Morgunblaðið - 18.03.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.03.1961, Blaðsíða 1
24 slður Mynd þessi er tekin þeg-ar fyrsti kjarnorkukafbáturinn kom til Holy Lock í Skotlandi fyrir nokkrum dögum. Var þetta kafbáturinn Patrick Henry sem þarna kom úr 66 dag-a og 22 klukkustunda sigl- ingu neðansjávar. Myndin sýn ir Patrick Henry um þaff bil aff leggjast upp að hlið móff- urskipsins Proteus. Manndráp í Angóla Lissabon, 17. marz. (Reuter/NTB) SKÆRULIÐAR frá Kongó hafa ráðizt inn fyrir norður- Iandamæri portúgölsku ný- lendunnar Angola og drepið og sært fjölda manns á bú- görðum og í þorpum, að því er fréttastofan Lusitania í Portúgal skýrir frá í dag. Fréttastofan segir að skæru- liðarnir hafi komið yfir landa- mærin í hópum og farið um nærliggjandi héruð með báli og brandi og hvorki hlíft konum né börnum. Fjölmennur lögregluher leitar nú skæruliðanna í frumskógun- um við landamærin, en flugvél- ar flytja lækna og hjúkrunar- konur frá höfuðborginni Lu- anda tii héraðanna. Segja fréttirnar að árásir skæruliða virðst hafa verið vel skipulagðar. Samdist ekki um vopnahlé í Laos Vientiane, Laos, 17. marz. (NTB/Reuter) HÆGRI stjórnin í Laos til- kynnti í dag að viðræður hennar við Souvanna Phouma fyrrv. forsætisráðherra um að binda endi á borgara- styrjöldina í landinu hafi farið út um þúfur. Þrír full- trúar ríkisstjórnarinnar tóku þátt í viðræðunum, sem fóru fram í Kambodia, og komu þeir til Vientiane í gærkvöldi. Þegar fulltrúarnir komu heim var boðað til ríkisstjórnarfundar og stóð hann í fjórar klukkustund ir. Að honum loknum tilkynnti ríkisstjórnin að eina vonin um lausn á vandamálum landsins væri að boða til alþjóða ráðstefnu um þau og koma á fót þriggja ríkja vopnahlésneifnd, eins og Savang Vatthana konungur lands ins hefur lagt til. • Aukin affstoff Óstaðfestar fréttir herma að Bandaríkjamenn séu nú að auka aðstoð sína við hægristjórnina í Laos og hafi sent þangað starfs- menn til að annast hana. Eru fréttir þessar í fullu samræmi við Rannsóknarnefnd New York, 17. marz. (NTB-Reuter) SAMKVÆMT óstafffestum fréttum, sem hafffar eru eftir áreiffanlegum heimildum, mun Dag Hammarskjöld hafa snú Iff sér tij fulltrúa Burma, Eþíópíu og Mexíkó og óskaff eftir því aff þessi lönd tilnefni fulltrúa í lögfræffinganefnd til aff rannsaka orsakirnar til dauða Patrice Lumumba, fyrr verandi forsætisráffherra í Kongó. Þaff fylgir fréttinni aff Eþí- ópía hafi þegar samþykkt þátt töku og aff svör séu væntan- leg fljótlega frá hinum tveim löndunum. þau ummæli Kennedys forseta að Bandaríkjastjórn sé staðráðin í að styðja Laosstjórn í barátt- unni við uppreisnarmenn, sem hafa aðsetur utan landamæra Laos. • Stöffugir flutningar Sömu fréttir segja að Rússar hafi haldið áfram hergagnaflutn ingum til uppreisnarmanna, sem nú hafi tvítugfaldar hergagna- birgðir miðað við stjórnarherinn. Rússneskar flugvélar halda uppi stöðugum flutningum til „Kukku- sléttunnar". Souvanna Phouma sagði í gær að hætta væri á því að til enn alvarlegri árekstra kæmi í Laos ef Bandaríkjamenn og Rússar hættu ekki afskiptum sínum og Frh. a bls. 2. Útför séra Friðriks Friðrikssonar gerð í dag Hefst í húsakynnum KFUM kL 9,45 ihu ÚTFÖB séra Friffriks Friffriks-1 landi, herra sonar dr. theol., sem lézt 9. þ. son, flytur m. verffur gerff í dag hér í Rvík. Hefst hún meff húskveffju í húsi KFUM og K viff Amtmarmstíg 2 kl. 9,45 f. h. Þar mun séra Magnús Runólfsson flytja hús- kveffju, en blandaður kór KFUM og K syngur. Síðan verffur kistan borin til Dómkirkjunnar. Verffa þaff flokk- ar úr yngri og eldrl deildum KFUM, sem bera þessa leiff, ásamt starfsmönnum Kristni- boðssambandsiiTs og bæjarstjórn Akraness. í kirkju er gert ráff fyrir aff forsætisráffherra ásamt stjórnum KFUM í Reykjavík og Hafnarfirði bcri kistuna. í kirkju flytur séra Bjami Jónsson vigslubiskup predikun og minn- ingarræðu, en biskupinn yfir ís- Viðrœður Washington 17. 3. (NTB-Reuter). BANDARÍSKA utanríkisráðu- neytið tilkynnti í kvöld að Dean Rusk utanríkisráðherra muni á laugardag ræða við Andrei (Glromyko utanríkisráðherra Sovjetríkjanna. Ráðherrarnir munu snæða saman hádegisverð og ræða ýms vandamól sem nú eru efst a baugi. Fyrir fundinn með Gromyko mun Rusk eiga viðtal við utan- ríkisráðherra Júgóslavíu, en sagt er að ekkert samband sé milli viðræðnanna. Samkvæmt fréttum frá frönsku fréttastofunni AFP mun Gromy- ko einnig hafa óskað eftir við- ræðum við Kennedy forseta, en ■dkki er vitað hvort úr þeim verður. Önnur skákin í bið Moskvu 17. marz. (NTB) ÖNNUR skákin í einvíginu um heimsmeistaratitilinn milli Mik- hai Tal og Miklhail Botvinnik hófst í Moskvu í kvöld. Skákin fór í bið eftir 41 leik. Fyrsta skiákin var tefld á miff- vikudag og fimmtudag og lauk henni meff sigri Botvinniks. Sigurbjörn F.inrars- kveðju íslenzkrar kirkju. Dómkirkjukórinn og blandaffur kór KFUM og K syngja en onganleikari verffur dr. Páll ísólfsson. Ur kirkju bera prestar úr Prestafélagi íslands. Skátar munu standa heiffursvorð viff kirkjudyr. Ekiff verffur upp £ gamla kirkjugarffinn, en mimiff staffar viff Kirkjugarffsstíg. Það- an munu félagar í Knattspyrnu- félaginu Yal bera kistuna eftir Suffurgötu aff sálnahliffi. Síffasta spölinn frá sálnahliffi aff gröfinni bera affstandendur og vinrir. Karlakórinn Fóstbræff- ur syngur viff gröfina. Séra Friffrik Friffriksson verff- ur lagffur til hinstu hvíldar viff hliff æskuvinar síns, Björns Vilhjálmssonar, sem andaðist 19. marz 1893. Lögregluvörffur mun standa heiffursvörff og gæta umferffar viff þær götur, sem líkfylgdin fer um. Ríkisstjórnin gaf í gær út til- kynningu, aff hún hefffi ákveðið meff samþykki KFUM og K og vandamanna séra Friffriks Friff- rikssonar, aff útförin færi fram á vegum ríkisins. Áformað er aff athöfninni verffi útvarpaff. Minningargreinar um hinn látna æskulýffsleifftoga og kirkju- höfðingja, birtast á. bls. 13 og 14. Olivier og Plowright New York, 17. marz (Reuter) i í DAG voru gefin saman í hjónaband brezki leikarinn sir Laurence Olivier og brezka leikkonan Joan Plowrigh. Hjónin munu fyrst um sinn búa í New York. Leikkonan Vivien Leigh fékk skilnaff frá sir Laurence í desember sl. og um svipaff leyti skildi Joan Plowright viff mann sinn. Var sir Laurence dæmdur til aff greiða málskostnað í báðum skilnaðarmálunum. Samveldisráðstefn- unni lokið Hvatti eindregið til nýrra við- ræðna um allsherjar afvopnun London, 17. marz. (Reuter) í DAG lauk í London tíu daga ráðstefnu leiðtoga sam- veldislandanna. í lok ráð- stefnunnar var birt yfirlýs- ing leiðtoganna. — Hvetja þeir þar eindregið til þess að teknar verði nú þegar upp að nýju viðræður um af- vopnun og lýsa þeirri skoð- un sinni að útrýma beri öll- um hernaðartækjum. — Ráð- stefnan harmar afskipti er- lendra aðila af Kongó og telur ýms ríkjandi vanda- mál landsins beinlínis til komin vegna þeirra af- skipta. Segir í yfirlýsingunni að styrkja beri aðstöðu SÞ í Kongó til að tryggja sjálf- stæði og sameiningu lands- ins. Varðandi Laos gildir nokkuð sama máli og harma leiðtogarnir ástandið þar, en láta í ljós von sína um að hægri menn og vinstri kom- ist að samkomulagi í deilum sínum, erlendum afskiptum verði hætt og að Laos fái að búa við sjálfstæði og hlut- leysi. Þá er í yfirlýsingunni aðeins skýrt frá þeirri á- kvörðun Verwoerds, for- sætisráðherra, að draga til baka umsókn um inngöngu Suður-Afríku í Brezka sam- Frh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.