Morgunblaðið - 18.03.1961, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 18.03.1961, Qupperneq 24
íþróttir Sjá bls. 22 64. tbl. — Laugardagur 18. marz 1961 Sr. Friðrik Sjá bls. 13. Bannslys á IMesvegi í gær HÖRMULEGT slys varð hér að tJtsölum hjá nánum ætt- Veriíð að komast í fuiían gang í Eyjum í bænum laust eftir kl. 3 í gær. — Lítil telpa, Elísabet Jónsdóttir, varð fyrir bíl og beið samstundis bana. Þetta slys varð á Nesvegi við mörk lögsagnarumdæmis Rvík- ur og Seltjarnarness, en þar heitir Vegamót. VörubíU var á ieið til Reykjavíkur vestan af Nesinu. Litla telpan hafði verið á stíg, sem liggur heim að hús- inu Útsalir, er stendur að sunnanverðu við veginn gegnt Vegamótum. Bílstjórinn á vöru- bílnum telur sig hafa séð er litla telpan kom gangandi eftir stígnum frá húsinu. Hún hafði átt skammt eftir ófarið út á sjálfan Nesveginn, en þá tók hún skyndilega til fótanna og hljóp út á götuna. Það skipti engum togum, telpan litla hljóp á hægri hlið vörubílsins — að því er bílstjóranum virt- ist, eins og hún sæi ekki bíl- inn. Er bílstjórinn hafði stöðv- að bílinn og stigið út úr hon- um, fann hann litlu telpuna við afturhjól vörubílsins, og var hún þá örend. Ekki hafði hjól bílsins farið yfir barnið, en höfuðhögg hafði orðið henni að bana. Elísabet litla var til dvalar Drengur fyrir bíl í GÆRKVÖLDI varð 5 ára gam- all drengur, Finnbogi Oddur Karlsson, fyrir bíl á mótum Sam- túns og Nóatúns. Hann var flutt- ur á Slysavarðstofuna, en meiðsli hans voru ókunn í gærkvöldi. KL. 10 f. h. í dag hefst í Val- höll við Suðurgötu, 1. þjóð- málaráðstefna Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta. — Verður ráðstefnan þá sett og nefndir kjörnar, en strax að því loknu hefjast nefnda- störf, svo að þýðingarmikið er, að fulltrúar mæti strax kl. 10. Þessar nefndir starfa á ráðstefnunni: utanríkis- málanefnd, stjórnarskrár- nefnd, nefnd, sem fjallar um málefni stúdenta og Háskóla íslands og loks nefnd, sem fjallar um almenna stjórn- málaályktun. Kl. 12,30 verður snæddur ha- degisverður í Sjálfstæðishúsinu ingjum sínum. Faðir hennar er Jón Alexandersson. Sjónarvottar að slysinu eru beðnir að gefa sig fram við rannsóknarlögregluna. Geta ekki leyst r Bjarna Olafsson út AKRANESTOGARINN Bjarni Ólafsson er nú í Bretlandi. Var togarinn sendur út í október sl. til 12 ára „klössunar" og lauk henni í desember. Togarinn er ekki kóminn heim þar eð útgerð- in hefur ekki getað greitt við- gerðarkostnaðinn. Sagði fram- kv.stj. útgerðarinnar, Guðmund- ur Sveinbjörnsson, í viðtali við Mbl. í gær, að stjórnarvöldin ynnu nú að því að kanna hvernig hægt yrði að leysa vanda þenn- an — og koma skipinu heim. — Sagði Guðmundur, að erfiðleik- arnir væru m.a. vegna þess, að tryggingafélag það, sem útgerðin taldi sig eiga tjónabætur hjá, hefði ekki greitt þær. — Togar- inn Þorsteinn þorskabítur er einnig ytra. Var skipinu siglt til sams konar viðgerðar í desember VIÐ sakadóm Reykjavíkuar er hafinn rannsókn á bókhaldi syst- í boði miðstjórnar Sjálfstæðis- flokksins, en kl. 14.30 flytur fyrsti formaður Vöku, Jóhann Hafstein alþingismaður, ávarp í Valhöll. Hægri stefna «r Að ávarpi hans loknu hefjast umræður um álit nefnda, sem standa til kl. 18, en þá flytur Eyjólfur Konráð Jónsson rit- stjóri erindi um „hægri stefnu". Velferðarríkið Kl. 10 á sunnudagsmorgun hefjast umræður um nefndarálit að nýju. Kl. 16.30 flytur pró- fessor Ólafur Björnsson svo er- indi um „veiferðarrikið", en eft- ir erindi hans hefjast umræður að nýju, og er ráðgert, að ráð- stefnunni ljúki um kl. 19 á sunnudagskvöld. VESTMANNAEJUM, 17. marz. — Vertíðin er nú um það bil að komast í fullan gang hér í Eyj- urfyrirtækjanna Haiald Faaberg h. f., sem er skippamiðlunar- fyrirtæki og Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. en það á flutn- ingaskipin Kötlu og Öskju. Er. rannsókn þessi hafin fyrir at- beina Landsbanka íslands. f fyrrakvöld hófst rannsókn þessa máls og hefur Þórður Björnsson rannsóknardómari við embætti sakadómara hana með höndum. Það var að beiðni gjald- eyriseftirlits Landsbanka fslands og viðskiptamálaráðuneytisins, sem dómsmálaráðuneytið gaf sakdómi fyrirskipun um að hefja rannsókn á því, hvort fyrirtækin hafi gerzt sek um gjaldeyris- brot. Var í framhaldi af þessu uppkveðinn úrskurður um, að lagt skyldi hald á allt bókhald fyrirtækjanna. Var svo gert síð- degis á fimmtudag. Voru færð í skrifstofu sakadómaraembættis- ins öll bókhaldsgögn allt aftur til ársins 1955. Voru þau síðan fengin tilkvödd- um endurskoðanda til athugunar og samanburðar. Hann mun framkvæma sína endurskoðun á bókhaldinu í nánu sambandi við gjaldeyriséftirlit Landsbanka ís- lands. Forráðamenn fyrirtækjanna, þeir Harald Faaberg, Óskar Gíslason og Niels P. Sigurðsson komu fyrir rannsóknardómarann í fyrrakvöld. í gærdag skýrði Þórður Björns- son Mbl. svo frá að ekki væri að vænta nánari tíðinda af gangi rannsóknar máls þessa, fyrr en lokið væri bókhaldsrannsókninni og endurskoðandinn og gjaid- eyriseftirlit bankanna borið saman bækur sínar. um. Sjóveður var gott í dag, N- stinningskaldi. 91 bátur voru á veiðum við Eyjar í gær. Af þeim voru 56 með net, 22 með línu og 13 á handfæraveiðum. Veiði- hefur verið allgóð á línu fram að þessu, en treg í net og færa- bátarnir fengu yfirleitt engan afla í gær. Aflahæstur þeirra var Skúli fógeti með 3 tonn. Línubátum er alltaf heldur að fækka, og nokkrir munu hafa tekið net í dag ,enda var afli hjá línubátum, sem komu að kl. 6 í dag, mjög rýr, Aflahæstur var Snæfugl með 7—8 tonn. Þrátt fyr ir, að margir bátar séu að taka net, hefur ekkert veiðzt að ráði í þau ennþá, en sjómenn búast við, að fiskur fari að glæðast í net úr þessu, og .vilja þá vera undir það búnir. Aflahæsti báturinn hér í dag er Snæfugl SU 20. Hann er með tæp 160 tonn. Næstur er Bergur VE 44 með eitthvað minni afla. BLAÐIÐ hafði í gær samband við Snæbjörn Jónasson, verk- fræðing hjá Vegamálaskrifstof- unni, og spurði hann um færð- ina norðan- og sunnanlands. Sagði hann, að færð væri góð hér sunnanlands. Hvalfjörður er fær öllum bifreiðum og Hellis- heiði er sömuleiðis fær, en nokk- ur hálka á leiðinni. Öðru máli gegnir um norður- leiðina. Bæði Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði eru ófærar. Mikill snjór er á Holtavörðuheiði, og í gær var þar skaffrenningur og snjókoma. Snæbjörn sagði, að beðið væri eftir því að fannkomunni linnti, til þess að sjá hvort hægt væri að moka Holtavörðuheiði og þá yrði Öxnadalsheiðj opnuð um leið, svo bifraiðamar kæmust alla leið, en margar bifreiðar bíða þess að komast norður að sunnan. I Sæmileg færð er innan sveitar Mynd þessa tók Sveinn Þor- L móðsson við komu ísl. lands- / liðsins í fyrrinótt. Standandi l f.v. Hallsteinn þjálfari, Ás- I björn fararstjóri, Karl Jó- L hannsson, Hannes Sigurðsson 7 (landsliðsnefnd), Magnús Jóns son fararstjóri, Hjalti mark- vörður, Péfair Antonsson, Örn Hallsteinsson, Hermann Sam- úelsson og Erlingur Lúðvíks- son. Krjúpandi frá vinstri: Kristján Stefánsson, Sólmund ur Jónsson, Ragnar Jónsson, Gunnlaugur Hjálmarsson og Birgir Björnsson fyrirliði. — Á íþróttasíðu á bls. 22 er rætt nánar um heimkomu liðsins og liðsmönnum fagnað. Merkjasala Kvenfélags Hvíta- bandsins á morgun KVENFÉLAG Hvítabandsins hefur fengið leyfi til að selja merki sunnudaginn 10. marz til ágóða fyrir ljósastofu félagsins að Fornhaga 8. Msrkin verða afhent í bamaskólum bæjarins. Það er von kvenfélagsins að foreldrar leyfi börnum sínum að selja merkin og klæði. þau vel. — norðanlands, en talsverð -snjó- þyngsli eru á NA-landi. Kerl- ingarskarð var fært í gær, en Brattabrekika er ófær, en gert er ráð fyrir, að hún verði opnuð á þriðjudag, eins og verið hefur í allan vetur, en þá eru áætlunar- ferðir um hana, og til baka á miðvikudag. Holtiavörðuheiði hefu,r sömu* leiðis verið haldið opinni áætlun. ardagana í vetur, en búið er að ryðja hana svo oft í vetur, að erfitt er að koma snjónum frá veginum, þegar mokað er. VARÐARKAFFI verður ekki í dag Jóhann Eyjólfur Ólafur Þjóðmálaráðsiefna Vöku, hefst í dag Lagt hald á hókhald tveggja fyrirtækja að ósk Landsbankans Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði ófærar Oiíð færð sunnanlands

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.