Morgunblaðið - 18.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUN-RT. AÐIÐ Laugardagur 18. marz 1961 Til sölu er aftur lásing og drif, gírkassi, vél, vatnskassi o. íl. úr Austin 1946, 2ja tonna. Uppl. í síma 19544. Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 1. maí. Uppl. í síma 33460 frá 9 til 7 daglega. Bókbandsskurðarhnífur óskast. Sími 33357. Bátaeigendur athugið Óska eftir að kaupa stál nótabát. — Tilboð sendist fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Stálbátur 1265“. íbúð óskast til leigu 3—4 herb. Sími 35617. Reg'lusöm stúlka með barn óskar eftir ráðs- konustöðu, helzt hjá reglu sömum eldri manni. — Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Ráðskona — 1287“. Hestar til leigu í skemmtiferðir. Nánari uppl. að Hrísbrú. Sími um Brúarland, Mosfellssveit. Til sölu lítið notuð prjónavél. Uppl. í síma 10201 milli kl. 12 og 17. Mæðgur vantar íbúð, 1 stóra stofu eða 2 minni herb. og eld- hús. Sími 23550. Uppl. eftir kl. 12 í dag. Ung hjón vantar íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 36643 í dag og á morgun. Efnalaugin við Réttarholt Opið frá 1—6 e. h. — Hreinsum — Pressum. Efnalaugin við Réttarholt. Vantar tilfinnanlega 1—2 herb. og eldhús um mánaðarmótin. Uppl. í síma 35497. Mig vantar unglingstelpu til að gseta tveggja drengja, 2ja og 4ra ára frá kl. 1 til kl. 5 á daginn. Uppl. í síma 22842. Siindapo mótorhjól Til sölu nýuppgert þýzkt mótorhjól, varahlutir og verkfaeri fylgja. Uppl. í síma 23638 eftir hádegi. Ný skíði og skíðastafir töpuðust við Breiðagerðis- skólann sl. mánudag 13. marz. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34733. ( í dag er laugardagurinn 18. marz. 77 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:24. Síðdegisflæði kl. 18:43. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 18.—25 marz er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. 1 Aust- urbæj arapótekL Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 28.-25. marz er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sigurðsson, sími 1112. Kvenréttindafélag íslands: — Fund- ur mánud. 20. marz að Hverfisgötu 21 kl. 8:30. Erindi, prófessor Ármann Snæ varr, um hjúskaparlöggjöfina. Hraunprýðiskonur, Hafnarfirðl. — Fundur verður í Sjálfstæðishúsinu n.k. mánudagskvöld kl. 8,30. Auk venju legra fundarstarfa verða skemmtiatriði og kaffi framreitt. Messur á morgun Dómkirkjan: — Messa kl. 11 fh. séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e.h. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f.h. séra Öskar J. Þorláksson. Neskirkja: — Barnasamkoma kl. 10:30 f.h. Messa kl. 2 e.h. séra Jósep Jónsson prófastur prédikar. — Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: — Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f.h. Messa kl. 11. Séra Sig- urjón Þ. Arnason. Messa kl. 2 e.h. Boð- unardagur Maríu. Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Barnasam- koma 1 safnaðarhéTmilinu kl. 10:30 f.h. Messa kl. 2 eh. — Séra Árelíus Níels- son. Háteigsprestakall: — Messa í hátíða- Konur í kvenfélagi Hallgrímskirkju eru vinsamlega beðnar að mæta við messu í Fríkirkjunni, sunnud. 19. marz með konum úr hinum kirkjufélögun- um í Reykjavíkurprófastsdæmi. — For maður. Konur úr kirkjufélögunum í Reykja víkurprófastsdæmi: — Munið kirkju- ferðina 1 Fríkirkjuna nk. sunnud. kl. 5. Hin árlega merkjasala Hvítabandsins verður í dag til ágóða fyrir ljósastofu félagsins. — Stjómin. Kvenfélagið Keðjan selur minning- arspjöld á eftirtöldum stöðum: Soffía Jónsdóttir, Laugarásv. 41, sími 33856. Jóna Þórðardóttir, Hvassaleiti 37 sími: 37925. Jónína Loftsdóttir, Miklubraut 32, sími 19121. Asta Jónsdóttir, Tún- götu 43, sími: 14192. Jóhanna Fossberg, Barmahlíð 7 sími 12127 og Rut Guð- mundsdóttir, Austurgötu 10, Hafnar- firði, sími 50582. sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Bama- samkoma kl. 10,30 f.h. Séra Jón J>or- varðsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 f.h. — Heiihilispresturinn. Fríkirkjan: — Messa kl. 5 e.h. — Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8:30 f.h. Hámessa og prédikun kl. 10:30 f.h. Aðventkirkjan: — Svein B. Johan- sen flytur erindi fyrir almenning á morgun kl. 5 síðd. Efnið nefnist: Leið- in til lífshamingju. Kópavogssókn: — Messa í Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10:30 í félagsheimilinu. — Séra Gunnar Arna son. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2 e.h. Strax að lokinni messu hefst aðalfundur safnaðarins. Séra Kristinn Stefánsson. Kálftjörn: — Messa kl. 2 e.h. — Séra Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur hinn árlega bazar sinn í Góð- templarahúsinu á þriðjudaginn kemur, 21. marz. Bazarinn hefst kl. 2 e.h. — Að vanda verða á bazarnum vandaðir og gagnlegir munir. Sölumunir verða til sýnis 1 sýningarglugga h.f. Teppis 1 Austurstræti laugardagskvöld og sunnudag. Garðar Þorsteinsson. Útskálaprestakall: — Messa að Út- skálum kl. 2 e.h. Séra Jón Á. Sigurðs- son, Grindavík, prédikar. — Sóknar- prestur. Keflavíkurkirk ja: — Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h. Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Tjarnarlundur, Keflavík: — Svein B. Johansen flytur erindi á morgun kl. 20:30. Erindið nefnist: Að leiðarlokum. Akraneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. í dag verða gefin saman af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Hildur Davíðsdóttir og Björn Vignir Jóns son. Heimili þeirra verður að Lindargötu 47. Laugardaginn 11. marz voru gefin saman í hjónaband í Krists kirkju í Landakoti af herra Jó- hannesi Gunnarssyni, Hólabisk- upi, ungfrú Helga Harðardóttir, Kópavogsbraut 4 og Sigurður G. Guðmundsson, Digranesvegi 34. Heimili þeirra er á Kópavogs- braut 4. Þann 10. þ.m. voru gefin saman á Sauðárkróki ungfrú Sigurborg Jóhannesdóttir frá Merkigili og Páll Sigurðsson, veitingamaður í Varmahlíð. H.f. Eimskipafélag fslands. — Brúar- foss er í Vestmannaeyjum. Dettifosa er í N. Y. Fjallfoss er á leið til R- víkur. GoSafoss er í Helsingborg. Gull foss er á Ieið til Hanib'orgar. Lagar- foss er á leið til Hamborgar. Reykja- foss er á Akureyri. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss er i New York. Tungufoss er í Rvík. Skipaútgerð rikisins. — Hekla og Esja eru i Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Rvíkur. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjald breið fer í kvöld vestur um land. Herðubreið er á Austfjörðum. H.f. Jöklar. — Langjökull er á leið til Islands. Vatnajökull er í Amster- dam. Hafskip h.f.: — T.axá fór I gærkvöldl frá Santiago áleiðis til Havana. AHEIT og CJAFIR Blindrafélaginu, Grundarstíg 11, hafa verið færðar kr. 10 þús. að gjöf til minningar um Jens Arnason, vélsmiða- mexstara. Gjöfin var afhent félaginu af Guðrúnu Halldórsdóttur og börnum, Spítalastíg 6 og færir Biindrafélagið þeiin beztu þakkir fyrir. — Stjórnin. Bifreiðastjórinn: — Get ég ek« ið þennan veg til Reykjavíkur. Bóndinn: — Já mín vegna, — þetta er ekki minn vegur. Sumt fólk vill aldrei hlusta á báðar hliðar á neinu, nema ef það skyldi vera hljómplata. Brosið er fegursta blóm jarðarinnar, — H. Wergeland. * Manni, sem elskar bækur skortir aldrel tryggan vin, hollan ráðgjafa, kátan félaga né áhrifaríkan hughreystanda* — I. Barrow. — Þú þarft líka alltaf að vera að skipta um skoðum!!! Þær bækur eru beztar, sem Iesandan- um finnst, að hann hefði sjálfur get- að skrifað. — Bl. Pascal. JÚMBÓ í KÍNA + + Teiknari J. Mora 1) — Þarna fara þeir! hrópaði Júmbó. En hr. Leó vildi ekki hefja eftirför, þar sem hann taldi vonlaust að ná þorpurunum. — Við skulum heldur hraða okkur til járnbrautar- stöðvarinnar og reyna að ná í lest- ina til Peking, sagði hann. 2) En, hvar í ósköpunum var Mikkí litla? Það var sama hvernig þeir leituðu, Mikkí var hvergi sjáan- leg. — Kannski hún hafi bara lagt af stað á undan okkur, sagði Pétur. 3) En Wang-Pú gerði sér engar áhyggjur út af Mikkí. — Hún drepst bráðum úr hungri, sagði hann á- nægður, — og þá er þó a.m.k. einum andstæðingnum færra. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoííman — Gott kvöld, Marvin! — Gott kvöld, herra! — Ég býst ekki við að þú hafir sið irýjustu blöðin? Nei, herra! .... Eg er búinn að venja mig af því! — Ég held að það sé kominn tími til fyrir þig að venja þig aftur á það! Og í Daily Guardian stendur að söngkona hafi játað á sig lygar fyrir rétti og hafi svarið að Eddie Marvin sé saklaus af fimm ára gömlu morði. Segist hún hafa logið til að forða vini sínum, sem nú er í fangelsi fyrir manndráp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.