Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 16
16 MORGV1S Rl Afílfí Miðvikudagur 15. marz 1961 Óskum að taka á leigu Skrifstofuherbergi sem næst Miðbænum, ca. 40—50 ferm. Leigutilboð ásamt staðsetningu óskast sent á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „SN/80 — 1255“. Húseign í Hveragerði 3 herb. einbýlishús ásamt stórum bilskúr til sölu eða í skiptum fyrir litla íbúð í Reykjavík. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. GESTUR EYSTEINSSON, lögfr., Skólavörðustig 3A — Sími 22911. 3|a—5 herb. íbúð óskast til leigu. Ársfyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 13122 milli kl. 1—5. E nskunámskeið fyrir börn Síðasta enskunámskeið vetrarins fyrir börn hefst mánudag 20. marz. Stendur það yfir til 25. mai, og verða þrír tímar í viku í hverjum flokki. Um pásk- ana verður sex daga hlé á kennslu. Námskeiðið kostar kr. 300.00 fyrir barnið. Námskeiði því, sem nú stendur yfir, lýkur 17. og 18. marz. Þau börn, sem nú stunda nám við skólann, eru beðin um að láta skrifstofuna vita fyrir föstudag hvort þau hyggjast taka þátt í vornámskeiðinu. Skrifstofan er opin alla daga kl. 5—7, sími 22865. Hjálbarðar (N Æ L O N, 100 X 20 1100 x 20 ISARIM HF. Grímstaðarholti — Símar 13792 og 17270. Búðarvogir Höfum fyrirliggjandi ýmsar gerðir búðarvoga — 2 kg — 10 kg — 15 kg. ÓLAFUR GfSLASON & CO HF. Hafnarstr. 10—12. Sími 18370. F élagslíf Skíðadeild K.R. Áríðandi félagsfundur verðu'r haldinn næstkomandi fimmtu- dag kl. 8.30 í félagsheimilinu. —• Rædd verða ýms félagsmál varð- andi rekstur skálans og skíða- lyftunnar. — Félagar fjölmennið. Stjórnin. Innanfélagsmót Ármanns og Í.R. verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur fimmtudaginn 17. marz. Keppt verður í eftirfarandi greinum: 50 m skriðsundi karla 50 m bringusund karla 50 m baksundi karla 50 m skriðsundi kvenna 1 50 m bringusundi kvenna 50 m skriðsundi drengja 50 m bringusundi drengja 50 m skriðsundi telpna 50 m bringusundi telpna 4x50 m fjórsundi karla I.O.G.T. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8.30 —- Kosning þingstúkufulltrúa — Afmælisfagnaður. Hagnefnd sér um fundinn. Æ.T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. —. Inntaka nýliða. —■ Flokkakeppn- in heldur áfram. í kvöld verður 2. flokkur með 3 leikþætti á sviðinu. —. Hvor flokkurinn verður fjölmennari? Æðstitemplar. IVfálaskólínn Mímir Hafnarstræti 15. AUÐVITAÐ! Það er BLACK-HEAD eggjashampoo sem gerir hárið töfrandi fagurt. Það er hið lecitín-rika og nærandi BLACK-HEAD eggjashampoo sem gerir hárið silkimjúkt og lifandi. BLACK-HEAD-þvegið hár er prýði hverrar konu. Heilsölubirgðir: STERLING HF Sími 11977. Húsgagnaútsa'.an LAUGAVEGI 22 hættir laugardaginn 18. marz. — Margir eigulegir munir til sölu fyrir ótrúlega lágt verð. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Þeir, sem eiga frátekin hísgögn gjöri svo vel að vitja þeirra fyrir þann tíma. HUSGAGNAÚTSALAN Laugavegi 22 (Gengið inn frá Klapparstíg áður Vöruhúsið). Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík í kvöld miðvikudag kl. 8 e. h. Fíladelfía Vakningarsamkoma kl. 8.30 I kvöld. Ræðumaður: Georg Gúst- afsson frá Jönköping í Svíþjóð. Allir velkomnir! Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. í Laugarneskirkju. Fjölmenn- um við föstuþjónustuna í kvöld. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Bjarni Eyjólfs- son ritstjóri talar. — Allir eru hjartanlega velkomnir. Zion Austurg. 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. — Allir hjartanlega vel- komnir. Heimatrúboð leikmanna. Úrugg og fljótleg skrúfufesting Notið Rawlplugs skrúfufestingar í harðan málrn — það er eina leiðin til að forðast skemmdir. Borið gat með Rawltool eða Durium Drill og skrúfið í Rawlplug, sem spennist fast í gatið. pá er fengin örugg og endanleg festing. Rawlplug fæst í stærðunum nr. 3 (1/8 þuml.) til nr. 30 (1 þuml.). Heimsins stærstu framleiiendur festinga. THE RAWLPLUG COMPANY, CROMWELL ROAD, LONDON, S.W.7 Upplýsingar og sýnishorn hjá umboðmanni fyrir fsland John Lindsay, Austurstræti 14 — Reykjavík Pósthólf 724 Sími 15789 B 440 5KIPAUTGCRB RIKISINS HEKLA vestur um land til Xsafjarðar 20. þ. m. — Tekið á móti flutningi í dag og á morgun til Patrelos- fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar og ísafjarðar. — Farseðl- ar seldir árdegis á laugardag. BALDUR fer á morgun til Gilsfjarðar og Hvammsfjarðar og til Hellis- sands. Vörumóttaka í dag. að auglýsing t siærsia og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest -- 2£?0rgimÞfot>ift

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.