Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 15. marz 1961 MORCVNBLAÐIÐ 19 — Fiskkökur Framh af bls. 6. keyptu frosinn fisk en nýjan. En hvers vegna hefur neyzl- an allt í einu aukizt svona? — Áhyggjuefni húsmæðranna hef- ur jafnan verið að vita ekki hve nýr fiskurinn er, segir blaðið. En eftir að hraðfryst- ing á fiski breiddist út, þá fóru þær að treysta meira á að fá góðan fisk og síðan fiskur með raspi kom á markaðinn, hefur fisksalan orðið mikil og jöfn. Hraðfrysti fiskurinn með rasp inu er í Bandaríkjunum ýmist steiktur á pönnu eða í ofni eða soðinn og hafðar með honum alls konar sósur, sinnep, rifinn ostur, niðurskorinn hvítlaukur o. s. frv. 50 téítÚL dfcjtbjO. Kj7^Sr 'TcuJá (vuS N^/ír- $<***■17759 Rósir Túlipanar Páskaliijur Blómaskreytingar Sendum heim. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og i9775 KASSAR — ÖSKJUR BÍIfílRF ^aufásv 4. S. 13492 EINAR ASMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURDSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8 II. haeð. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Sími 11043 Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Siroi 19631. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. Skeinmtiklúbbar Æskulýðsráðs • Tómstundastarfið hefst kl. 8 Dansinn hefst kl. 9—9,30. 1 kvöld sjá Birgir, I*ór og fleiri um skemmtiatriðin. Ath. að húsinu er iokað kl. 11. Klúbburinn mun gangast fyrir 5 daga skemmtiferð um Páskana vestur á Snæfellsnes. Ekið verður á Skírdagsmorgun vestur í -Breiðuvík á Snæfellsnesi og verður legið við í Félagsheimilinu þar. Föstu- daginn verður ekið um Snæfellsnes út að Sandi og staðurinn skoðaður. Laugardag verður farin göngu og skíðaferð á Snæfellsjökul. Sunnudag ekið um Snæ- fellsnes og til Ólafsvíkur og staðurinn skoðaður. Á mánudag ekið til Rvíkur. Öll kvöldin verða kvöld- vökur með góðum skemmtiatriðum. Nánar mun verða auglýst um ferð þessa í Morgunblaðinu sunnu daginn 19. marz. Nýtt dansnámskeið hefst í Skátaheimilinu laugar- daginn 18. marz kl. 3 e.h. og hefst innritun á sama stað kl. 2,30. Kennari verður eins og á fyrra nám- skeiði hinn vinsæli danskennari Hermann Ragnar Stefánsson. Þátttakendur eiga kost á að velja um hvað þeir vilja læra. Mætið vel og stundvíslega á skemmtanir klúbbsins og takið með ykkur gest. STJÓRNIN. Fáskrúðsfirðingar Fáskrúðsfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmti kvöld í Tjarnarcafé föstudaginn 17. marz kl. 9. Skemmtiatriði: Spurningaþáttur. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Múrhúðunarnet Rappnet II. Benediktsson hf. Sími 38 300. Sýníngartjöld PERLUTJÖLD 75 x 100 cm á fæti verð kr. 847,— Kvikmyndasýningarvélar 8 mm. 500 w kr. 5257,— Kvikmyndatökuvélar 8 mm. 2ja linsu, verð kr. 3914,— Póstsendum. Radiostofa Vilbergs & Þorsteins Laugavegi 72 — Sími 10259. Dansleikur í kvöld kL 21 sex+ettinn Söngvari Diana Magnásdáttir Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld í kvöld skemmtir NEO-kvartettinn ásamt söngvaranum SIGURÐI JOHNNY Rúnar Georgsson tenorsax, Kristinn Vilhelmsson bassi, Pétur Östlund trommur, Ómar Axelsson píanó Frá Félagi ísl. bifreiðaeigenda Aðalfundur F.Í.B. 1961 verður haldinn í Storkklúbbnum við Fríkirkjuna í dag 15. maz n.k. kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Endurskoðaðir reikningar og tillögur um lagabreyt- ingar liggja frammi í skrifstofu félagsins, Austur- stræti 14, mánudag kl. 13—19, þriðjudag og mið- vikudag kl. 13—16. Atkvæðisrétt á fundinum hafa þeir, sem sýna fé- lagsskírteini fyrir árið 1960. Stjórnin. Húnvetningar Rvík Húnvetningafélagið efnir til umræðufundar á morg- un 16. þ.m. í húsi sínu Miðstræti 3 kl. 8,30 siðdegis. Umræðuefni: Blaðainennska á Islandi Sigvaldi Hjálmarsson, blaðamaður og Janus Eysteinsson, kennari. STJÓRNIN. FÖSTBRÆÐR A- g w w < X X er í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 7. Fjölbreytt skemmtiskrá ★ Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói eftir kl. 2. sími 11384 — (Tölusettir aðgöngumiðar). — Skemmtið ykkur hjá Fóstbræðrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.