Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. marz 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Húsmæður! Ný Passap prjónavél með kambi til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23117. Tek að mér að SNlÐA og SAUMA kjóla. Uppl. í síma 19158 milli 7 og 8 á kvöldin. Kalt borð og snittur Ails konar veizlur, einnig einstakir réttir. — Hringið og talið við Syu Thorláksson Sími 34101. íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Örugg greiðsla. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 15908. LADA saumavél sem ný, til sölu. Uppl. í síma 50287. Hjólbarðaviðgerðir Opið öll kvöld og helgar. Hjólbarðastöðin Langholtsvegi 112 B (beint á móti Bæjar- leiðum) Til sölu Eldhúsborð með innhyggð- um vask, kseliskáp og lítilli eldavél. Verð kr. 8500,-. Uppl. í síma 33307. Píanó til sölu Pianula sort Cnight, enskt, til sölu. Verð 16.001 kr. — Sími 15045. Sjónvarpstæki til sölu ásamt loftneti. — Uppl. í síma 32281. Pels Til sölu á tækifærisverði nýr, svartur Beaver stutt- pels, meðalstærð. Uppl. í síma 1-45-47 e. h. í dag. Ke£la\ík Miele þvottavél handsnúin til ölu. Sími 1803. — Selst ódýr. Sólrík miðhæð 5 herb. við Sörlaskjól til sölu. Sér inng. Ræktuð og girt lóð. Getur verið laus strax. Uppl. í síma 17326. Bílskúr óskast til leigu. Helzt í Vesturbænum. Sími 16447. í dag er sunnudagur 19. marz. 78. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:05. Síðdegisflæði kl. 17:24. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 18.—25 marz er í Vesturbæjarapóteki, sunnucl. í Aust- urbæj arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 18.—25. marz er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sigurðsson sími: 1112 og 20. marz Guð- jón Klemensson sími 1567. I.O.O.F. = öb. 1 P. = 1423218% = I.O.O.F. 3 = 1423208 = 8% III. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík minnir félagskonur á aðal- fundinn í Iðnó, uppi, mánudaginn 20. marz kl. 8,30 Ósóttir vinningar í happdrætti. Krabbameinsfélags Rvík. Kvengullúr, miði nr. 17379 og heildarverk Davíðs á miða 16543. Minningarkort Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttur, Bárugötu 37. Vorboðakonur, Hafnarfirði. — Fund ur verður í Sjáfstæðishúsinu annað kvöld og hefst hann kl. 8,30. Auk venjulegra fundarstarfa verða skemmti atriði og kaffi framreitt. KFUM og K, Hafnarfirði. — Á al- mennu samkomunni í kvöld talar Bene dikt Arnkelsson cand. theol. Færeyingar. — Færeyska sjómanna- heimilið við Skúlagötu er opið á hverj um degi Jóhann Símonarson, trúboði frá Þórshöfn starfar hér og á hverjum sunnudegi e'r samkoma kl. 5 e.h. Konur í kvenfélagi Hallgrímskirkju eru vinsamlega beðnar að mæta við messu f Fríkirkjunni, sunnud. 19. marz með konum úr hinum kirkjufélögun- um í Reykjavíkurprófastsdæmi. — For maður. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur hinn árlega bazar sinn í Góð- templarahúsinu á þriðjudaginn kemur, 21. marz. Bazarinn hefst kl. 2 e.h. — Að vanda verða á bazarnum vandaðir og gagnlegir munir. Sölumunir verða til sýnis í sýningarglugga h.f. Teppis í Austurstræti laugardagskvöld og sunnudag. Kvenréttindafélag íslands: — Fund- ur mánud. 20. marz að Hverfisgötu 21 kl. 8:30. Erindi, prófessor Ármann Snæ varr, um hjúskaparlöggjöfina. Hraunprýðiskonur, Hafnarfirði. — Fundur verður í Sjálfstæðishúsinu n.k. mánudagskvöld kl. 8,30. Auk venju legra fundarstarfa verða skemmtiatriði og kaffi framreitt. ------------\-------------------- Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóð bankann til blóðgjafar Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið kl 9—12 og 13—17. Blóð- bankinn í Reykjavík, sími 19509. Útivist barna. — Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri eft- ir kl. 20. Börn frá 12—14 ára til kl. 22 og öllum börnum innan 16 ára er óheimill aðgangur að almennum veit- ingastofum, ís-f sælgætis-, og tóbaks- búðum eftir kl. 20. Læknar fjarveiandi Ari Björnsson frá 17/3 í viku (Þór- arinn Guðnason). Arinbjörn Kolbelnsson til 16. marz. (Bergþór Smári). Grímur Magnússon um óákv tíma (Björn Þ. Þórðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 9. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng- ill: Tryggvi Þorsteinsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). •• fc I n k Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Gu2> mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími 18535). HÉR er forseti Madagaskar (Malagasylýðveldisins) ásamt heiðursverði að taka á móti tveimur leiðtogum frá Kongó á flugvellinum í Tananarive, höfuðborg eyjarinnar, áður en hringborðsráðstefnan hófst. Lengst til vinstri er forsetinn, Philibert Tsiranana, Móses (Moise) Tsjombe, forsætisráð- herra Katanga, er í miðið, og ti lhægri er Albert Kalonji, forsætisráðherra Námuríkis- ins í Suður-Kasai. JÚMBÓ í KÍNA + + Teiknari J. Mora 1) Það virtist ekkki um annað að ræða en fylgja ráði hr. Leós og fara til Peking með lestinni. Sjow- Sjow kaupmaður lofaði að tilkynna lögreglunni strax, að Mikkí væri horfin. 2) — Þú skalt ekkert vera leið- ur út af því, þó að Mikkí virðist týnd, sagði Pétur hughreystandi við Jumbó. — Það getur vel verið, að hún hafi bara farið í smá-göngiiferð og sitji nú einhvers staðar í mestu 3) Mikkí sat reyndar „einhvers staðar“ . . . en vissulega ekki í makindum! Hún reyndi í örvænt- ingu að lyfta lokinu á tunnuni, en það bifaðist varla. Eitthvað þungt hlaut að liggja ofan á lokinu. makindum. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman íuardian skýrir frá því að rvin sé saklaus og að hann m laus úr fagelsinu í dag.. , ég frétti að þú hefðir tvo . hnefaleikana í kvöld! — Já, ég á að hitta Kobba við íþróttahúsið fyrir keppnina. Nema hann svíki mig fyrir eihvern annan! — Það getur ekki verið Jóna! . . . Hver gæti keppt við þig . . , frímiða? Á meðan er Jakob á leið til fang- elsins með móður Eddie Marvin. — Við erum alveg að koma þang- að frú Marvin!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.