 15 þús. Taunus ’60. Ford vörubíll ’57. Skipti möguleg. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiðá. Miklar útborganir.. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Bilamiðstöðin VAGIU Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Athugið Komið til okkar, ef þið þurf- ið að kaupa eða selja bíl. — Miðstöð bílaviðskipta er hjá okkur. Bílamíðstöðin VAGIVI Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Bilar til sölu Volkswagen ’60. Sanngjarnt verð. Volkswagen ’58, sendiferða- bíll. Willy’s Station ’53. Chevrolet ’53, sendiferðabíll með stöðvarplássi. Mercedes-Benz 180 ’56 — (diesel) Mercedes-Benz 190. ’58, stór glæsilegur bíll. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Hjólbarðar og slöngur 500x16 560x13 590x14 590x15 600x16 640x13 640x15 670x13 670x15 750x14 760x15 ' 700x20 750x20 825x20 Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun Bifreiðasalan Frakkastíg 6. — Sími 19168.. Ford ’56 fæst fyrir skulda- bréf. Sendiferðabifreið með at- vinnuleyfi, mjög sanngjarnt verð. , Mercury ’47 án útborgunar. Auk þess stórt úrval af ýms- um gerðum bifreiða. Skíði Skíðastafir Skíðaskór Skíðapeysur Skíðabuxur Skíðablússur o. fl. j. fl. Dömur — Keflavík sauma kvenkjóla og dragtir. Kem heim til ykkar að taka málið og máta, ef þið óskið frekar. — Geymið auglýsing- una. Anna Sveinsdóttir, Bergi. Sími 1956. N áttfatafl únnel óvenjulega fallegt. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61 og Keflavík. Ódýrir ávextir Perur frá kr. 20,60 dósir Jarðarber frá kr. 19,00 dósin. Koktail frá kr. 54,30, heil dós. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61 og Keflavík. Mæáur — Mæður Sníð, þræði saman og máta kjóla. Komið með efnið í fermingarkjólinn, sem fyrst. Fljót afgreiðsla. Geymið aug- lýsinguna. Sólvallagata 36, kjallari. Parketslipun — Korkslipun Slípum og lökkum bæði ný og gömul parket og korkgólf, einnig hverskonar timbur gólf og stiga. — Gömul gólf verða sem ný. Símar. 13904 — 22639. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 —- Símar 24133 — 24137. Hraðbáturinn flding Ak 6/ er til sölu. 1 há.tnum eru tvær 110 ha. Perkins diesel- vélar. Byggður úr mahogni. Nýtt aluminium-hús.. Heppilegur til sjóstangaveiði. Upplýsingar í síma 443, Akranesi. Húsbyggjendur Getum útvegað vikursand í pússningu. Pússningasandur Steypumöl Steypusand Gólfasand Sendum Brunasteypan Sími 35785. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu frá og með 1. apríl. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: ,,íbúð — 1749“. Óska eftir vinnu Óska eftir heimasaum eða einhverskonar heimavinnu, — einnig gæti komið til greina kvöldvinna frá 7—12 alla virka daga. Uppl. í síma 33029. Til sölu Zig-zag saumavél í skáp með mótor, einnig Elna saumavél eldri gerð. Uppl. í síma 50506 miðvikudag og fimmtudag kl. 2—6. Trillubátavélar Boilinder 9—10 hesta hráolíu- vél, Marsdal 3% benzinvél, ónotaðar til sölu. — Uppl. í síma 17866. We!lit einangrunarplötur, innanhúss aspest 6 mm, utanhúss-aspest 10 mm, mótorlokar með hita- stilli fyrir miðstöðvarkerfi til sölu. Uppl. í síma 17866. He. bergi Kjallaraherbergi með forstofu inngangi, stærð 4,40x2,60 m við Hagamel 43 til leigu. — Uppl. í síma 17860. Til sölu ný amerísk þvottaþurrkvél, saumavél sem ný, notuð borðstofustálhúsgögn og svefn herbergissett. — Sanngjarnt verð. Uppl. í kvöld kl. 18—21 í síma 24841. Vespa — Bifhjól Til sölu Vespa, nýuppgerð, með nýju rafkerfi og allir barkar nýir. Vél gerð upp sem ný. Sérlega hentugt far- artæki fyrir innheimtumenn. Tilboð óskast sent Mbl. merkt ,,Vespa 125“ — 1752 fyrir helgi. Kynning Karlmaður ekki ómyndarleg- ur, óskar eftir að kynnast myndarlegri stúlku á aldrin- um 35—45 ára. Fullri þag- mælsku heitið. Tilboð skilist á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „XX2 — 1753“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.