Morgunblaðið - 18.03.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.03.1961, Blaðsíða 17
Laugardagur 18. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ . 17 Una dóttir GuBmunds- — Minning Félagslíf Knattspyrnufélagið Fram 5. fl. Æfing í dag (laugardag kl. 4.45 á Framvellinum. — Mætið hlýlega klæddir. Þjálfari. Iðnaðarhúsnœði 2—400 ferm. óskast fyrir saumastofu í DAG verður gerð frá Stykkis- hólmi útför frú Unu Guðmunds- dóttur. Una var fædd í Stykkis- hólmi 28. júlí, 1893 og andaðist að Hrafnistu 8. marz s.l Una var ein þriggja sem til fullorðinsára komust af dætr- lim þeirra hjónanna Charlottu M. Jónsdóttir og Guðmundar Hall- dórssonar, skipstjóra, Stykkis- hólmi. 1911 giftist Una Olgeir Kristjánssyni, skósmíðameistara og fiskimatsmanni, frá Bíldudal, hinum ágætasta manni. Olgeir lézt sumarið 1957. Þeim hjónum varð fjögra dætra auðið, sem allar eru á lífi og giftar: María Elisabet gift Gisla Guðmundssyni, húsasm,- meistara Kópavogi, Sigríður gift Trausta Árnasyni fulltrúa, Pat- teksfirði, Emma gift Linford Fitch, flugv.verkfr. og Valgerður gift Nels Lee vélfræðing, báður búsettar í Seattle Wash U.S.A. Manni sínum var Una hin bezta eiginkona og dætrum sín- um frábær móðir. Eftir að dætur hennar giftust og dætra börnunum fór að fjölga, kom hvað bezt í ljós hinir frá- bæru kvenkostir hennar og móð- urumhyggja. Þær eru ekki fáar bænirnar, sem hún kenndi þeim; enda voru sum þeirra langdvöl- um hjá „afa og ömmu í Stykkis- hólmi“. Fölskvalaus guðstrú og siðgæði í anda kistninnar var hennar hjartans mál. Síðustu ár ævinnar átti hún við erfiða sjúkdóma að stríða. Aldrei heyrðist æðruorð frá henni í sambandi við þá. Ef ein- hver gerði tilraun til að aumkva hana, leiddi hún það hjá sér, og tók upp annað hjal léttara. Una mín: sem einn fjögra tengdasona þinna, vil ég fyrir hönd okkar allra þakka þér fyrir ailt. Öll viðkynning við þig er oi.kur ómetanleg. Guð gæfi að siíkar konur sem þú væru ávalt og allstaðar til. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafði þökk fyrir allt og allt. í Og að síðustu. Barnabörn þin hér heima og vestan hafs senda þér eftirfarandi kveðjuljóð: Trausti Árnason. F. 28. júlí 1893 D. 8 marz 1961. KVEBJBLJÓÐ frá barnabörnum Við sendum kveðju, elsku amma mín, svo undurklökk. í söng og bæn við munum minnast þín og mildri þökk. Þú ættir skilið öll vor æðstu ljóð, sem öllum varst svo hjartans blið og góð. Við skulum muna bænarmál þitt blltt, þín bros og tár. Það veitir dug og dásemd angurþýtt, um daga og ár. Alltaf var mildust hlýja höndin þín að hugga og gleðja elsku amma mín. Englanrnir syngja heilög himnaljóð við hljóðan stíg. Sálirnar geyma , sælan minjasjóð og signa þig. Svífur þinn andi að sólar gylltri strönd til sælla vina guðs við náðarhönd. Við komum síðan klökk að þinni gröf í kvöldsins ró. Vorgeislar sindra ljúft um lönd og höf og loft og sjó. Þakkarljóð titra hljótt í hjartans þrá er himinblærinn kyssir döggvot strá. Gakk þú sæl á drottins dýrðarfund í draumsins sal. Komandi vorið vekur allt af blund um völl og dal. Að fótskör Guðs þú fellur amma mín, og felur honum elskuð börnin þín. Árel. Samkomur Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. í Laugarneskirkju X kvöld tala Jóhannes Ingi- bjartsson, byggingafr. og Jóhann Hannesson, prófessor. Kórsöngur og einsöngur. Allir velkomnir. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f. h. sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e h drengjafundir, — Amtmannsstíg 2B, Langagerði 1, Kirkjuteigur 33. Kl. 8.30 e. h. æskulýðssamkoma í Laugarnaskirkju. Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13 Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. — Öll börn velkomin. T.B.R. — Badminton Allar æfingar falla niður í dag í Valsheimilinu eftir kl. 2.40 vegna firmakeppni. áfc. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Herðubreið austur um land í hringferð 23. þ. m. — Tekið á móti flutningi árdegis í dag og á mánudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar og Kópaskers. — Far- seðlar seldir á miðvikudag. Rakaþéttar dósir tiýggja nýtingu hvers saltkorns ÞILPLÖTUR 1/8“ 4x9’ 1/8“ 4x9’ fyrirliggjandi. Jón Loftsson h.f. Sími 10600. Vil skipía á bíl Studékebaker ’47 2ja dyra í I. fl. standi og fólks- eða station-bíl model 1957 eða yngra. Upplýsingar í síma 33308. Verzlunarpláss við Laugaveg til leigu. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Laugavegur — 1269“. Hessian Höfum fyrirliggjandi fiskumbúðarstriga, bindigarn og saumgarn. ölafur Gásiason & Go. h.f. Hafnarstræti 10—12 — Sími: 18370. Upplýsingar í síma 16554 og 16818 Speglar Úrval af speglum í mörgum stærðum er nýkomið í verzlunina. GT FRSLlPUN & SPEGLAGERÐ HF. Laugavegi 15. Hafnarfjörður nágrenni Pökkunarstúlkur óskast strax. Hraðfrystihusið Frost h.f. HafnarfirÖi — Sími 50165. Tilkynning um tannviðgerðir barnaskólabarna Vegna skorts á tannlæknum til starfa við barnaskóla bæjarins eru forráðamenn barna í þessum skólum hvattir til að láta starfandi tannlækna skoða tennur barnanna reglulega og gera við þær eftir þörfum. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt, að bæj- arsjóður greiði helming kostnaðar við einfaldar tannviðgerðir barna á barnaskólaaldri, þar til öðru vísi verður ákveðið. Reikningum tannlækna fyrir framgreinda þjón- ustu má framvísa í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga, kl. 10—12 f.h. og verður þá, helm- ingur reikningsupphæðar endurgreiddur. Framvísa má reikningum fyrir tannviðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið eftir 1. jan. s.l. Vakin skal athygli á, að endurgreiðsla nær einnig til ofangreindrar tannlæknaþjónustu, sem fram- kvæmd er yfir sumartímann. Fyrir börn, sem útskrif ast í vor, gildir umrædd tilhögun til 1. sept. n.k. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. BRASSO — FÆGILÖGURINN — — á allan kopar o. fl. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.