Morgunblaðið - 18.03.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.03.1961, Blaðsíða 2
2 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 18. marz 1961 Verkfalii frestað í Danmörku Kaupmannáhöfn, 17. marz. — (NTB) — Á SÍÐUSTU stundu tókst í gær að fresta enn allsherjar- verkfalli í Danmörku er sáttasemjari ríkisins lagði fram nýja sáttatillögu. Verk- föll áttu að hefjast á laugar- dagsmorgun, og hafði þeim áður verið frestað um þrjár vikur. Sáttasemjari, S. Wechselmaim amtmaður, hefur undanfarið átt fundi með atvinnurekendum og samtökum verkamanna. Lá þar fyrir sáttatillaga, sem verka menn loks neituðu að fallast á. Taldi sáttasemjari þá vonlítið að halda áfram tilraunum um að ná samningum. En nokkur verkalýðsfélög, þeirra á meðal félög járnsmiða, trésmiða og fleiri iðnaðarmanna óskuðu eft- ir því að tilraunum yrði haldið áfram. Ákvað þá sáttasemjari að leggja fram enn eina sátta- tillögu í dag. Verður nú geng- ið til atkvæða í félögunum um tillöguna. Einar Thoroddsen. Verkalýðsfélögin samþykktu því að fresta verkfallinu um ó- ákveðinn tíma, og hafa stjórnir allmargra félaga tilkynnt að nú sé málið endanlega í höndum meðlimanna. William Shakespeare. Bókmenntakynning stúdenfaráðs: Ást, afbrýði og hat ur hjá Shakespeare SUNNUDAGINN 19. marz kl. 20.30 efnir Stúdentaráð H. í. til bókmenntakynningar í hátíðasal Háskólans. Kynning þessi verður helguð íslenzkum þýðingum, sem gerðar hafa verið á verkum Shakespeare’s. Ævar R. Kvaran, leikari, mun Tæða um skáldið, leikritagerð þess og áhrif hennar á leitobók- menntir fyrr og nú. Dr .Stein- grímur J. í>orsteinsson, prófessor, flytur síðan erindi um Shakes- peare í íslenzkum bókmenntum. Loks verða fluttir stuttir þættir úr þremur leikrifcum eftir Shakes- peare, Rómeo og Júlíu, Othello og Macbeth. Þeim er ætlað að bregða Ijósi á þrjár mannlegar ástríður, ást, afbrýði og heift. Kaflarnir úr Othello og Macbeth eru í þýðingu sr. Matthíasar Jochumssonar en Rómeo og Júlíu hefur Helgi Hálfdanarson þýtt. Ævar R. Kvaran flytur inngangs- orð með hverjum þætti og stjórn- — Laos Framh. af bls. 1 vopnasendingum. Að loknum við ræðum í Kambodia, fór Souvanna flugleiðis til Burma, en heldur þaðan áfram og heimsækir fjölda lauda til að kynna ástandið í Laos. Hann mun m. a. fara til Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Nýr formaður sjómannadagsráðs Laugarásbió rekið með halla UM helginá var haldinn fram- haldsaðalfundur Sjómannadags- ráðs, en að því standa sjómanna félögin í Reykjavík og Hafnar- firði. Hefur Henrý Hálfdánar- son, skrifstofustjóri Slysavarna- Þýzk fræðslu- og fréttamynd FÉLAGIÐ Germania heldur áfram fræðslu- og kynningar- starfsemi sinni i dag. Verða að þessu sinni sýndar tvær frétta- myndir frá Þýzkalandi m. a. frá 85. afmælisdegi Konrads Adenau ers kanzlara, heimsókn Nehrus forsætisráðherra Indlands til Bonn fyrir skemmstu o. fl. Þá aetur að líta mynd frá hinu margumtalaða þýzk-austurríska ókíðastökkmóti, sem fram fór fyrir nokkru, þar sem Olympíu- meistarinn Helmut Recknagel, bar auðveldlega sigur af hólmi. Aðalmyndin, sem sýnd verður er fræðslumyndin „Strassen-Gest ern und Morgen“. Fjallar hún um vega- og gatnagerð í Þýzka- landi. Kvikmyndasýning þessi hefst kl. 2 e.h. í Nýja Bíó félags íslands, verið formaður þess, en á þessum aðalfundi var Einar Thoroddsen kosinn formaður ráðsins. Umræður á aðalfundinum urðu allsnarpar á köflum. Það kom m.a. fram á fundinum að stofnkostnaður hins nýja bíós, Laugarássbíós, reyndist vera 10—11 milljónir króna. Hefur það verið rekið með beinum halla. Stjórninni var falið að kanna leiðir til þess að koma rekstri þess á réttan kjöl. Happdrætti DAS hafði skilað milli 3—4 milljónum króna. — Einnig urðu umræður um dval- arheimilið. Við stjórnarkjör var Einar Thoroddsen, yfirhafnsögumaður, kosinn formaður ráðsins, eins og fyrr getur, og aðrir í stjóm: Guðmundur H. Oddsson, Tómas Guðjónsson, Bjarni Bjarnason og Tómas Sigvaldason. AKRANESI, 17. marz. — 151 lest barst hingað á land í gær af 22 bátum. Aflahæstir voru Sveinn Guðmundsson, með 19,8 lestir, tveggja nátta, og Björn Jóhann- esson, með 11,8 lestir. — Oddur. ar þeim, en félagar úr leikfélagi stúdenta og Karl Guðmundsson leikari arrnast flutninginn. Aðgangur að kynningu þessari verður ókeypis að vanda og öll- um heimill, en menn eru minnt- ir á breyttan samkomutíma. Serkir samþykkja vifiræður við Frakka Túnis, 17. marz. (NTB/Reuter) A BLAÐAMANNAFUNDI í Túnisborg í dag skýrði S'Io- hamed Yazid, upplýsinga- málaráðherra útlagastjórnar- innar í Alsír frá því, að stjórnin væri reiðubúin að1 taka upp viðræður við frönsku ríkisstjórnina um vopnahlé í Alsír. Sagði ráð- herrann að þegar væri haf- inn undirbúningur að því að koma á fundi fulltrúa ríkis- stjórnanna heggja. Þessi yfirlýsing útlagastjórn- arinnar er svar við orðsendingu frönsku stjórnarinnar frá í fyrradag, þar sem farið var fram á viðræður. í FRÖNSKU ÖLPUNUM 1 TÚnis er álitið að viðræð- urnar muni fara fram í ein- hverju fjallaþorpi í frönsku Ölp unum nálægt svissnesku landa- mærunum. Formaður Alsír-nefndarinnar verður að öllum líkindum Kar- im Belkacem, aðstoðar-forsætis- ráðherra og utanrikisráðherra út lagastjómarinnar, en formaður frönsku nefndarinnar mun verða Louis Joxe, Alsírmálaráð- herra. MANNFALL í fréttum frá París er á það bent að styrjöldin í Alsír hafi nú þegar kostað um 180.000 til 200.000 mannslíf og kosti Frakka um 75 millj. króna á dag. Talið er að um 450.000 franskir hermenn séu í Alsír. Alls sitja 22.000 Serk ir í fangelsum í Frakklandi og Alsír og auk þess eru um 30.000 Serkir í fangahúðum. Ilvítárvellir boðnir upp I annað sinn í dag Borgarnesi, 17. marz. EINS og kunnugt er, var jörðin Hvítárvellir í Borgarfjarðarsýslu boðin upp fyrir hálfum mánuði síðan, og kom þá fram aðeins eitt boð, sem hljóðaði upp á eina milljón og fimmtíu þúsund. Erf- ingjarnir gátu ekki fellt sig við það boð og óskuðu eftir öðru boði. Fer það fram á staðnum á morg- un kl. 2 e.h. Hvítárvellir eru fyrir marga hluti landskunnir. Eins þáttar hef ur þó lítið verið getið, sem er þó ekki ómerkastur, en þar var um árabil starfræktur mjólkurskóli. Forstöðumaður skólans var Hans Grönfeldt Jeppesen, en hann kom til landsins árið 1900, á vegum Búnaðarfélags íslands og mun hafa verið fyrsti starfandi mjólk uríræðingur á landinu. í skóla þessum voru árlega um 10 nemendur. Er þeir útskrifuð- ust dreifðust þeir víða um land- ið og stjórnuðu rjómabúum þeim, er ^ett voru upp víða um land, mun hafa starfað fram til árs- ins 1918. í honum var framleitt smjör, er ílutt var út til Englands. í stuttu viðtali, er ég átti við frú Þóru Grönfeldt, ekkju Hans Grönfeldts Jeppesens, sagði hún, að hún ætti í fórum sínum viður- kenningarskjal frá Englandi fyr- ir sérlega gott smjör. Þóra lét mjög vel af veru sinni á Hvítár- völlum, sérstaklega, sagði hún, að henni hefði líkað vel við þau ágætu hjón, er þar bjuggu mynd- árbúi, þau Ólaf Davíðsson og Maríu Sæmundsdóttur, en María lézt á sl. ári og er jörðin eign dánarbús hennar. — H. Jóh. Togarar innan se:: mílna við Noreg Kaupmannahöfn, 17. marz. Einkaskeyti fró Páli Jónssyni. I FRÉTT frá Ósló er frá því skýrt að utanríkismálanefnd norska þingsins hafi nú endan- lega gengið frá frumvarpi til laga um útfærslu fiskveiðilög- stuttu eftir aídamótin. Skólinn sögunnar við Noreg í sex milur / NA /5 hnútar SVíOhnútar ¥ Snjó/coma * OSi mm \7 S/rúrír IC Þrumur mss Kutíashii Hitas/ii/ H Hat L 4 Lœqt Norðanáttin náði sér á strik Veðrið kl. 22 í gærkvöldi: að lokum, a.m.k. í bili. Hæðin SV-mið: N-kaldi og léttskýj • yfir Atlantshafinu þokast A að í nótt, en A-stinningskaldi eftir og Nýfundnalands-lægð- og skýjað á morgun. SV-land in kemur norðaustur á bóg- til Breiðafj., Faxaflóamið og inn. Breiðafj.mið: NA-kaldi, létt- Sumarhiti og sólskin ríkir í skýjað. Vestf. og Vestfj.mið: Frakklandi, Þýzkalandi og NA-kaldi og él norðan til fram Niðurlöndum. á nóttina, hægviðri og létt- Hitinn var 15—20 stig þar í skýjað á morgun. N-land til gær, en útlit fyrir að kólnaði A-fjarða: N-mið til Austfj. aftur í nótt, þegar köldu skilin miða: N og NA-stinningskaldi, eru gengin austur um og sval- gengur á með éljum. SA-land ara háloft komið í staðinn og SA-mið: N-kaldi, léttskýj fyrir hið hlýja, sem þar var að. frá 1. apríl nk. og í tólf. mílur frá 1. september. Ágreiningur um togveiðar á svæðinu milli fjögurra og sex sjómílna hefur tafið mjög fram- gang málsins. Meirihluti nefnd- arinnar leggur nú til að norsk- ir togarar undir 300 lestum að stærð fái heimild til veiða á þessu svæði og að stærri togar- ar norskir hafi heimild til veiða þar á tímabilinu 1. apríl til 1. október. Nefndinni hefur borizt mikið af mótmælum gegn því að tog- arar fái yfirleitt að veiða innan sex mílna markanna, þar sem útilokað sé að veiða á sama svæði bæði með botnvörpu og netum. Bendir nefndin á þá miklu þýðingu, sem veiðar í net hafa fyrir íbúa strand- svæðanna, en bætir því við að togveiðar séu mjög vaxandi at- vinnuvegur í Noregi. — Skorar nefndin á aðila að komast að samkomulagi um þessar veiðar, þar sem ákafar deilur geti að- eins valdið báðum tjóni. Stefnis-kaffi HAFNARFIRÐI. — Nokkra undanfarna laugardaga hafa Stefnisfélagar haft kaffi á boð stólum í Sjálfstæðishúsinu og aðsókn verið góð. f dag heldur það svo áfram og verður fram reitt kl. 3—5. AÐ óviðráðanlegum orsökum fellur klúbbfundur Heimdallar niður í dag, en verður þess í stað n.k. laugardag. — Stjórn Heimdallar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.