Morgunblaðið - 18.03.1961, Page 11

Morgunblaðið - 18.03.1961, Page 11
JLaugardagur 18. marz 1961 MORCVNhLAÐIÐ 11 Leifur Sve/nsson lögfræbingur Framtíð lýðræðis á íslandi og friðhelgi eignarréttarins MEÐ lögum nr. 22/1950 var í fyrsta sinn lögfestur stóreigna- skattur á íslandi. Eignarránshug mynd þessi kom fyrst fram í áliti hagfræðinganefndar þeirrar, er starfaði að athugun á efnahags- málunum frá 24. okt. til 16. nóv. 1946. Kom ritsmíð þessi út í bók- arformi 1947. Voru ítarlegar tillögur um lausn efnahagsmálanna í riti sl. áramót kr. 20.715.000.00. Gjaldþol greiðenda er þanið til hins ýtrasta næstu 20 árin, en lokagreiðslu skattsins á að inna af hendi árið 1971. Er nú svo komið, að fjöldi greiðenda getur eigi staðið í skil um með skatt þennan, og vofir uppboð yfir fjölda atvinnurek- enda og húseígenda, sem þar eiga hlut að máli. undirritun málefnasamnings þess, sem stjórnarflokkarnir undirrit- uðu, er núverandi ríkisstjórn tók við völdum. Þessi söguburður hlýtur að falla um sjálfan sig. Sá ráðherra sem forystu hefur um mál þessi, Gunnar Thorodd- sen, fjármálaráðherra, er einmitt sá þingmaður, er skeleggast hefur barizt á móti þessum eignarráns- lögum. Þann 25. marz 1958 sagði hann á fundi í Efri deild Alþingis: „Þess vegna er það raunveru- lega svo, að þó að það líti fallega út á pappírum og gangi kannski vel í ýmsa landsmenn að vera að þykjast leggja skatt á stóreigna- menn og auðkýfinga, þá lendir þessi skattur í mörgum tilfellum, — ég segi ekki öllum, en í mörg- um tilfellum, lendir hann bein- línis á atvinnurekstrinum, verð- ur til að draga saman atvinnu- fyrirtækin og þar með draga úr atvinnunni og skapa hættu á at- vinnuleysi". Nú er það yfirlýst stefna ríkis- stjórnarinnar að tryggja atvinnu handa landsfólki öllu. Verður því trauðla séð, hvernig þetta tvennt getur samrýmzt framkvæmd eignaránslaganna og útilokim at« vinnuleysis. Með afnámi eftirstöðva eigna- ránslaganna væri aftur loki'ð þeim dyrum, sem mesta hættú sköpuðu fyrir framtíð lýðræðis á íslandi, og landflóttinn myndi vafalaust stöðvaður með breyt- ingu þeirrá og þeim öðrum lag- færingum á skatta- og útsvarsiög um, sem í vændum eru. I Ef svo ólíklega tækist aftur á. móti til, að engin leiðrétting feng- ist á þessum málum, myndu um-> mæli Bjarna Benediktssonar, dómsmálaráðherra, í Sameinuðu, Alþingi aðfaranótt 9. marz sL fljótlega verða að veruleika. „Ef ísland ætlar að hætta að vera réttarríki, er sjálfstæði þess og fullveldi stefnt í voða“. Leifur Sveinsson þessu. Gengislækkun var aðaltillaga þeirra hagfræðinganna, en frem- ur skyldi nota vatahækkanir til þess að draga úr þenslunni í fjárhagskerfinu, og loks var nýtt töframeðal, — stóreignaskattur. Þáverandi ríkisstjórn lögfesti að vísu eigi neinn stóreignaskatt þá, en lét samþykkja á Alþingi eignaraukaskatt, sem hvorki var reiknaður út né innheimtur, þeg- ar til kastanna kom. — Slík fjar- stæða þótti hann við nánari at- hugun. Árið 1949 tekur ný ríkisstjórn við völdum. — Voru fulltrúar Framsóknarmanna í ríkisstjórn- inni enn með eignarránshugmynd ina í maganum, og skyldi nú bet- ur til takast en við innheimtu eignaraukaskattsins. Tókst þeim að knýja fram lögfestingu stór- eignaskattsins eldra, og meira að segja undanskilja samvinnufélög- in allri slíkri skattlagningu, en í frumvarpinu var upphaflega lagt til, að skattinn greiddu allir jafnt, án tillits til rekstrarforma. Með samþykkt stóreignaskat.ts ins var þar með lokið upp dyrum, sem hætta er á að muni grafa undan máttarstoð lýðræðisins, eignaréttinum, ef eigi verður að gert hið bráðasta. Skatt þennan skyldi greiða á 20 árum, og var ógreitt af honum við Erlendir viöburðir... Framh. af bls. 8 En hér er meira í hættu en svo að stundarhagur fjármagnsfyrir- fækja eigi að ráða. Hér þarf viðsýnni öfl til að marka heild- ar viðhorfin til hinna nýju ríkja. Verst af öllu er e. t. v. að treysta é samstarf þeirra manna í svert- ing j alöndunum sem eru háðir hvítu mönnunum. Er hætt við að t. d. Tsjombe í Katanga lendi í þeim hópi. Ætli það sé ekki yænlegra að treysta á samstarf við þlá meðal svertingija sem þora að koma fram af fullri djörfung fyrir þjóð sína heldur en á undirlægjur einár? Síðustu atburðir á hinni brezku eamveldisráðstefnu eru einmitt glöggt tákn þess að afrísku þjóð- irnar eru að rísa upp úr undir- lægj uhættinum við Evrópumenn. Þær eru að fá djarfa og þó ábyrga pólitíska forustumenn sem þær treysta og sem Evrópumenn verða að snúa sér til í framtíðar ekiptum sínum við álfuna. — Þorsteinn Thorarensen. Einhver hefði nú talið, að þarna væri búið að gera stór- eignaskattsgjaldendum sæmileg skil, en því fór fjarri. Þegar að- eins var búið að greiða Vi gamla skattsins, eða í maí 1957, sam- þykkti Alþingi nýjan stóreigna- skatt, 136 milljónir, og skyldi hann gréiðast á 10 árum, þanníg að þegar hann væri fullgreiddur, ættu gjaldendur eftir allmörg ár ógreidd af þeim eldri. Nú var gjaldendum nóg boðið, þeir hófu baráttu gegn eignaráni þessu, og stendur sú barátta hvað hæst nú. Barátta þessi er miklu víðtæk- ari en svo, að hún snerti aðeins þá aðila, er stóreignaskatta verða að greiða. Hún stendur um það, hvort eignarétturinn eigi nokkra framtíð fyrir sér á íslandi. Hún stendur um það, hvort landflótt- inn verði stöðvaður, því nú flykkj ast ungir menn til útlanda, minn- ugir þess, að hér er tilgangslaust að reyna að skapa sér framtíð, því takist þeim að koma sér upp einhverjum atvinnurekstri hér, er öllu rænt síðar af Alþingi með stóreignasköttum. Svo alvarlegur er landflóttinn orðinn, að fyrir Alþingi liggur titllaga til þingsályktunar um rannsókn á ástæðum hans. Það er kaldhæðni örlaganna, að annar flutningsmanna tók þátt í samþykkt eignaránslaganna 44/1957 — síðari stóreignaskatt- inum. Barátta stóreignaskattsgjald- enda hefur fyrst og fremst verið háð fyrir dómstólunum. Hæsti- réttur ógildi veigamesta atriði laganna, eignamat þeirra. Skyldi skv. dómnum meta hlutabréf miðað við sannvirði. Setti Ríltis- skattanefnd reglur um mat skv. sannvirði, og lækkuðu þá skattar hlutafélaga um ca. 50%. Einstaklingar hafa þó eigi feng ið neina lækkun til samræmis við þetta, þótt sjálfsögð sé. Nokkur félög sættu sig eigi við skilning Ríkisskattanefndar á „sannvirði hlutabréfa" og eru þau mál nú fyrir dómstólunum. Öll samtök atvinnuveganna i landinu hafa skorað á Alþingi og ríkisstjórn að afnema þau óhæfu slitur, sem eftir eru af lögum þess um, eða að minnsta kosti eftir- stöðvar skattsins, sem mun nema um 65%. Vitað er að mál þetta er til vinsamlegrar athugunar hjá rík- isstjórninni, En meðan svo er, hafa lævísar tungur stjórnarandstæðinga breytt það út, að aðalstefnumál Sjálfstæðisflokksins, verndun eignaréttarins, hafi gleymzt við „ATERPHONE" Tvöfaldar og þrefaldar rúður Milli glerjanna er innri rammi úr köntuðum alum- inium pípum. Ramminn er einangraður frá glerjunum með teygjan- legu plast-bindiefni, sem gerir rúðurnar fullkomlega loft- og vatnsþéttar. byggir þá hættu að rúðan brotni eða springi vegna hugsanlegrar þenslu glerj- anna. Kringum rúðuna er rammi úr ryðfríju stáli, sem hlífir glerjunum í flutningi og við ísetningu. Afgreiðslutími er 3-4 vikur -4< MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Leitið nánari upplýsinga Umboðsmenn á íslandi fyrir hinar þekktu frönsku verksmiðjur SAINT-G0BAIN H. Benediktsson hf. Sími 38300 I. O. G. T. Barnastúkan Diana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10. — Fjölbxeytt skemmtiatriði. Svava nr. 23 Fundur á morgun. Inntaka. Kosning embættismanna o. fl. — Mætum öIL Gæzlumenn. ■Notið TERS& lil allra þvotta 'TFPC/) er mprkia’ e| vanda sfcai vcrkið KAUPSTEFIMAN í HAIMN OVER fer fram 30. apríl til 9. maí Á 506 þúsund fermetra sýningarsvæði sýna fimm þúsund fyr írtæki framlciðslu hins háþróaða tækniiðnaðar Vestur-Þýzkalands. Mörg önnur lönd taka þátt í kaupstefnunni. Vér gefum allar upplýsingar og seijum aðgangskort Farin verður hópferð á kaupstefnuna. Ferðaskrifstofa Ríkisins Lækjargötu 3 — Sími 1-15-40

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.