Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 21
MiðvikudagUr 15. marz 1961 MORGVTSBL ifílÐ 21 — Afmæli Framh. af bls. 17. mæta. Ber þar hátt mynd hinnar skörulegu húsfreyju, sem glöð og reif fagnaði gestum af heilum huga. Við þessi merku tímamót í ævi hennar vil ég þakka henni hin góðu kynni og óska henni allrar blessunar á ævikvöldinu. Og undir þá ósk mína veit ég, að allir þeir Húsvíkingar munu taka, er henni kynntust, hvort sem þeir hafa þá verið börn eða full- orðnir, og þá ekki sízt Kven- félag Húsavíkur, þar sem hún starfaði um mörg ár af lífi og sál og sat lengi í stjórn. Jóh. Guðm. Pottaplöntur Pottamold Pottar Pottagrindur Sendum heim. Gróðrastöðin við Miklatorg. Simar 22822 og 19775 EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttar lögm en,.. bófshamri við Templarasund. ^ioiið TERS& til allra þvotta fERSÓ 0t vanda (kaI verkið LOFTUR hf, Ungur röskur maður getur fengið vinnu á afgreiðslu blaðsins (næturvinna). — Uppl. á skrifstofunni. JJtorpiuMiií&iifo Hessian Höfum fyrirliggjandi fiskumbúðarstriga, bindigarn og saumgarn. ölafur Gíslason & Co. h.f. - Hafnarstræti 10—12 — Sími: 18370. Ný sending Enskar vorkápur Heilsársfrakkar L JÓSM YNDASTO FAN Pantið tíma í síma 1-47-72. II AR K \ Ð ö R I N Laugavegi 89. n Bændur! J E»R AKE-M Ú C A VÉ Ll i\l i í RAKAR I MtJGA, SNÍR (RIFJAR) og SKILAR 4 RIF- GÖRÐUM, EINUM EFTIR HVERT TINDAHJÓL *Til að tryggja góða end- ingu tindahjólanna cr vél- in útbúin einu fjaðrandi landhjóli, sem léttir veru- lega þunga af tindahjól- unum. Verðið er hagstætt, kr. 9.600,00 með söluskatti. Dráttarvélar hf. © L J ó S M YNDASÝNINGIN BOGASALNUM OPIN KL. 2-10 ALMLR - TEAK Nýkomið: Teak: 2" x 6'' Álmur: 1" — 1%" — 2" Brenni: 1" — iy4" — 1V2" 2" _ 2%" — 3" Eik (dönsk): iy4" — 1%" Oregon Pine: 3%" — 5y4" Honduras Mahogni: 1" — iy4” 1%/ Finnskur Birkikrossviður: 3 — 4 — 5 — 6 — 10 m/m. Furukrossviður: 4 — 5 m/m. Brennikrossviður: 4m/m. Harðtex 1/8" Gatað Harðtex 1/8" Gyptex %" o. fl. l/](jtt tiílolí prá olluir Hin sterku og endingargóðu verkamannastíg- vél okkar gefa yður kost á að verða við öllum kröfum viðskiptavina yðar um góð stígvél. Upplýsingar um úrval okkar af verkamanna- skóm fyrir allar starfsgreinar munu fúslega veittar af umboðsmönnum okkar: EDDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Útflytjendur: OEUTSCHER INNEN - UND AUSSEN HANDEL TEXTIi BERLIN W 8 * BiHRENSTRASSE 46 GERMAN DEMOKRATIC REPUBLIC | SÍ-SLÉTT POPLIN (NO-IROM) MIMERVRcÆyNo>» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.