Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 19. marz 1961 MORGl! NBL 4 ÐIÐ 9 Málfundafélagið ÓÐIIMIM efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu á raorgun sunnud. kl. 2 e.h. Fundarefni: Samstarfsnefndir launþega og vínnuveitenda: FRUMMÆLANDI: PÉTUR SIGURÐSSON, alþingismaður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN Peningalán óskast 150—175 þús. kr. lán óskast gegn öruggu fasteigna- veði. — Tilboð merkt: „Örugg trygging — 1561“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. Tökum fram á morgun Vatteraða sloppa Skyrtu-blússukjóla Pure silkikjóla Nýtt fyrir fermingarstúlkur! Hanzkar — Baby doll náttföt Stíf skjört — Sloppar. Hjá Báru Austurstræti 14 Tannkrem Inniheldur FLUORIDE til varnai tannskemmdum Einkaumboð Kemikalia hf. Vanti yÓur vé/ í bátinn. Þá kynnið yður hinar öruggu og sparneytnu VOL.VO-PENTA dieselvélar. VOLVO-PENTA, hefir þegar sannað ágæti sitt hérlendis hvort sem er á sjó eða landi. VOLVO-PENTA er í öllum VOLVO bifreiðum. VOLVO-PENTA diesel fæst í eftirtöldum stærðum’: VOLVO PENTA 5 ha i cyl 130 kg 6 ha i cyl % 130 kg 19— 30 ha 4 cyl 240 kg 42— 82 ha 6 cyl 880 kg 59—103 ha • 6 cyl 1000 kg 89—137 ha 6 cyl 1200 kg 138—175 ha 6 cyl 1250 kg 155—205 ha 6 cyl 1375 kg Eftirtaldar vélar eigum vér fyrirliggjandi: VOLVO-PENTA 5 ha. kr: 17.520,— án tolla og kr: 21.900.— með tollum. VOLVO-PENTA 30 ha. kr: 54.490.— án tolla og kr: 67.390.— með tollum. Ofangreind verð miðast við að gír, skrúfuútbúnaður og niðursetningarhlutir fylgi. Einkaumboð: Cunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími 35200. F r omr elðslumenai fundur verður í félagi framreiðslumanna miðviku- daginn 22. marz n.k. kl. 5 e.h. í Nausti. Áríðandi mál á dagskrá * Stjórnin Slysavarnadeildin Ingólfur Félagsfundur verður haldinn í Slysavarnarhúsinu kl. 8,30 n.k. þriðjudagskvöld (stóra salnum). Guðmundur Jörundsson útgerðarmaður flytur frásagnarþátt Kvikmyndasýning Gestur Þorgrímsson les upp. Auðunn Hermannsson forstjóri ræðir um félagsmál o. fl. — KAFFI. Stjórnin Fiatmngsmenn og flakara vantar til Grindavíkur. Upplýsingar í síma 34580. Byggingasamvinaufélag starfsmanna Reykjavíkurbæjar AÐALFUNDUR iélagsins verður haldinn mánudaginn 20. marz kl. 8,30 s.d. í Skúlatúni 2, efstu hæð. Stjórnin Fiat station 1100, model ’56—’57 vel útlítandi og í mjög góðu lagi til sölu. — Upplýsingar í síma 13273. Bifreiðasfjórar Athugið Hjólbarðaviðgerðir. — Opið öll kvöld og um helgar Fljót og góð afgreiðsla. „HJÖLBARÐAVIÐGERÐIN“ Bræðraborgarstíg 21 — Sími 13921 I pOLYTEX PLRSTMÁLNiNG Hverfisgötu 52 — Sími 15345.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.